Nýtt kirkjublað - 15.12.1914, Blaðsíða 1

Nýtt kirkjublað - 15.12.1914, Blaðsíða 1
NÝTT KIllKJUBLAÐ HÁLFSMÁNAÐARRIT FYEIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1914 Reykjavik, 15. desember 24. blað | gjfazaret. Eftir Clir. Richardt. Undir háum hlíðum grónum hérna sleit hann barnaskónum, móðir góð hér gætti hans, — fór til vinnu fús og iðinn, festi blund við lækjarniðinn undir pálmum Austurlands. Og er Tabors eikin fríða upp var rætt, hann gekk til hlíða Jósef með þá sjón að sjá, — kendi’ í brjósti’ um grænar greinar, grimt er skáru hvassir steinar, sárabót þeim íysti að fá. Og er komin hætt var hjörðin, háit í hratta’ um fjalla-skörðin kindur elti’ í klettagjá, — oft á þyrnirunnum reif hann röskar hendur, upp er kleif hann iil að leysa lömbin smá. Lék hann sér? Já, líkt og hinir, lék sem aðrir bernskuvinir, Zíons mynd í sandinn dró, hvelfda hoga’ úr hefilspónum hann með skörpum listasjónum til í laufgum lundi bjó. —

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.