Ljósberinn - 15.07.1936, Side 10

Ljósberinn - 15.07.1936, Side 10
168 LJÖSBERINN «•!»»»> A » , ■•»»»••». .••••.v.••••• ■•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*••••••• i i i ; -..• íi.>•■ ....■••■■■........................... íjsR..| SÖGURNAR HENNARMÖMMU .. :•••••"*’.....0..... (Æfintýri eftir Max Hachstddter). Kóröna Dolfars. Konungurinni í Maltor var rnjög veik- Uir, læknarnir höföu enga. von urn aö hann lifði jrað af. Þegar hann fann að dauðinn var í nánd, lét hann alla fara burt úr herbérgi sinu, nema son sinn, en hann kraup við rúm hans. »Dolfar«, sagði hann við son sinn, >>ég ski) þár eft- ir ríki rnitt og alla fjársjóðu m.ína, þar á meðal kórónu mína, senr þú hefir séð mig bera á hverjum degi, Þú hefir oft spurt mig u,m demantinn í kórónunni, þig ihefir langað til að vita hvernig stóð á því, að geislar stöfuðu út frá honum nótt og dag, sem færðu g'cðum' mönnum gleði, en vondir menn fengu ofbirtu. í auígun af, svo þeir flýðu óttaslegnir. Nú er sá tími kominn,, að þú átt að fá skýr ingu á því, hvernig- á Jressu stendur, Ta.ktu jrví vel eftir: Demantui'inn er töfi'asteinn, sem féll niðuir frá himni við fætur ættföður okkar. Hann tók hann upp og með hjálp hans stofnaði hann þetta ríki. öll þjcðin elslraði hann sök- um sólgeisla. jrass, sem alltaf ljómaði frá dýrgrip þessum. Þessvegna lét hann setja steininn í kórónu síná. Á dánar- d.egi sínum trúði ha.n,n syni sánu.m fyrir því, að kórónan mundi vernda hann og varðveita og að hinn vatnstæri demant- ur mundi verða blettlaus og geislandi, meðan hann sjálfur væri réttlátur og sýndi ríkuro og fátækum, i’oldugum og aumum, sarnan kærleika., Sýndi hann aftur á móti einhverjum hið minnsta rangfæti myndi steinninn verða dinnn- leitur og ef hann misti alfaxið ljóma sin.n, mu.ndi mikil óhamingja steðja að þjóðinni og konungsættinni. — »Hlustaðu afinlega eftir rödd sam- vizkunnar, Dolfar, þá munt Jiú ekki dæma ranga dóma.. Vak jiú yfir kórón- unni eins og sjáaldri auga jiíns. Liómi kórónunnar og ljóroi augna þinna. munu verða lík hvað öðru. Ég afhendi þér kór- onuna eins og ég tók við henni a.f föð- ur mínum, hún er dýrmætasti dýrgrip- urinn, sem þú færð eftir mig; frægð ætta.r vorrar og hamingja ríkisins hvíl- ir á henni. En þar eð fjögur augu sjá betur en tvö, verður kona þíin að fá aö vita uro töfra steinsins, svo hún geti • hjálpað þér að vaka yfir geislum hans að jieir dofni ekki, Þrj skalt ganga að eiga. þá einu konungsdóttur, sem hefir fjólubfóð í æðu.m sinum, þá munuð þið sameiginlega vaka yfir ljóma kórónunn- ar, með því að framkværoa kærleiks- verk í kyrþey og svo lítið beri á, og þá get ég, áhyggjulaus um velgengni lands míns og ættbálks, lokað mínum þreyttu, augu.m. Lofa.r þú mér jieesu, elsku son- ur minn?« Grátandi lofaði Dolfar að rouna á- minningu föður síns o,g spurði því næst hvernig hann gæti þekkt konungsdóttur með »fjólublóðið«. En daúðinn hafði, án þes.s að konungssonurinn hefði gefið þvi gætur, nálgast rúm konungsins, hinn gamli, góði konungur var dáinn. Dolfa.r og öll þjóðin harmaði mjög hinn látna konung, sem hafði verið allri þjóðinin éins og góður faðir.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.