Nýtt kirkjublað - 01.02.1909, Page 14

Nýtt kirkjublað - 01.02.1909, Page 14
38________ _ _ NÝ'TT KIRKjtÍBLAÍ) En Játvarður getur eigi orðið páfi þeirra. Það varb Tyrlqa- soldán upp úr því að ná Egiptalandi á sitt vald, sama árið og Lúter hóf siðbótina Hét svo að þar lifði hinn rétti „eftir- maður“ spámannsins. og af honum keypti þá Tyrkjasoldán „kalífa-“réttinn. Kírkjufuudar-bréflð. Séra Sigurður á Hoíi er að svara bréfi frá ritstjóranum. Röksemd- ir séru Sigurðar eru góðar og gildar, og dæmið til viðvörunar nógu nærri. En það er annað mál, livort nokkur leið er til þess að fara farsæliega af stað með slíkan fulltrúafund nú þegar ú næsla sumri. U m það verður að tala betur síðar. Meiri skemdir ú kirkjuin. Séra Ofeigur í Fellsmúla ritar að í skaðaveðrinu mikla lmfi mest- nlt járnið fletzt. af Hagakirkju báðum megin, og mikið af austurgafli, rn kyr stóð hún sjálf. En Hagakirkja i Hoitum fauk af háitum grunni, um 6 álnir, og situr öll skökk og sundur liðuð, og eigi talið liklegt að benni verði komið í lag nema með rofi. Marteinstungukirkja stóð ó bögguð alt af sér. Svo sem kunnugt er af blöðunum urðu miklar skemdir á hlöðum og beyjum um efsta bluta Borgarfjarðar, beggja rnegin Hvítár, en of- mikið mun gert af skemdum á Rej'klioltskirkju. Séra Einar ritar að hún hafi færzt 1—2 þuml. á grunni og 2 járnplötur hafi farið nf aust- urgafli. Minni íslands. Ræðu séra Ólafs frikirkjuprests á 25 ára minningarliálíð Templara er gefin út af sfórstúkunni. Hún lceypti á 50 kr. og gefur séra Ólaf- ur þær til sjúklings. Óefað munu mjög margir vilja eignast og lesa hina snjöllu ræðu. Fræðslulögin nýju. Lands og lýða tjón eru þau að dómi Hagabóndans i Isaf. 9. f. m. Líkt liugsa margir og mæla um þessar mundir, þótt eigi tuki jufnmik- ið upp i sig. Visast verða menn nú örari að rœða múlið en ú intðan lögin vóru i undirbúningi og aðsigi. Döndiun á Hrnnni. Ásgeir gamli ú Þingeyrum var 13 ár að reisu sleinkirkjuua sína, og sál Imns vur hálf eða meir í því liúsi. Af honum er sögð sú saga, að þegar landskjálfta gerði allsnarpan um það er kirkjan var langt komin eða fullger, þá hufi Ásgeir setið allan daginn úti i kirkju. Vildi verða undir, efliryndi. Treysti sér eigi að hafa efni til að reisa af nýju.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.