Nýtt kirkjublað - 01.12.1908, Blaðsíða 16

Nýtt kirkjublað - 01.12.1908, Blaðsíða 16
ð8Ö NÝTT NIEKJUBLAÐ Pröfastalaunin greiðast frá fi. jání J). á. Þá fyrst verður prestlaunasjóðurinn lil sem greiða á úr. Vcilt prestaköll. Viðvík kand. Guðbrandi Björnssyni 20. f. m. og Þóroddsstaður séra Sigurði Guðmundssyni 27. f. m. Prestsýslau við Laugarnesspítalann veitt seltum prestaskólakennara Haraldi Níelssyni 20. f. m. Prestvígðir 22. f. m. Guðbrandur Björnsson og Haraldur Níelsson. Askov-varðinn. Bogi Th. Melsteð 4 kr. — Hólmfríður Árnadóttir, ísafirði „frá fá- einum Askov-nemendum á Akureyri og þar í grend“ 14 kr. — Emilía Sigbvatsdótlir, Rvík 5 kr. — Guðm. Helgason, Rvik 5 kr. — Laufey Guðmundsdóttir, Rvík 2 kr. — Halldór Yilbjálmsson, Hvanneyri 5 kr. — Þ. B. 5 kr. — Alls 40 kr. Ráðstufað til samskotanefndar. Unga ísland 1908, 10,—12. tölublað. - Þórh. Bjarnarson (mynd). — Pétur Pétursson (mynd). — Lán saini Siggi (saga). — Forsetar Frakka (mynd af þeim 7). — Fnlliéresforseti (my nd). — M ii n c b b a u s e n s s ö g u r. — F r í m e r k í IV. — Leikar. — Sitt af liverju — Nýja stafrófskverið eftir Laufeyju Vilbjálmsdóltur. — Dr. A. Korn (mynd). — Mugister Karl Köcbler (mvnd) o. fl Einnr Benediktsson (mynd). — E. B. Minni Islands (kvæði). — Lánsami [Siggi. — Mtichhausenssögur. — Konur í bæjarstjórn Rvíkur (4 myndir). — U n gm ennafé 1 ag Rvíkur. — Leikar. — Iþróllir fornmanna eftir Björn Bjarnarson o. fl. Leikar. — Miinchhausenssögur XI. — Llvað er spar- semi? — Blesi ú Suður-Klöpp. — Sitt af hverju o. fl. Fögur lilmynd fylgir með árganginum af fæðingu Krists. Á kápunui cru barnasögur o. II. ZZZHZZ NYTT KIRKJUBLAÐ kemur út tvisvar í mánuði. Verð: 2 kr. — 75 cts. í Ameriku. — 2 kr. 75 a. annarsst. erlendis. Há sölulaun þegar mikið er selt. Lílið eitt af eldri árg. (1‘,-jOfi og 1907) enn íaanlegt fyrir hálfvirði. Kaupendur beðnir að minnast þess að blaðið getur ekki lifað nema með góðum skilum. Einstaka hafa enn engin skil gert um 3 ár, og verður þeim eigi sent úr nýjári, nema bætt sé. Rilsijóri : ÞÓRHALLUR BJARNARSOK Félagsprentsmiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.