Ljósberinn - 15.07.1936, Síða 11

Ljósberinn - 15.07.1936, Síða 11
LJÖSBERINN 169 Þegar ;hiii sárasta sorg var liðin hjá fór Dolfar að hugsa um það, sem hann hafði heitið föður sínum, og einkum um ]iað loforð að velja sér drottningu með »fjólubljóð« í æðum sér. Hann leitaði þá til garðyrkjumanns síns og' trúði honum fyrir þetssuxn áhygyjum. slmm, að finna konu.ngisdóttur með »fjólublcð« í æðum. ' Eftir að garðyrkjumaðurinn hafði hujgsað sig dálítið um, ságði hann, að konungurinn mætti vei-a rólegur vegna þessa, hann þyrfti ekki ^nnað en bjóða fjölda konung'sdætra til veizlu, þá skyldi hann hjálpa honum til þess að finna þá, sem hefði »fjólublóð« í æðuui sér. Dolfar sendi þá sendiboða, til alli'a ná- lægra landa með kveöju, sína til allra þjóðhöfðingja og hann bað þá að koma, ásamt dætrim sínum, til veizlu mikill- ai', sem hann ætlaði að halda, því hann hefði í huga að velja sér konuefni. Á ákveðnum degi komu allir konung- arnir með dætrum sínum. Þegar garðyrkjumaðurinn sá allan hinn mikla. fjölda feonungsdætra varð hann ánægður og sagði við Dolfar kon- ung: »Nú er ekkert að óttast meir, á meðal svo margra hlýtur að vera ein- hver, sem hefir »fjólubkk5«. Biðjið nú aðeins »prinsessurnar« um, að hver þeirra velji eitt blóm úr garðinurn handa yður, og segið þeim, að þá, sem færi yður uppáhalidsblóm yðar, hana veljið þér yður til drottningar. Á þenn- an hátt móðgið ]>ér engan, eða særið, engin er tekin frarð yfir aðra. Náttúran sjálf hefir ósýnilega hönd, er knýtir þá samian, ,sem saman eiga, og hin rétta »prinsessa« mun áreiðanlega koma, með rétta blómjð«. En, þú hefur ajveg nýlega upprætt öll fjólubeðin,«, sagði Dolfar áhyggjufullur. »Það hefi ég gjört af ásettu ráði«, sagði garðyrkjumaðu.rinn, »þvj það er enginn vandi að tína blóm úr blómabeð- um. I grasinu hljóta að vera eftir ein- staka fjólur og konungsdóttirin með »fjólu.blóðið« mun án efa finna lyktina af þeirn. Nú var uppi fótur og fit er konungur bar fram þessa csk sína. Allar prins- essurnar dreifð'u sér um hinn mikla blómgarð hallarinnar til þess aö leita- að uppáhalc’sblómi Dolfai's konungs. Þær tíndu blómi, fleigðu ]>eim aftu.r, hugsuðu sig urn aftur, .hvaða blóm það gæti ver- ið, sem var uppáh;ald,sblóm Dolfars. Loksins höfðu allar valið hlóm og komu nú saman í stóra salnum, ein eftir aöra lögðu þær blómin á rauðan flauelispúða, sem lá fyrir framan Dolfar en ekkert var rétta blcmið. I hvert sinn, sem nýtt blóm var l,agt á púðann leit konungur á - hyggljufullur á. garðyrkjumann sinn; en hann ypti ba,ra öxlum, eins og hann vildi seg-ja: »Ég get ekki að því gert«. Síðastur alh'a gekk konungurinn í Mílesíu fram með dætur sínar.. Sú elzta þeirra kom með purpura- ra.uða rós og sagði: »Litur hennar er Linn dýrðlegasti purpuralitur, hún vex á háurm stilk, cg þessi drottning blóma- garðsíns er varin þyrnum«. En, Dolfar svaraði, að blóm þaö, sem hann el.skaöi væri án þyrna og særði engan. önnur koiuingsdóttirin færði Doífnr hvda lilj,.:. ímynd hins himneska hreinleika. Dolfar svaraði, ;ur hann, sckum hrein- leika liljanna metti hana svo niikils, ac) hann þyröi ekki að taka þvílíkt blóm. Dolfar var orðinn hugdapur mjög, því engin af dætrum konunganna hafði val- ið rétta blómið. í sömu svifum gekk konungurinn, faðir þessa.ra tveggja síðustu. prinse&sa, fra.m að fcorði konungsins, og Ijtil hvít höncl kom fram úr kápu hans og lét litla fjólu falla á púðann, »Þetta er blómið mrtt«, hrópaði Dol- far konungur ánægður.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.