Nýtt kirkjublað - 15.04.1915, Page 3

Nýtt kirkjublað - 15.04.1915, Page 3
NÝTT KIRKJUBLAB 91 Lengi mun láta lýður þurfandi getið hins gestrisna, gjöfula manns. Miðlaði hann mörgum, var af miklu að taka. Vissi ei sú vinstri, hvað veitti hin. Veit eg fólk fremra sem fjarri stendur, gerir sér göngu til grafar þinnnr með blóm sinna beztu blessunarorða, högum heimaldra, og hjartans þökk. Allar þú áttir, sem öðlast hafðir hnossir hugðnæmar til hinstu stundar: Vorgróðurs-viðkvæma valmensku lund, bros sem brugðust ei að birta og verma. Æsku yfirbragð unaðarhýrt, framkvæmdarfjör frábært, vafið elli aftankyrð, er auðmjúk segir: „Gott er þá guð vill að ganga til svefns!“ Sæll ertu, sveinn sjötugrar æsku, að ganga í guðs friði lil góðra náða. Breiðir mæt móðir, mjúkri hendi, göfug, grátandi ofan á góðan son. Faðmi þig friður, þótt fjarri hvílist starfa strjálbygð og stöðvum æsku. Ein er vor ættjörð, einn vor himinn, ein vor ósk og trú, þegar á herðir! Indriði á Fjalli. Forlög — tilviljun — forsjón? Þegar eg las í „Kirkjublaðinuw síðasta bréfið hans síra Benedikts sál. frá Grenjaðarstað og sá hið marg-endurtekna orð: „tilviljun", duttu mér í hug tvö smáatvik úr lífi rnínu. Atvikin eru þessi: I. Þegar eg var á fyrsta árinu lá við að eg yrði blindur á þáðum augum, og er þessi saga til þeirra alburða;

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.