Ljósberinn - 01.09.1939, Síða 10
202
LJÓSBERINN
Veiðimaður
Hér var gott ad hitta pig,
Herta Fíll minn gódi.
Ljónid er ad elta mig
ædisgengnum módi.
Komdu bara á bak á mér,
berdu pig að sitja.
Hvað sem gengur, haltu pér.
Hratt ég mun pig flytja.
Fíllinn hljóp á harðasprett,
heyrðust dynkir víða.
Eftir sótti Ijónið létt,
logaði grimmdin stríða.
laga mig til, nei, 10 mínútur eru jafnve!
nægjanlegar, og ég get. hlaupið niður á
stöðina á 5 mínútum«. Eftir að hafa reikn-
að þetta út, snéri ha.nn sér á hina hliðina,
hagræddi sér þægilega, og að augnabliki
liðnu svaf hann aftur.
Þegar hann. loks vaknaði, beindust augu
hans. strax að klukkunni, og hann æpti
óttasleginn: »20 mínútur yfir 8!« Hann gat
varla trúað sínum eigin augum. Gat þetta
verið rétt? Nú stökk hann fram úr rúm-
i,nu í miklum flýti, opnaði hurðina út að
stiganum og hlustaði; en það heyrðist ekk-
ert hljóð þarna að neðan. 1 flýti fór hann
í fötin og hraðaði sér niður stigann; en það
var of seint, Stóra klukkan niðri sýndi ná-
kvæmlega sama tíma eins og litla klukkan
uppi í herbergi,nu hans. Nú var honum
ljóst, að faðir hans, móðir og litla systir
sátu öll í lestinni og voru þegar komin
vænan spöl frá bænum. Það var alveg eins
og klukkan segði; »Þú hefir gott af þessu,