Ljósberinn


Ljósberinn - 15.03.1934, Page 9

Ljósberinn - 15.03.1934, Page 9
LJOSBERINN 69 Ö, kom þú til frelsarans, kom þú til lians, sem kœrjeiksfaðm móti þér breiðir. liann óslcar að ná til hvers einasta manns; með ástríki laðar, — ei neyðir. Kór: :\: Kom þú til Drottins í dag. :|: Ö, krjúp þú við frelsarans fætur, þá fagna Guðs eng/lar í da-g! Frá glötunarvegi þér snarlega snú, já, snúðu frá girndum og blóti. Hvort getur þú flúið þinn freJsara nú, sem faðminn þér bréiðir í móti? Ö, beygðu þín kné fyrir kœrleika þeim. sem kallar á kentugri stundu; þig frelsaðan Jeiða vill lausarinn keim, með UJcandi, bJessandi mundu. [Básúna.] Eb. Eb.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.