Nýtt kirkjublað - 01.02.1909, Blaðsíða 6

Nýtt kirkjublað - 01.02.1909, Blaðsíða 6
30 NÝTT KIRKJUBLAÐ um. Og ekki mæSurnar einar, heldur konurnar yfir mönn- um sínum og jafnvel börnin yfir feðrum sínum. Hvernig stendur á því, að mannkynið hefir ekki fyrir löngu heyrt þann grát og séð þá eymd? Sjálfsagt af því, að öll skilningarvit þess voru enn of sljó- Vaninn og vanþekkingin sljógva. Þeir, sem búa hjá fossi, verða að lokum svo vanir nið hans, að þeir taka ekki eftir honum. En aðalástæðan er sú, að fæstum hefir enn hitnaö jafn- mikið um hjartaræturuar af kærleika og þrá til að frelsa hið týnda eins og t. d. prestinum, sem ég gat um. TCærleikurinn guðdómlegi megnar einn að veita slíka lieyrn Ilann skerpir öll skilningarvitin. En nú hefir leitarmönnunum fjölgað og er óðum að fjölga. fm kirkjufundinn að sumri. Kafli úr bréfi frá séra Sigurði á Hofi. . . . Það ætti ekki að vera um neitt ofurefli að ræða. Með góðri forgöngu hlýtur að vera hægt að fá saman góðan fund á Þingvöllum að sumri komanda Þann fundarstað álít ég ágætlega valinn margj'a htutra vegna. En álit mitt er að eigi sé heppilegl að það sé að eins prestafundur heldur. fulltrúafundur fyrir land alt. Astæður mfhar fyrir því eru aðallega þessar: 1 Breytingar á núverandi kirkjnfyrii'komulagi varða fyrst og fremst söfnuðina. Þess vegna vei'ða söfnuðirnir að hafa atkvæði um málið gegn um fulltrúa þá er þeir treysta. 2. Bi'eytingarnar varða kirkjuna í heild sinni, þess vegna nægir ekki að fá álit kirkjunnar á takmörkuðu svæði. 3. Ef leikmenn væru ekki tneð á slíkum fundi, þar sem ræða á um sjálfstæði kirkjunnar, er liætt við að söfn- uðirnir fengju þá hugmynd, að hér væri að eins verið að ræða hag prestastéttan’nnar, og

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.