Ljósberinn - 01.09.1939, Qupperneq 11

Ljósberinn - 01.09.1939, Qupperneq 11
L JÓSBERINN 203 og fíll á flótta Dregur saman meir og meir, magnast hœttan bráða. Óttaslegnir urðu þeir. Er nú fátt til ráda. Ljónið kemur nær og nær. nú á fílinn stekkur. Byltu skjóta skyttan fær. Skot úr byssu hrekkur. Við pad breyttust viðhorf fljótt, varð ei meira tjónið. Eeim peir glaðir héldu skjótt, höfðu sigrað Ijónið. af því að þú ert svo latur og' óhlýðinn«. »Og ég, sem vildi endilega fara til ömmu«, hvíslaði, hann með grátstaf í kverkunum. Hann var rétt að því kominji að gráta, þó að hann. væri þetta stór; en — nei, það skyldi hann þó ekki gera. í miklum flýti fór hann að þvo sér og laga sig til. Svo gekk hann um stofurnar; en hvað honum fannst þar kyrrt og tómlegt! Búið var að taka. dúkinn af borðinu, allt var lagt ti! hiiðar. Að síðustu opnaði Mar- teinn eldhúsdyrnar, og sá þá, sér til mik- illar ánægju, föður-ömmu sína, sem stóð og var að gefa hænsnunum. »Amma!« hrópaði hann, »er það virki- lega satt, að pabbi, mamma og Maria séu farin á undan mér?« »Já, drengur minn; bæði mamma þín og María vöktu þig, en þú vildir ekki fara, á fætur«. Föður-amma hans sagði ekki meira; en hvað Marteinn skammaðist sín mikið! Hann

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.