Ljósberinn


Ljósberinn - 25.10.1930, Qupperneq 6

Ljósberinn - 25.10.1930, Qupperneq 6
334 LJOSBERINN leysi aó þær hring'la lausar, og' þaó ætti eg eiginlega aó láta umsjónarmanninn vita. »Fyrirgefió herra! Eg bió yóur, lát- ió það kyrrt liggja«, sagði þjónninn laf- hræddur, »þá er úti um okkur; stöóu vora viljum vér ekki fyrir nokkurn mun missa. Eg skal lofa þvi, aó allt skal verða í röó og reglu á morgun«. »Nei, nei, eg vil heldur sjá um þaó sjálfur«, sagói Ben og horfói ströngum augum á þjónana. »Þetta er allt of mikils varóandi til þess aó eg þori aó fela ykkur það á hendur. Þér skuluó annars vera óhræddir! Eg segi ekki frá. En þetta má ekki koma fvrir oftar«. Þjónarnir voru nú alsannfæróir um, aó nú væru þeir búnir aó fá reglulega strangan umsjónarmann, mann, sem hefói augun og eyrun allstaóar. Og þaó var nú einmitt þaó, sem Ben ætlaðist til. Hann varó aó láta svo sýnast, aó gaumgæfni hans væri alveg takmarka- laus, til þess að koma í veg fyrir aó nokkur grunur gæti fallió á hann sjálf- an. Meó því eina móti gat hann vonaó að hann gæti komist með leynd út úr fangelsinu meó Barúk. Þegar Ben var svo búinn aó koma þjónunum af sér, þá settist hann út í horn í fangabúrinu, og þaöan gat hann séó út yfir allan salinn og þar gaf hann hugsunum sínum lausan tauminn. Hann lagói nú nióur fyrir sér, hvernig hann skyldi hagnýta sér kringumstæð- urnar; en ekki duldi hann sig þess, aó enn væri langt aó markinu. Hann gat ekki óskaó sér annars betra, en þess sem oróió var: hann var korninn í fangelsió, búinn aó ná stöóu þar og nú síóast fengió eftirlitsstarf einmitt í þeim sal, þar sem Barúk sat. En hió versta var þó enn eftir, og þaó var að komast aftur út úr fangelsinu. Ben hafói nú haft sínar hugsanir, þegar hann var aó kanna járnspalirn- ar fyrir gluggunum. Þar var styzti veg- urinn til að flýja. Og eitt datt honum í hug aó gjöra, sem honum þótti fært aó gjöra meó varkárni og kænsku. Hann hafói í hyggju aó ná í járnsmió til aó gera við járngrindurnar; en síóan hugs- aói hann sér í laumi að fá smiðinn til þess aó sverfa sumar grindurnar svo mikió, aó auóvelt væri aó brjóta þær; síöan hugsaói hann sér aó setja stiga upp aó giugganum aó utan; síðan skyldi nota hagkvæmustu nóttina, sem fyrst gæfist, til aó flýja og þaó hlyti aó takast. Honum fannst sjálfum þetta ekkert óráð. — Það var aóeins eitt, sem Ben var í vandræðum meó. Hann þurfti ekki svo lítió fé bæói til aó múta járnsmíón- um, og því næst manninum undir glugg'- anum. Hann var allviss um, að mútu- gjafirnar mundu lánast; en hitt var hann ekki eins viss um, að Barúk vildi fá sér nægilegt fé til þess. En hvaóa gleói gat gamli Gyóingurinn haft af því aó varðveita gullió, ef hann yrói sjálf- ur aó leggja höfuöió undir öxina. Hon- um væri nokkru nær aó bjarga lífinu, og svo heimskur væri Barúk ekki, aó hann sæi þaó áreiðanlega! Hann einsetti sér nú aó tala við hann og leitast við aó sigrast á tormerkjum þeim, sem gamli maóurinn kynni aö telja á þessu, sökum mammonselsku sinnar. Ben andvarpaói þar sem hann sat og var aó velta þessu fyrir sér. Hann var þreyttur og leióur á aó ganga svona stöóugt á g'lóóum, leióur á uppgei'ö og lygi þeirri, sem hann var kominn inn

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.