Nýtt kirkjublað - 01.01.1906, Qupperneq 17

Nýtt kirkjublað - 01.01.1906, Qupperneq 17
NÝTT KIMLTTÍBLAÍ). 13 leikanum, að ])eir mættu allir verða eitt — ein hjörð og einn hirðir. En par sem nh þessu er svo varið, að kærleikurinn til Krists og hans málefnis er grundvöllur allrar kristilegrar trú- boðsstarfsemi, og þar sem þetta er það málefni, sem Jesús bar hvað mest fyrir brjósti, að ljós fagnaðarerindisins mætti fá að skína öllum mönnum, svo að allir mættu verða guðs börn og erfingjar eilífs lifs, þá liggur i augum uppi, að hér er um það málefni að ræða, sem enginn sá, er vill heita læri- sveinn Jesú Krist , getur til lengdar látið afskiftalaust. Guð vill það! Frelsarinn vill það! Þessvegna á guðs- barnið, lærisveinninn einnig að vilja það! Þess er ekki krafist, að þú, svo sannarlega sem þú ert guðs barn og lærisveinn Jesú, eigir fyrir það að yfirgefa ætt- ingja og fósturjörð, til þes) að fara sem trúboði út til heið- inna landa. Til þess skal alveg sérstaka köllun. En hugs- unin er þessi: Viljir þú bera lærisveinsnafnið með réttu, þá er það skylda þín að kynna þér þetta starf eftir föngum, láta þér þykja vænt um það, taka málstað þess þegar því er halimælt, styrkja það með fjárframlögum, ef þú ert svo efn- um búinn, — og umfram alt biðja fyrir því i öllum þínum bænum, eins og drottinn sjálfur hefir bent þér á, er hann í hinm’ drottinlegu bæn lagði oss á varir bænina: „Til komi þitt riki!“ Guð vill það! Drottinn Jesús Kristur vill það! Guð hjálpi einnig oss til að vilja það. — M kirkjufólagi lesiuplslGndinga. Á ársþingi kirkjufélagsins síðastliðið sumar skýrði síra Jón Bjarnason frá því, að „Aldamót“ hættu að koma út. Tímarit það hófst 1891, og 13 árgangar hafa komið af því. Ritstjórinn hefxr frá byrjun verið hinn sami, síra Friðrik J. Bergmann. Fyrstu 7 árgangarnir voru prentaðir hér heima, hinir í Winnipeg. Vér tökurn undir kveðjuorð síi-a Jóns í Toi’setaskýrslu hans, að hin mesta eftirsjón er að Aldamótum; tímaritið var

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.