Ljósberinn - 01.09.1939, Qupperneq 17

Ljósberinn - 01.09.1939, Qupperneq 17
LJÓSBERINN 209 Sammy lagði hönd sína á Lénharð. »Og svo, heiðruðu, gestir, við skulum ekki lengur — ■— ■—« Meira heyrði. Lénharður ekki. Hann fjar- iægðist óðum með hönd Sammys á herðum sér. Þegar þeir voru komnir nokkur skref burtu og út úr ljóshringnum, hvíslaði Sammy: »HJauptu nú eins og þú eigir lífið að leysa,, þú veizt hvert þú átt að fara«. Á næsta augnabliki tók Lénharður uncl- ir sig heljarstökk, rétt eins og hann rifi sig af Sammy, og þaut eins og píla út í myrkrið. Á sama augnabhjki skall Sammy niður kylliflatur og endilangur, og lá a gangstéttinni veinandi og æpandi. Friðdómarinn heyrði, hávaðann og kom hla.upandi. »Hvao gengur hér á, Sammy? Hvar er Lénha,rdu,r?« hrópaði hann. »Hann brá fyrir mig fæti og þa,ut burtu«, rnælti Múlattinn stynjandi og vesaldav- Iega um leið og hann brölti. á fæt.ur með erfiðismunum. En ha,nn kemst ekki út. Hliðið út að þjóðvegi.num er lokað og læst og yfir múrinn kemst hann ekki«. »En bakhliðið?« spurði Duncan í rólegri róm en, vænta, mátti. »Það er lokað og hundurinn liggur þar«. »Þá getur ha,nn ekki komist út«, sagði friðdómarinn við nokkra af herrunum, sem þangað voru komnir. Það er ekki hægt að finna þennan ólukkans' strák í myrkr- inu í öllum þessum skumaskotum, sem hér eru. Þá yrðum við að leita hálfa nóttina., og það yrði lítil skemmtun fyrir gestina, sem hér eru. Og ekki er hægt að búast vi,ð hjálp af þrælunum. En þorparinn veít, á hverju hann á von á morgun. Ég bið yður samt, að minnast ekki á þetta við herra Forster, hann er nógu dasaður og illa leik- inn, samt«. Síðan fór hann burt með gestunum, og mælti við Sammy, um lejð og hann fór: »Hafðu nú góðar gætur á hl.ut,unum«. Fáum mínútum síðar stóð hin umrædda hetja okkar við hið umrædda bakhlið, en hundurinn Varp sleikti hendur hans, en einn af góðum vinum Lénharðar opnaði læsinguna að hliðinu með fölskum lykli, sem oft var notaður í næturferðalagi þræl- a,nna á fundi frelsissinna. Sjálfur hélt Sammy vörð við hliöið út að þjóðveginum, til þess, að bíða þess þar, að gestirnir færu heira. Og nú stóð Lénharður úti á sömu rnörk- inni, s,em Langdon kaujnnaður hafði flúiö yfir. Að baki sér heyrði hann ýskra í skránni, þegar lyklinum var snúið og hurð- inni læs,t. Hann stóð hreyfingarlaus og dró djúpt andann, eins og hann vildi fylla lungun, með loftstraum frelsisins. Því nú var ha,nn þó orðinn frjáls. Æ, nei. Það beið hans víst hörð barátta, áður en hann varð það. Hann stóð á þrösk- uldinum að fangabúri sínu. 1 kyrrð næt- uripnar gat hann heyrt við og við óm af hljófæraslæt.ti. Það var verið að dansa þarna inni í stóra. salnum í íbúðarhúsinu. Þá grunaði ekki enn, að hann væri kom- inn út, fyrir takmörk húsagarðsins, en þeg- ar birti, myndi eltingarleikurinn byrja,. Þeir mundu ofsækja, hann, eins og hund- elt veiðidýr. Hvar átti hann nú að fela sig til þess tíma? Strokumannslýsing myndi, verða send af honum í allar áttir, ei.ns og hverj- um öðrum strokuþræl, og festar upp hvar- vetna, svo að allir gætu gripið hann. En hann átti eina von: Langdon eða rétt- a,ra s.agt Stretton. Ef þeir tækju hann ekki að sér, væri hann giataður. En hann hélt, að hann myndi geta. fengið athvarf hja Stretton um tíma, þangað til flótti,nn með fjölskyldunni Langdon gæti átt sér stað. Næturmyrkrið grúfði yfir jörðinni, him- ininn var hulinn skýjum, og teki,ð að rigna. Það var lífsnauðsynlegt, að komast út a,f akurlendinu, áður en, jörðin yrði vot og merkj sæust. eftir fótspor hans, inn á þjóð- veginn. Hann fór því sömu leið og Lang- don, þegar hann flúði frá leynilega rann- sóknarréttínum, en í gagnstæða átt. Iiúsin á óðalsjörð friðdómarans hurfu

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.