Ljósberinn - 15.07.1936, Side 14

Ljósberinn - 15.07.1936, Side 14
172 LJÓSBERINN Hann varrt ofsareiður, því afbrotin forherða lijartað. Hann g'ekk inn í her- bergi sitt og bjóst við að drottningin. biði þar til þess að biðja fyrirgefningar; en hún var þar ekki og' heldur ekki í sín- um herbergju.rn., og enginn af þjónustu- fólkinu vissi hvar hún var. Þá nótt gat konungur ekki sofið. Kor- ónan lá venjulega á púða við rúm hans og það lýsti af henni eins og stjörnu í myrkrinu. Konungurinn hafði alltaf glaðlst við það og því sofið rólega og ör- uggur og svefn hans var endurnærandi eins og svefn hins góða manns æfinlega er. Nú vantaði þessa mjúku og þægilegu birtu í fyrsta. sinn, og auk þess var hann áhygg.jufullur út af konu sinni. Næsta morgun sendi hann ménn að leita hennar; en þeir komu allir heim aftur án þess að hafa orðið nokkurs vís- arL Þegar að þeim tíma kom, sem hann var vanur að ganga til hásætisins til þess að hlusta, á bænir og kærur þjóð- ar sinnar og dæma mál rnanna, greip liann þrívegis til kórcnunnar og dró hönd sína jafnoft til baka, því svarti demanturinn gerði .hann í einu graman og hryggan. I fjórða sinni lokaði hann augunum greip kórónuna, setti hana í flýti á höfuð sér og hélt af stað til há- sætisins. Hann var vanur því, að tekið væri á móti honum er þangað kom með gleði og húrrahrópum, en í dag hvíldi dauða- kyrð yfir öliu, og Dolfar tók eftir því, sér til mikillar skelfingar og gremju, að allra. augu; voru beind að kórónunni. »Ifversvegna horfið þið allir jtannig á kórónuna mjna?« spurði hann þá er næst stóðu. Og er einn þeirra stundi upp: »Kór- ónu-demanturinn er dimmur«, bauð kon- unguir, að setja mann þenna í hirin dimmasta fangaklefa, svo hann géeti vanist við dimmuna. Frh, Skrítlur. Kcmiiii i: »Frú Sij ríður fór út í búð rg keypti 3 kíló af epluni og kostaói hvert kili 50 aura. Mvað þurfti hún að borga niikið fyrir öll eplin?« Siggi (eftir langa þögn): Hét ekki ko-.an Sigriður?« Kemiari: »Getur _þú sagt mér, Gvendur minn, hvað ekkert er?« Gvendur: >Já, það er það, sem þér gáfuö mér í gær fyrir að fara sendiferð fyrir yðUr«. \ li (kemur inn í skrifstofu): >Er hér ekki lítill drengur, sem heitir Pétur? ég þarf að fá að tala við hann. Ég er afi hans«. Slii'ií'nrl: Því mður er hann ekki við þes:-a stundina, því hann fékk áðan leyfi til að faru út og vera við jarðarförina yðar«. Póri (kemur hlaupandi heim til kenfíSráns): »Ég átti að spyrja yður, hvað þér hefðuð skrif- að hérna á skrifbókina mína. Við getum ó- mögulega lesið það«. Kcmimimi: >úg skrifaði þessa setningu: Pá átt að skrifa vel og greinilega«. Kcmiari: »Hvaða fjögur orð notið þið börn- in mest hérna 1 skólanum?« Mangi litli: »Ég veit það ekki«. Kcnnnrimi: »Alveg rétt svaraö, Mangi minn!« g GJAFIR OG AHEIT. g sg i Til Ljósberans: 11. júlí M. Þ. gjöf' kr. 5,00. 15. júlí N. N. áheit kr. 5,00. 16. júlí Ragnh. Þórðard. áheit kr.5,00 Prentsmidjci Jóns Helgaso'nar.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.