Nýtt kirkjublað - 12.11.1906, Side 11
NÝTT KIRKJUBLAÐ.
251
Ura veitingu prestakalla þóttu og tillögur nefndarinDar til bóta,
með rýrakun kosningarfrelsisins o. fl.
Ura umsjón og fjárhald kirkna er líkt að segja. Rétt þykir
sú stefna að sera flestar kirkjur komist sem fyrst undir uraráð
safnaðarins, eða svo fljótt sem þvi verður við komið.
Um skipun prestakalla var fundurinn i talsverðum efa, en var
hræddur um að nefndin hetði gengið fulllangt í samsteypu þeirra,
þar eð mikil fækkun presta væri ísjárverð frá kirkjulegu sjónar-
miði. En þar sem fundarraenn ekki höfðu nægan kunnugleik á
staðháttum víðsvegar um land, fór fundurinn lítið út i þetta mál.
Breytingin þar í héraðinu var áður samþykt á héraðsnefndarfundi;
og þótt hún ekki þætti æskileg í sjálfu sér, var hún álitin möguleg.
Lavn prestanna var áður minzt á. Eundinum þótti aðferð sú,
sera nefndin hefir stungið upp á með tilliti til launagreiðslunnar,
óþarflega vafuingasöm og stakk upp á einfaldari aðferð; sömuleið-
is vildi hann létta af prestum allri gjaldheimtu, nema fyrir auka-
verk, sem fuudurinn annars vildi að sumu leyti aftaka, en að
sumu leyti hækka.
Laun prófasta vildi fundurinn hækka, en láta aptur vísitaziu-
laun falla niður.
Um ellistyrk presta og eftirlaun félst fundurinn að miklu leyti
á frumvarp nefndarinnar, þó það legði kvöð á prestanu að safna
sér ellistyrk. Jim öllum eftirlaunakvöðum vildi hann þegar í stað
létta af prestaköllunum.
Skyldur presta til að kaupa ekkjum sínum lífeyri, sem nefndin
hafði stungið upp á, félst fundurinn einnig á, þótt það lika legði
kvöð á prestana.
Um sotu kirkjvjarða yfirleitt félst fundurinn einnig á tillögu
nefndariuuar. Eu skiftar voru skoðauir um það, hvort ætti að
ætla prestum ábúðarjarðir. Ef prestar fengju nægilegar tekjur til
að, lifa af án þess að vera skyldaðir til að búa, þá vildu flestir
fundarmenn helzt að prestura væri að eins ætlað prestsetur með
dálitilli spildu afræktuðu landi. En ef þeir yrðu áfram að stunda
búskap, þá þótti sjálfsagt að ætla þeim ábúðarjarðir sem hingað
tih Eu aðrar kirkjujarðir, sem prestar þyrftu ekki að hat'a
afnot af, vildi fundurinu fara með sera þjóðjarðir, og losa presta
við alt utnboð þeirra.
Láni til liúsahóta á prestssetrum þótti fundinum neindiu yfir-
leitt hafa koraið vel fyrir, þar sem það annarsvegar miðaði til
tryggingar, en hinsvegar til þess að gjöra lánskjörin hagfeldari
fyrir prestana.