Nýtt kirkjublað - 12.07.1907, Side 8
152
NÝTT KJRK.TUBLAÐ.
hugsamli mannsandans á vorum dögum. Og við alt þetta
bætast svo hinar verklegu uppfundningar, sem svo að segja
árlega detta ofan yfir oss hver annari undursandegri: Vér
sendum skeyti símalaust yfir lönd og höf, vér heyrum raddir
vina vorra í margra milna fjarlægð, vér heyrum látna vini
vora syngja uppáhalds-sönglög sín og vér frjógum jörðina
með tilhjálp köfnunarefnisins úr loftinu.
Og þessa kynslóð, er undrandi horfir á öll þessi dásetnd-
arverk, nálgast svo heil fylking náttúrufróðra manna, er segja:
Þar er enginn eilífur mannsandi! Þar er enginnguð! Nátt-
úran, alheimurinn, sem vér höfum gjörskoðað og rannsakað,
segir oss með þúsundum — með miljónum radda: Hvorug-
ur hefir nokkru sinni verið til! Efnið og krafturinn er hin
eilífa uppspretta tilverunnar; en það sem þér kallið sil og
anda er ekkert annað en glitrandi maurildi. Alt umlykjandi,
ósveigjanlegt orsakasantband heldur stjórn á heimiuum, og það
hefir hvergi rúm fyrir neinn guð við hlið sér.
Þegar tvítugur námsmaður eða iðnemi fær þelta steypi
bað ofan yfir sig, er sízt að furða sig á þótt hrollur fari um
hann. Og hafi hann gleymt guði æsku sinnar og hvað það
er að slanda í sambandi við hann, verður hægð á að hring-
snúa honum og ná honum á sina skoðun, ekki hvað sizt ef
jafnframt er hvíslað í eyru honunt einhverju orði um eðlilega
eftirlátsemi við eðlilegar fýsnir.
Aftur á móti sá, sem veit með sjálfum sér, að hann aug-
liti til auglitis hinum lifandi guði hefir öðlast hið dýrðlegasta í
h'fi sínu, hið dýrðlegasta sem yfir höfuð (jelur fram við oss
komið á jörðu, honum er ekki eins hætt við að missa taum-
liald á sjálfum sér. Ilann reynir að minsta kosti meðan má
til þess að.varðveitá fjársjóð þann, sem hann ílytur með sér,
þótt í leirkeri sé. eða perluna. sem hann einu sinni seldi af
hendi aieigu sína til þess að eignast.
Og liann segir við hinn náttúrufróða mann, sem er að reyna
að flærna trúna úl úr hjarta hans: „Þú hefir hvergirekiðþigáguð
íefninu (materíunni); en þarhefir mérhelduraldreitil hugarkom-
ið, að harin væri helzt að finna. Þú hefir ekki rekið þig á
neinn manns-anda er þú varst að skera sundur mannsholdið
með holdskurðarhnif þínum; en þú áttir ekki heldur að leita
hans þar. Þú hefir rannsakað þá hfið manneðfis vors — og