Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1932, Blaðsíða 39

Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1932, Blaðsíða 39
Tímarit IðnaSarmanna. XIX Dívanvinnustofa Jakobs Einarssonar & Co. Brekkugötu 2 - AKUREYRI - Sími 242. Býr til allskonar Fjaðrahúsgögn, Leikfimisdýn- ur, Boldangs- og Strigadýnur. Sjúkradýnur með krullull — mun ódýrari en hinar venjulegu krullhárssjúkradýnur. — Höfum búið þœr til fyrir Siglufjarðarspítala, Heilsuhæli Norður- lands og sjúkrahúsið lijer á Akureyri. Reynast þær ágætlega. Lóardýnur — stoppaðar með ló frá Gefjun — ættu að komast inn á livert heimili. Höfum húið þær til fyrir ýmsa skóla, svo sem: Lauga- skóla, Eiðaskóla, Hallormsstaðaskóla ogReyk- holtsskóla. Bilasæti úr „Epeda“ fjaðraviðjum, eru þau bestu sem hægt er að fá. Leggjum alla áherslu á að hafa sem bestar vörur Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. »IÐ JA«, Akureyri Sími 190. Pósthólf 111. Símnefni: „lðja“. Býr til: Einangrunarsteininn VIKRILL ,sem er jafngóður korki og ekki dýrari. Fægiduftið DYNGJA og JURTAPOTTA sem hvorttveggja er eins gott og ódýrt eins og til- svarandi útlendar vörur. 6. Bjarnason & Fjeldsted Aðalstræti 6. Sími 369. Mest úrval af fata- og frakkaefnum. 1. fl. saumastofa. Einnig ágætir rykfrakkar og reiðbuxur. Sanngjarnt verð. MJÓLKURFJELA6 REYKJAVÍKUR Allskonar Landbúnaðarvjelar fyrirliggjandi, og afgreiddar eftir pöntun með stuttum fyrirvara. Sáðhafrar og Grasfræ fvrirliggjandi að vorinu. Skilvindur, Strokkar, Smjörhnoðarar, Mjólkurbrúsar og Sigti, svo og flestar vörur til smjör- og mjólkurbúa. Gyrðingarefni: Vírnet, gaddavír, Sljettur vír, Staurar og Lykkjur Ryggingarefni: Cement, Steypustyrktarjárn, Þakjárn og margt fleira. INNLEND KORNMYLLA af fullkomnustu gerð Framleiðir: Rúgmjöl, Maismjöl, kurlaðan Mais, Bankabyggsmjöl, Hveiti. Hveitið er sammalað hýði og kjarni, og þar af leiðandi sjerlega bætiefnarikt. Allar vörur frá kornmyllunni seudar út um land með skipum Eimskipaf jelagsins, án þess að greiða f 1 u t n i n g s g j a 1 d. Allskonar kjarnfóður fyrir kýr, hesta, kiudur, einnig fj'rir liænsni og aðra fugla. Mjöl korn og aðrar Matvörur einnig fyrirliggjandi. — Biðjið um verðlista. MJÓLKURFJELAQ REYKJAVÍKUR Símar: 517 & 1517. Símnefni: „MJÓLK“. Pósthólf 717.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.