Nýtt kirkjublað - 01.01.1906, Page 5

Nýtt kirkjublað - 01.01.1906, Page 5
NYTT KIRKJUBLAÐ HÁLFSMÁN AÐ ARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING. 1906. Reykjavik, 1. janúar. 1. blað. „jjýtt kirkjublað/1 Arið sem leið var engu blaði eða tímariti lialdið úti, sem tálist gæti málgagn kirkjimnar íslensku. Blöð vor og tímarit almenns og sérlegs efnis skifta nú /leiruin tugum, oij liefði það verið merki mikillar fátækt- ar og ótrúlegs sinnuleysis, ef svo hefði lialdist, að sjálf kirkjan íslenzka, þýðingarmesta og yfirgripsmesta félagið, við hlið þjóðfélagsins, gœti ekki eignast og átt áframsitt sérstaka málgagn til þess að vinna að sínu.heilaga mark- miði. A hinni árlegu prestastefnu landsins kom því og fram síðastliðið sumar sár kvörtun yfir því, að nú vœri ekki lengur til neitt kirkjulegt málgagn, og töluðu fundarmenn þar eigi síður i nafni leikmanna en sjálfra sin. Út af þeim umrœðum var skipuð þriggja manna nefnd til þess að stuðla að því, að kirkjulegt timarit gœti risið upp af nýju nú við þessi áramót. I nefndina voru kjörnir þeir: Hallgrímur biskup Sveinsson, Jens prófastur Pálsson og Þórhallur lektor Bjarnarson. Aðal-útgefandi hins síðasta kirkjidega tímarits, sem vér höfum átt hér heima, síra Jón Helgason, var eftir eigin ósk ekki kjörinn í nefndina, enda bjóst prestastefnan við þvi, að helzt væri að leita til hans með það að táka upp aftur útgáfustarf sitt, og var nefndarmönnum ætl- að að styðja hann til þess á einlivern hátt. Arangurinn af starfi þessara á manna liefir nú ordið sá, að við tveir, sem áður höfum mest fengist vib ritstjórn

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.