Ljósberinn - 01.09.1939, Qupperneq 13
LJÓSBERINN
205
EIJÁN
S. WDRISBOFER
Nokkru síðar heyrðust með stuttu milli-
biji lág, skrjáfandi hljóð. Það var eins og
guUsmiður kæmi flögrandi niður vegginn.
Þegar hljúðið var komið fast að eyranu á
Hinrik, hætti það. Hann fálmaði um vegg-
inn þangað til, fyrir höndum hans varð
seglgarn, sem hókk niþur með múrveggn-
um. Endinn á þessu seglgarni var bund-
inn um pappírsblað. Hann losaði það fljótt
og tók svo ýmsa muni upp úr vasa sínum,
litlak flata flösku, nokkra smámuni vafða
í pappír, og loks var bætt við bréfi.
Allt va.r þetta tryggilega bundið í segl-
garnið, og að því loknu kippt-i hann lítils-
háttar í bandið. Fór þá böggullinn af stað
upp efti.r múrnum með dálitlu skrjáfhljóði,
og hvarf loks upp í myrkrið.
Hinrik be.ið enn nokkra stund og hlust-
aði á hið þunga fótatak varðmannsins á
götunni fyrir handan húsið. Þegar fóta-
takið fjarlægðist, laumaðist hann yfir til
Lénharðar og hvíslaði:
>Nú hefir pabbi, aftur fengið ofurlítið,
oem getur hjálpað honum til þess að halda
heilau og hugrekki í þessu hræðilega fang-
elsi. Nu skulum við koma héðan«.
Á leiðinni útlistaði Hinrik nánar, hvern-
ig undankomunni .skyldi, verða hagað. Ungi
þrællinn fékk að vita, að hjálp hans væri
nauðsynleg, af því að aðeins fáir af vin-
um kaupmannsins væru svo grannvaxnir,
að þe,ir gætu troði.st gegnum skólprörin,
sem lágu frá aðalfrálei.ðslu bæjarins nið-
ur í djúpan kjallara, sem áður hafði ver-
ið notaður fyrir ískjallara brugghússins,.
Þessi kjallari var nú notaður fyrir dýfl-
issu og kvalastað fyrir þá fangana, sem
framið höfðu sérstakar yfirsjónir. Og refs-
ing þessi var mjög grimmdarfulþ af því
að í kjallara. þesaum var margra feta djúpt
vatn. Á ákveðnum degi myndi kaupmað-
urinn gera sig aekan í einhverju broti á
fangelsisreglugerðinni og þess vegna verða
rekinn niður í kjallara.nn, Á þessu var
flóttatilraunin byggð.
Meðan á þessum samræoum stóð, voru
þeir komnig að ldiðinu hjá Duncan frið-
dómara, En þar stóð Sammy á verði. Vin-
irnir skildust og Lénharður var aftur kom-
inn í búr sitt, en það var með léttum, fjað-
urmögnuðum skrefum, að hann í þetta
skifti gekk að bóli sínu í svefnskála þræl-
anna.
11. kap.
Ösannmdi Ben,mníns.
Nathanael Forster va.r kominn, og allt
húsið komið á annan enda.nn t.il þess, að
heiðra gestinn, og- gera honum lífi,ð þægi-
legt. Friðdómarinn vissi, að hann v.ar
nautnaseggur og mat mikils gott borðhald.
Það var þess vegna enginn endir á sífelld-
um heímboðum og ógurlegt steikarsnark og
suðumökkur í eldhúsinu, stöðugt ferðalag
niður í vínkjallarann og eififur tappa-
dráttur.
Nú mátti heimilisþrællinn Lénharður
halda á spöðunum, og óskaði hann þess,
að hann hefði fjóra handleggi í stað
tveggja, En honum þótti vænt um það, að
svona mikið þurfti að gera í neðstu hæö
hússins, fyrir það gat hann komist hjá því
að stjana á efri, hæðinni, borðstofunni og
í salnum. Hann ga.t haldið sér' í fjarlægð
frá manninum, sem hafði verið orsök í
dauða föður hans og örvinglan móður hans.
Hann vissi, að ha.nn hafði gilda ástreðu
til þess að óttast samvistir við herra Forst-
er. Hann vissi, hve skapbráður hann var
sjálfur, og þegar hann sá þennan svarna