Ljósberinn - 15.03.1934, Page 15
LJÖSBERINN
framtíð þjóðarinnar -
fjárhagsleg't sjálfstæði, þá mun
hagur almennings blómgvast.
Petta getið þér gert, án þess að
leggja þungar byrðar á herðar
yður, með því að líftryggja yður
og börn yðar hjá S V E A, vin-
sælasta og' bezta lífsábyrgðarfé-
lag'i Norðurlanda.
Aðalumboð fyrir ísland.
C. A. Broleri
Lækjartorg 1. — Sími 3 123.
Húsmæður!
Pegar þér þurfið að kaupa Kjöt, Kjöt-
fars, Fiskfars, Kindabjúgu, Vínarpylsur
og Miðdagspylsur, og sitt hvað fleira,
þá ættuð þér að reyna viðskiftin við
okkur.
Kjöt- & Fiskmetisgerðin
Grettisgötu 64. Sími 2667.
Kristilegt Bókmenntafjel.
Stofnað 16. febrúar 1932 i þeim tilgangi, að gefa út góðar bækur til eflingar
trú og siðgæði með þjóð vorri.
Árgjald styrktarfjelaga er 10 krónur og fyrir það fá þeir ársbækur fjelags-
ins, sem ekki mega vera minni en 30 arkir samtals (480 bls.).
Ársbækur fjelagsins 1933 eru komnar út og eru þær þessar:
Trúi'ækni og ki'istindómur, eftir prófessor dr. O. Hallesby. Pýðing eftir
Valgeir Slcagfjörð, cand. theol. Bezta bókin sem út kom s. 1. ár,
Hallarklukkan, saga frá stjórnarbyltingunni 1 Frakklandi eítir, E. v.
Maltzan. Pýðing eftir Theodór Árnason.
Árbók fjelagsins 1933 með almanaki fyrir 1934, myndum og æfiágrip-
um islenskra og erlendra manna. Ennfremur fyrirlestur, ritgerðir, kirkju-
legur og almennur fróðleikur o. fl.
Nýir styrktarfjelagar eiga kost á að fá ársbækur fjelagsins síðastl. ár fyrlr
liálfvirði (5 krónur) og stendur það kostaboð til 1. jan. 1934. Pað eru eftirtaldar
bækur: Móðir og barn, leiðbeiningar um meðferð og uppeldi barna, þýðing eftir frú
Guðrúnu Lárusdóttur. Hallarklukkan, fyrri hluti og Árliók fjel. 1932.
Þeir, sem eignast vilja góðar bækur fyrir lítið verð, ættu ekki að láta þetta
einstæða tækifæri ónotað. Styrklð starfseml fjelagsins mcð því að gerast styrktar-
fjelagar nú þegar.
Kristilegt Bókmenntafjelag. p. o. Box 12 — Bvík.