Nýtt kirkjublað - 01.01.1906, Page 14

Nýtt kirkjublað - 01.01.1906, Page 14
10 NÝTT KIRKJUBLAÐ. Og þegar hann, er mig elskar svo lieitt, inndælan stað mér á himni’ heíir veitt, svo að lians ásjónu’ eg augun fæ leitt — ]>að verður dásandeg dýrð handa mér. Dásöm það er o. s. frv. Ástvini sé ég, sem unni ég hér, árstraumar fagnaðar berast að mér; blessaði frelsari, brosið frá þér, það verður dásamleg dýrð handa mér. Dásöm það er o. s. frv. L. H. þýddi. 1. ,Guð vill það'.‘ Þegar krossfarendur miðaldanna lögðu á stað austur i heim til þess að ná landinu helga úr höndum Múhameds- manna, voru einkunnarorð þeii-ra þessi þrjú einsatkvæðis- orð: „Guð vill það!“ Það var þessi trú, að það væri guðs vilji, sem öllu öðru fremur tendraði hinn mikla eldmóð í hjörtum krossfarenda, sem gagntók þá alla og veitti þeim þrek og djörfung í hinum miklu eríiðleikum, sem á vegi þeirra urðu, og sigursæld í baráttunni við óvini þeirra. En þessi sömu orð: „Guð vill það!“ geta einnig talist einkunnarorð hinnar kristilegu trúboðsstarfsemi meðal heið- inna ]»jóða, og það á enn fullkomnari og sannari hátt. Þeg- ar einstakir trúaðir guðsvinir taka sig upp og leggja af stað til þess að berjast á móli villu og myrkri heiðindóms og hjátrúar — hvort heldur er á Indlandi eða í Kína, í Suð- urálfu eða á Suðurhafseyjum, — og gróðursetja þar krossinn Kj-ists, þá geta þessir krossfarendur síðaii alda ekki síður, heldur enn þá miklu freniur en krossfarendur miðaldanna, gjört að herorði sínu þetta: „Guð vill það.“ Því ])egar kirkja Krists sendir þessa menn að heiman með fagnaðarboðskap guðsríkis, þá gjörir hún það einvörðungu fyrir þá sök, að

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.