Ljósberinn


Ljósberinn - 15.03.1934, Síða 10

Ljósberinn - 15.03.1934, Síða 10
70 LJOSBERINN j| Drengurinn|frá Perná. Sönn saga frá Finnlandi. Eftir Zacharias T ó g e l í u s. Á dögum Kristjáns konungs grimma var fátækur fiskimaður nokkur, sem Öl- afur hét, Símonarson. Hann var leigu- liði stórbóndans af Særkilas-herragarði í Perná-sókn, þar sem nú eru bæirnir Borge og Lovísa. Finski flóinn teygir þar arma sína inn á milli eyja, skerja og skógi klæddra hæða. þar sem hávaxin grenitré spegla sig í blátærum vogum. Ölafur Símonarson átti son einn ung- an, er heitinn var eftir höfuðenglinum Mikael. Hafði Ölafur verið hermaður á yngri árum og barist fýrir föðurlandið. Nú hafði hann lagt frá sér sverð og boga, en tekið í þess stað árar og net, til fiskidrátta. Landið var nauðulega statt, vegna yf- irgangs hermanna Kristjáns grimma, sem fóru með hernaði og ránum um þorp og strendur landsins. Þórsbær, þar sem Ölafur bjó, hafði ekki farið varhluta af ásælni þeirra. —• Nú gerði Ölafur sér Hugsum til Jesú, þegar vér freistumst til gremju og óvildar gegn mótstöðu- mönnum vorum. Þegar hjarta hans var að því komið að bresta í dauðanum, bað hann fyrir óvinum sínum. Jesús er enn hinn sami. Það á vafa- laust einnig við um áframhaldandi fyrir- bæn hans, orðið sem segir: »Jesús Krist- ur er hinn sami í gær og í dag og' um eilífð.« Minnumst því æðsta prests vors og' árnaðarmanns, þar sem hann situr við vonir um það, að sonur hans mundi verða sú hetja, er sigrað gæti óvinina. friðað landið og leyst það úr ánauð. Þess vegna hafði hann látið hann heita Mik- ael. Drengurinn var tæplega orðinn þao þroskaður, að hann fengi valdið sverði föður síns, þegar hann fékk einnig að reyna sig á því, að benda boga hans. En nokkur bið mundi nú á því verða, að litlu hendurnar yrðu þess mégnugar. Boginn var úr stáli, svo að ekki var öðr- um hent en fullorðnum mönnum, að benda hann. »Mikki minn, eigum við að reyna stríðsöxina mína, sem hangir uppi yfir rúminu mínu?« sagði faðir hans. »Reyndu, hvort þú getur höggvið greni- tréð þarna í einu höggi.« Drengurinn tók öxina, miðaði á tréð, sem var að gildleika sem mannshand- leggur, og hjó það í þvert. hægri hönd Föðursins, talar voru máli og biður fyrir oss. Og sannarlega gleym- ir hann ekki þeim, sem enn eru á leið í burtu frá honum, á vegum syndar- innar. Enn biður hann Föðurinn að kalla, laða og leiða syndarana til sín, og fá þá til að taka á móti hinu framboðna hjálpræði og tileinka sér það. Guði Föður, Syni og Heilögum Anda sé dýrð g' þakkir um allar aldir alda! Evg. Á. Jóh.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.