Ljósberinn - 15.07.1936, Page 4

Ljósberinn - 15.07.1936, Page 4
VERIÐ STAÐFASTIR í TRÚNNI. f Og þeir styrktu sálir lærisveiuanna og árnintu þá um að vera staðfastir í trunni, og sýndu þeim fram á, að vér eiguni að ganga iun í Guðs ríki í gegnum margar þrengingar. (Post. 14, 22). Það er óumræðilega mikil blessun, að eignast lifandi trú, og þó einkum er við öðlumst hana í æsku. Hafir þú orðið þessarar miklu náðar aðnjótandi, þá þakkaðu Guði fyrir það, því að með því ert þú varðveittur frá margri synd og mörgum sárum minningum. Og hafir J)ú öðlast trúna, |>á er um að gera að vera vera staðfastur í henni alla œfi, J>ví að annars væri betra að hafa aldrei eignast hana. Þegar Páll heimsótti söfnuðina, þar sem hann hafði áunnið lærisveina, var þetta stöðug og eindregin áminning hans: Verið staðfastir í trúnni. Er> J>etta er enginn hægðarleikur. Sumumreynistef tilvill auðvelt aðeign- asttrúna, enhitt erfitt, að varðveita hana með óhagganlegri staðfestu, því að óvin- urinn lætur ekkert tækifæxi ónotað til að hnekkja henni. Hann læðist inn í Iijarta þitt með margskonar efasemdir, ótta við menn og óhreinar hvatir, og umfram alt með vaxandi andlega deyfð. % J Og utan að oss kemur liann ýmist í svonefndum veraldlegum vísdómi, spotti og spéhlátrum dauðlegra, hót- unum um missi stundlegra gæða og í margskonar öðrum myndum. Og þeim, sem óvanir eru mótlæti, er J>á hætt við að láta bugast. Sé svo ástatt með þig, kæri vinur, J>á minstu orða post- ulans: •Gegnum margar þrengingar her oss inn að ganga í Guðs ríki». Líf í trú getur aldrei orðið laust við ein- hverskonar þrengingar, J>ess vegna er um að gera fyrir þig, að vera stað- fastur. Og það getur þú orðið, ef þú leitar stöðuglega til Jesú í hæn og við náðarborðið hans. An hans getur þú ekkert gert, en með hans fulltingi getur |>ú alt. Gerir þú þetta, vinur minn? Biður |>ú án aflátt? Drottinn Jesús þráir að Jjú öðlist fullkomið hjálpræði; þess vegna áminnir hann þig enn í dag og segir: Vertu staðfastur í trúnni, hvað sem þér mætir, — trúnni á Jesúm, sem hefir veitt þér fyrirgefningu synd- anna. Hann einn megnar að frelsa þig og leiða þig inn í Guðs eilífa dýrðar- ríki. C. Moe. A. Jóh.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.