Ljósberinn - 25.10.1930, Síða 3
LJÖSBERINN
331
hún náói til, í nefió. E>egar hún hafói
flogió dálitla stund suóur á bóginn, varó
hún vör vió ókyrrleik nokkurn. Fugl-
arnir flugu skrækjandi upp af eggjurn
sínum. Péttur kríuhópur var yfir svæó-
inu. Pær virtust vera að ráóast á ein-
hvern óboóinn gest.
»Hver skyldi vera þai’na á ferli, sem
er svona illa liðinn? — Paó skyldi þó
aldrei vera fálkinn?« hugsaói lóan meó
sér.
Kríuhópurinn færóist óóum nær
henni. Pegar hann var kominn talsvert
nálægt, sá lóan, hvað þetta var. Fáiki
kom fljúgndi og flaug frekar lágt. Á
eftir honum komu kríurnar, og svo
aórir fuglar. Allir fuglarnir görrúðu,
eins og þeir gátu, til aó fælá fálkann-
Fálkinn var góóan spöl á ur.dan krí-
unum. Hjartaó í litlu lóunni fór aó titra.
»Skyldi hann sjá mig«, hugsaói hún.
Hún settist og lagói saman vængina.
»Paó er bezt aó sitja. Honn hefir tæp-
lega tíma til aó koma nióur; kríurnar
eru svo nálægt honum«, sagÓi lóan vió
sjálfan sig. Frh.
Fyrir landið og pjóðina.
Eftir Bjarna Jónsson, kennara.
Hrafn á Eyri og Ragnheiður í Selárdal
Ragnheiói í Selárdal, húsfreyju, og'
Hrafni varó rætt um Porvald Gissur-
arson, og bað Hrafn hana aó leggja
góðan hug á Porvald. En hún sagói:
»Enga stund (rækt) mun eg á hann
leggja, því aó eg ætla aó þú hafir har
últ að fæóa, sem hann er. Pá sagói
Hrafn: »Eigi veit eg, hví þú mælir
svo, því að mér sýnast fáir frændur
mínir þvílíkir«. Ragnheióur svariir:
Strútar.
»Paó ætla eg, aó eigi muni langt lióa,
áóur en þér muni Porvaldur engin ger-
semi sýnast; gera máttu svo vel til
Porvalds, sem þú villt, en eigi væntir
mig, aó þér verói gagn né viróing aó
honum«. Pessi oró hennar sýndust
mönnum hafa verió af mikilli forspá,
af þeim atburóum, er geróust meó beim
Hrafni og Porvaldi. Geróist Porvaidur
síóar ber aó fjörráðum vió Hrafn.
Og síóast, er Porvaldur vildi brenna
Hrafn inni, þá spyr Hrafn, hver ráói
fyrir atförum, en Porvaldur svaraói
engu. Pá spyr Hrafn: »Hví svarar Por-
valdur mér eigi, því af honum þyk-
ist eg góós eins maklegur og vænti af
honum hins bezta«.
En þaó fór á annan veg.
-o-