Nýtt kirkjublað - 01.01.1906, Qupperneq 20

Nýtt kirkjublað - 01.01.1906, Qupperneq 20
16 NÝTT ETRKJUBLAÐ. sumar, sem leiS kand. Magnús Magnússon, bróðurson Ei- ríks meistara Magnússonar í Cambridge. Veitt prestalcöll. Landeyjaþing veitt 22. des. f. á. séra Þorsteini Benediktssyni í Bjarnanesi. Torfastaðir i Arnessýslu veittir s. d. kand. theol. Eiríki Stefánssyni (frá Auðkúlu). Biblía liins íslcnzka Iiiblíufélag'S, gefin útí Reykjavík 1859, fæst lijá skrifara félagsins (lektor I’órhalli). innb. á 5 kr. og óbundin á 2 kr. Send til Vesturheims i krossbandi kostar innbundin biblía 2 dollara og óinnbundin 1 dollar. Bóksalar og bókbindarar, er taka i einu minst 5 eintök af óinn- bundnum biblium, fá mjög mikinn afslátt. Sögulegur uppruni nýja testaincntisins cinstakra rita jicss og safusins í lieild sinui. Höfundur Jón Helgason, prestaskólakennari. (VlI-j-379 bls i 8°). Verð innheft kr. 3,25. Höfuðútsala hjá bókbind- ara Guðm. Gamalíelssyni. Sliólaljóö kvæðasafn handa unglingum til að lesa og nema. Búið hefir til prentunar POKH. BJARNARSON. Önnur prentun 1905 með orðaskýringum. Verð: I kr. Kostnaðarmaður: Sigfús Eymundsson. Sameiningin, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vesturheiini. Ritstjóri: séra Jón Bjarnason i Winnipeg. Verð liér á landi kr. 2,00. Fæst hjá bóksala Sig. Kristjánssyni i Kvik. NÝTT KIRKJUBLAÐ 18 arkir á ári í 24 tölublöðum. Verð 2 kr. sem greiðist fyrir 3. október. ÚtsendÍDgu annast Svava Þórhallsdóttir í Laufási í Reykjavík og kvittar hún fyrir blaðið. Há sölulaun þegar mikið cr sclt, Utgefendur: JON HELGASON og PORHALLUR BJARNARSON. Félagsprentsmiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.