Nýtt kirkjublað - 15.12.1914, Page 1

Nýtt kirkjublað - 15.12.1914, Page 1
NÝTT KIllKJUBLAÐ HÁLFSMÁNAÐARRIT FYEIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1914 Reykjavik, 15. desember 24. blað | gjfazaret. Eftir Clir. Richardt. Undir háum hlíðum grónum hérna sleit hann barnaskónum, móðir góð hér gætti hans, — fór til vinnu fús og iðinn, festi blund við lækjarniðinn undir pálmum Austurlands. Og er Tabors eikin fríða upp var rætt, hann gekk til hlíða Jósef með þá sjón að sjá, — kendi’ í brjósti’ um grænar greinar, grimt er skáru hvassir steinar, sárabót þeim íysti að fá. Og er komin hætt var hjörðin, háit í hratta’ um fjalla-skörðin kindur elti’ í klettagjá, — oft á þyrnirunnum reif hann röskar hendur, upp er kleif hann iil að leysa lömbin smá. Lék hann sér? Já, líkt og hinir, lék sem aðrir bernskuvinir, Zíons mynd í sandinn dró, hvelfda hoga’ úr hefilspónum hann með skörpum listasjónum til í laufgum lundi bjó. —

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.