Nýtt kirkjublað - 01.01.1906, Page 6

Nýtt kirkjublað - 01.01.1906, Page 6
2 _ _ írtTT KTRK.TUBLAD. ______ liinna fyrri kirhjulegu timarita, höfum tekið höndum sam- an við útgáfu nyja Mrkjuritsins, sem nú birtist almenningi. „Nýja kirkjublaðið“ kemur þá sern framhald af „Kirkjublaðinuu og „Verði ljós“ í sama ytri búningi og þau og með svipuðum frágangi, að því er snertir til- breytni efnisins. Það mun hafa verið nokkuð almenn skoðun á þess- um eldri blöðum, að „Kirkjublaðið“ ha/i fult svo mikið gefið siy að ytri lilið kirkjumála, en „ Verði ljós“ öllu meir að liinni innri hlið hins kristilega og kirkjulega lífs. Nokkuð getur verið til í þvl, en báðir titum viðsvo áþá, sem við og gerum enn, að glceðing trúarlífsins hið innra i hjörtunum er undirstaða alls hins ytra kirkjulega lífs i sínum margbreyttu myndum. „Nýja kirkjublaðið“ vill þvi eftir mcetti fyrst og fremst glœða og frœða, en jafnframt hafa vakandi auga á hin- um ytra hag kirkjufélags vors. Eldri blöðin voru „mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu“ og „fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik.“ Ollu þessu er haldið í hugsun okkar með útgáfu hins nýja btaðs, en þar sem nú er tekin upp í yfirskriftina „kristileg menn- ing,“ þá felst í því sú hugsun hjá okkur útgefendunum og loforð um það, að nýja biuðið gefi sig betur en eldri blöðin gerðu að mentamálum þjóðarinnar og þá sérstak- lega alþýðumentuninni. Það hefir enn eigi tekist að halda uppi tímaritum um mentamál atþýðu nema um stutt skeið, kaupendur verið of fáir, og hœtt við að svo muni reynast enn um hríð. Til þess nú betur að geta sint slíkum málum, höf- um við blaðið þriðjungi stœrra en hin blöðin voru stofn- uð til eða alls 18 arkir, og látum það jafnframt koma út á hverjum hálfum mánuði, heilar og hálfar arkir tit skiftis, eða eftir því sem á stendur. Og við vinnum að því göfuga marki, að þjóðmenning vor standi á kristi- legum grundvelli. Það er sannfœring okkar, að þá sé eitthvað hatlað réttum skilningi á kristindóminum, ef liann í nokkru kemur í bága við sanna þjóðmenning. I sambandi við þetta skal þess getið, að blaðið mun eftir föngum ftytja dóma um íslensk rit, sem heyraundir

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.