Ljósberinn - 01.09.1939, Qupperneq 6

Ljósberinn - 01.09.1939, Qupperneq 6
198 LJÓSBERINN í kvöl'dkyrrðinni og gerði einveruna og óhuginn enn þá tilfinnanlegri fyrir litla hugprúða, drenginn. Ekkert; hafði hann enn séð tij. búsmalans. Og þótt hann væri hvergi hræddur, þá fann hann til mikils óhugn- aðar, svo aö nærri lá að hann misti móðinn. Þetta var uppi í Bjarnardalmum og þaó var auðvitað af hverju nafnið væri dregið. Hér var einmi.tt staður, þar sem bangsi hlaut að una, sér vel. I fyrstu datt honum í hug að snúa aftur heimleiðis, en ásetti sér þó að kalda enn spölkorn upp í dalinn, Eftir litla stund gekk hann fram á gras- flöt umkringda af kjarri. Á miðri flötinni lá lítiil ferhyrndur steinn, eins og smá- borð. Þá fannst honum allt í einu eins og hann væri jafn öruggur og hann væri heima hjá sér. Það var eins og ha.nn væri kominn inn í inndæla stofu til vænsta og bezta fóliks. Sá, sem reikað hefir um skóga og haga mun minnast þess, að úti, í öræfum nátt- úrunnar hefir hann hitt fyrir sér þá staði, þar sem náttúra.n hefir verið í hinu bezta samræmi við lífið í honum sjálfum og vak- ið hjá honum þá tilfinnipg'u, að hér væri gott að vera.. Nú streymdi sú tilfinning um hann aJlan; settist hann þá á steininn, til að hvíja, sig. Nú var alilur ótti horfinn. Hug- urinn hvarflaði, heim til foreldra og syst- kina, til heimi.lsins þar. Hann. minntist á- minningar foreldranna, um það, að leita hjálpar hjá Guði. Hann kraup á kné við stei,ninn, spenti greipar tili bænar og Jagði sínar mjúku hendur á harða steinbrúnina, og með barnslegri einfeldni. og einlægni, baó hann nú G’uð að hjálpa, sér, til að finna féð, sem hann var að leita að. Hann bað ekki um vernd handa sjálfum sér, þó merkilegt sé; han.n trúði því fastlega, að það gerði Drotti.nn óbeðinn, svo honum fannst það óþarft. Hann hélt, nú áfram göngunni, þvi að ha,nn fann með sér fulla vis.su um, að hann mundi finna féð. Hann hafði skamrnt gengið, er hann heyrði skrjáfa í kjarrinu fyrir íraman sig og jafnframt heyrði hann, að smásteinn losnaði einhversstaðar og valt niður í daJbotninn. Það er bangsi, hugsaði hann, en hræddur varð hann ekki — ekki hið minnsta. Það var heldur ekki tími til langrar umhugsunar, því að í sömu svif- um heyrði ha,nn skýran sauðarjarm. Þaö stóð heima. Drottinn hafði heyrt bænina, hans. Þarna kom allur kindahóp'uripn beint í fang honum. Hann va,rð þá svo glaður, að hann hoppaði upp af fögnuði, féll um hálsinn á bjöllusauðnum, sem forystuna hafði, og lét dátt að honum, eins og hann væri hin litla systir hans. Hann var nú líka, í þennan svipinn með hugann hjá henni og elsku mömmu sinni. Ha.nn beið, þangað til allar kindurnar voru farnar fram hjá honum, kom svo, loks sjálfur í humátt á eftir og rak hópinn heimleiðis. Þeir áttu nú að fara yfir Breiðuskriðu. Það var 200 metra breið slóð efti,r skriðu í fjallshlíðinni, þar sem allur jarðvegur var hreinskafinn burtu, nema hvað fáein græn strá sáust gægjast upp úr klettaskorum, hér og þar. Þetta var hátt í hlíð og ski.pt- ust þar á drangar og standberg, mörg hundruð feta hátt upp írá dalbotninum. Þar fyrir ofan voru lausaskriður og hengi- flug, sem losnað gátu úr stór björg, er minnst varði, og hrunið ofan og umturnaö öllu með dunum og dynkjum. Féð var að mestu komið yfir þestsa skriðuslóð, en Níels var úti í henni miðri. Þá vissi hann ekki fyrri til, en að dynja tók í fjallinu, eins og í versta skrugguveðri, og fjallið nötraði, eins og dómsdagur væri kominn, Skriða hafði hlaupið af stað uppi í fjallsbrúninni. Þetta varð með svo skjótri svipan, að hann hafði, ekki tíma tij að líta upp fyrr en grjótflugið var farið að svífa í kringum hann, eins og fuglasveimur í loftinu. Og er hrynjandi grjótinu sló niður á klettana, gaus upp reykur og eldblossar og steinflís- ar þeyttust í allar áttir. Loks sér hann voðalega, stórt bjarg koma, áleiðis til hans. sivífandi í loftinu á 100 metra stökki eða meira og i hvert skipti sem það kcm niður hratt það grjóti af stað, er síðan fór í kapp- hlaupi niður alla hlíðina. Hann sá sér vís I

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.