Ljósberinn


Ljósberinn - 22.10.1927, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 22.10.1927, Blaðsíða 6
342 LJÖSBERINN inn jarðlægur, og út úr hverjum lið stöngulsins spruttu rætur þær, sem hnúð- arnir sátu á. Petta var hin svo kallaða jarðhnot (batatas). 1 hitabeltinu í Ameríku og í Suður-Evrópu er hún jafn almenn og fólki kærkomin og jarðeplin hér, og jafn- vel bragðbetri. Jarðhneturnar eru venjulega soðnar eða steiktar (bakaðar), eða þær eru purk- aðar, til að ná úr peim mjöllíminu Pað er hægt að borða pær hráar, líkt og næpur. Pað gerði Philip, og reyndist pað dágóð máltíð. Philip lagði sig til svefns undir runn- inum; angatidi blómklasar héngu uppi yfir honurn. Hann vaknaði ekki aftur fyr en eftir marga klukkutíma, pví að hann svaf svo lítið nóttina áður. Dimt var nú orðið yzt í vestri, og dreifðust paðan léttfær vindský um himin allan, og nú fór að taka undir af skruggum í fjarska. Philip hraðaði pá ferðinni að múla einuin; voru par þver- hníptir hamrar í sjó niður. Hér hafði náttúran séð honum fyrir næturstað. Pakið var gert af mikilli list, pví að »fallega smíðar Drot,tinn«, og hvíldi á súlum; var par nóg rúm fyrir heilan hóp ferðamanna í skútanuin ineð farangri peirra og áburðardýrum, og skjól fyrir óveðri. Pessi náttstaður var ein af hinuin náttúrlegu súlnahöllum eða hellisskútum, sem víða er að finna, einkum í kalk- fjöllum. Regnið dundi nú á berginu, en fyrir neðan beljaði sjórinn grængolandi; en skútinn var um hundrað fet frá sjó, svo parna átti Philip örugt skjól, bæði fyrir steypiregni og sjávargangi. Seinna meir komst Philip að pví, að krókódílar höfðu bækistöður sínar í næstu hellisskútum fyrir neðan; en um pá ná- granna hafði hann ekki hið minsta hug- boð; parna steinsvaf hann svo óttalaus sem barn í móðurfaðmi. Daginn eftir gekk Philip inn fyrir vog, sem gekk langt inn í eyna. Ströndin fram með honuiri var flöt og breið; pótt- ist hann par sjá hvern Indíánakofann af öðrum. En petta voru pá Termítabú, eða hvítmaurabú, há og hagleg, sem gerðu honum pessar sjónhverfingar. Við pennan vog sá hann í fyrsta sinni hið skrítna beltisdýr. Utan um pað er harður pansari úr beinkendum húðskjöld- um, en á rnilli önnur belti úr smærri skjöldum, hréyfaniegum. Pessi herklæði lykja jafnvel um hausinn á pví líka; pað er pví hvergi hrætt við maurana, þó að herskáir séu, heldur eta þau púp- urnar, eggin og heila ' hópa af herliði mauranna. Önnur og þriðja dagleiðin hans voru stuttar; en þær voru nú fullerfiðar, pví að margan varð hann klettinn að klífa fram við sjóinn. Að kvöldi hins priðja dags var Philip kominn að sjávarlóni einu; par var alt krökt at' stórum lónaskjaldbökum, sem voru að verpa par. Lónaskjaldbaka pessi er frjósöm mjög, svo að mælt er, að Indíánar hafi víða safnað miljónum eggja við sjó fram og búið til olíu úr rauðunni, sem hvítum mönnum pótti mikið til koma. Parna tóku peir Philip og Tryggur sér ríflegan kvöldverð af eggjum; pau voru graíin ofan í lausan sandinn, og var auðvelt að ná í pau. Petta var á laugardaginn fyrir hvíta- sunnu, 15. maí, að tímatali Philips. Árla næsta morguns gekk Philip upp á hæð eina, og sá ofan í Pálmadags- víkina fögru; varð liann pá allshugar glaður. Um nóttina gisti hann í Skjald- bökuvíkinni. Nú voru fætur Philips orðnir sárir mjög, og purftu hvildar við og hjúkr-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.