Nýtt kirkjublað - 24.07.1907, Qupperneq 1
NÝTT KIRKJUBLAÐ
HALFSMÁNAÐARRIT
FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING
1907.
Reykjavik, 24. júli
14. blað
Ipiblían og náttúrimsindin.
Eftir Christopher Bruun, prest í Kristjanía.
Niðurl.
I frelsisins heimi starfa æðstu öíl rnannsandans. Og
fyrir fulltingi þeirra komum vér auga á guð. Sá, sem ekki
hirðir um jjessi æðstu öfl sálar sinnar né fæst til að nota
jjau, ætti sizt að furða sig á ])ótt hann finni ekki guð.
En hafi oss tekist að finna hann, svo að vér vitum með
vissu, að hann er þar, þá verður han n oss líka í frá sömu stundu
einvaldsdrottinn allrar veraldar. Þá lætur hann heimsvéla-
kerfið vinna sitt vei'k og er ekki að leika sér að ]jví að stöðva
gang þess eða grípa inn í rás viðburðanna við hliðina á nátt-
úrulögunum. Því að þá eru þessi lög hans lög og hann
tekur efnið og orsakasambandið í sína þ jónustu, á sama hátt og
frjáls mannsandinn tekur i þjónustu sína líkama sinn með
hæfileikum hans.
Og þá er alheimurinn að nýju orðinn það musteri sem
guð hefir gjört til dýrðar sér. Þá sýngur hver stjarna, er
líður um geiminn eftir braut sinni, sína eigin rödd
i lofsöng hans. Og frá einum enda alheirásins til annars
bljómar með þúsund radda ómi nafn hins alvalda og óendanlega.
En helgasta og hreimþýðasta rðddin í jjessum mikla lof-
söng allrar skepnunnar hljómar frá brjósti safnaðarins, sem
keyptur er með blóði lambsins.
Kristnir menn ættu því sízt að loka augum sinum fyrir
þeirri guðsopinberun í náttúru og alheimi, sem Páll talar um.
Oss er það einvörðungu til minkunar, er vér látum hálfa og
heila fríhyggjumenn vei’ða oss fremri í skilningi á öllum þeim