Ljósberinn - 15.07.1936, Síða 6

Ljósberinn - 15.07.1936, Síða 6
164 LJÖSBERINN hinna nemendanna. Hann -drakk í siy rnálin eins og þyrstur maður teygar svalajrykk. Og' það, sem hann lærð'i, mundi hann svo að hann gleymdi því ekki aftur. Nú er hann fluttur í ríkisfangelsið í Osló. Þar á hann marg'ar erfiðar stund- ir. Oft var að því komið að hann misti alia sjáffsvirðingu, og' gæfi alt frá sér, og yrði þar með bæði andlegur og líkam- legur aumingi. En bæði fangelsisprest- rrinn og l.æknirinn urðu Konum til mik- illar .hjálpar'í raunum hans og sálai'- stríði. Hann bað um bækur til þess að lesa; og' þær fékk hann. Lærðu embætt- ismennina við fangelsið furðaði á því hvaða bækur þaö voru, sem þessi 19 ára g.a.mli fangi vildi helst lesa. Frh. Móðurminnmg’. Mér er skylt að minmst þín, móðir blíða, hjartakæra, þín, sem ungan lést mig lcera málið, vísur, versin mín. Margt var rætt um rökkursl und, ris nú úpp í liuga minum ýmislegt af orðum þínum eftir margra á\ra blund. Þér var Ijúft að lofa þann, l íf sem öllum skepnum gefur, ioftin blá, sem Ijóma vefur, fegurð ldœðir fqldarrann. Honum bundinn hugurinn hóf sig yfir dœgurklið'inn, sótti til hans sálarfriðinn, von og trúarþróttinn þinn. Aldrei þínu barni brást brjóst þitt, fónarvUjinn sterki. Þú ert eins í orði og verki, milda, djúpa móðurást. Helzt ef veikan vantar mát.t, vonlaus býr að harmi sinum, undir verndarvængjum þ'/num margur hefir athvarf átt. - Það var mörgum manni Ijóst, þó þú mættir þola og líða, þér var aidrei gjarnt að kvíða, hetja lifðir, hetja dóst. Eftir lifða langa raun i-ifðu sæl í betra heimi. Allt er skifting guðs i geimi, lifsins sókn. og sigurlaun. fermingarbama. —o----o--o---—o--o— Hið bjarta vor og bernskan glaða oss benda jafnt á lífsdns gróður þau scekja kraft til sómu móður og sólargeislar eins þau baða. En vor og bernska burtu rennur, hinn bjarti júní sumri heitir og margan unað vinnan veitir, ef vita-ljós í fjarska brennv.r. Guð blessi þig i Ijúfum lundum og lýsi þér á gæfubrautum. Guð hjálpi þér i hœttu og þrautum og huggi þig á ratmastundum. Til fermingardrengs. Guð lciti ei sólblik né daggir þér dvína svo dafni í sérhverju spori þau frækorn, er sáð var í sálina þína á sviphröðu barncesku vori. IVL R. f. Rh. Staka. Gott er að una i eftirlæti afa- og pabba. Gott er að búa í grend við ömmu. Gott er að standa í skjóli’ mömmu. M. R. f. Rh.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.