Ljósberinn - 15.07.1936, Page 3

Ljósberinn - 15.07.1936, Page 3
rhuniim £>•> ságoi: -4fgy; rt é* kfttna iii m ín ban n i ' ‘ ■ ' 1 ‘ í 'V * V n*ir íjuvs t ÍþrunþatMi: þuí ai> slík ti rti heu XVI. árg. Reykjavík, 15. júlí 1936. 27.-28. tbl. í s d e i f. Þær gengu\ út um grundir og skóga með glaðv'œrum bermk-unnar sþng, og fegurð þœr fundu þar nóga og fríðstu blóma-göng. ::: Og sól í suðri skein og signdi hverja rein, og blómin ungu brostu móti blíðlynd og lirein. ;|: Þar angandi ilmur í lundi, þar ómaði fuglanna kvak, og 'öfiugur árniður dundi sem unaðdegt strengja-tak. Það göfgar og gíeð'ur vort. hjarta að ganga’ út. í brosandi sveit, oss lyftir í Ijósheiminn bjarta sem lýst hafa fyrir-heit. • M. R.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.