Glettingur - 06.01.1932, Qupperneq 4
4
GLETTINGUR
Allir sem skulda verslun Guðbjörns Björnssonar, eru vin-
samlega beðnir að greiða í síðasta lagi fyrir 15. janúar. Þeir
sem þá ekki hafa gert full skil á viðskiptum sínum, geta ekki
vænst þess, að verslunin geti haldið áfram viðskiptum við þá.
pr. versl. Guðbj. Björnssonar.
SOPHUS ÁRNASON.
EITT LÍTIÐ VERS.
Lag: Tunga mín af hjarta hljóði.
ir, verksmiðjur, bókmentir, skóla,
tugthús og typtunaraðferðir, einkalíf,
opinbert fóik og fæðingarstofnanir,
því að hans sjálfs máli er hann á
allt þetta jafn vel vígur, h\orthehi-
ur er vestur í Leningrad eða austur
á Kamtsjatka. Hann er jafn kunn-
ugur í Moskva og Mannaski eins
og í Hertervigsbakaríinu eða „Fus“,
og eru þetta meiri stórmerki en frá
verði sagt eða lýst réttilega. Sérstak-
lega er þessi fróðleíkur hans merki-
lega fenginn, þegar þess er gætt, að
hann var linur í rússneskunni þeg-
ar hann fór, og kannske öðrum er-
lendum tungum, sem talaðar eru í
Rússlanci, þó þæru séu nú ekki
nema 50 eða svo til. En getum má
leiða að því, að þar hafi hann við
suma þegnana bjargað sér með ein-
liverju fingramáli. (Sbr. „Eyfirðing-
ur Árni snar“). Pá undrast menn
stórlega og furða sig á því, yfir hve
mikið Gísli hefir gripið í þekking-
unni er litið er til landflæmis og
fólksfjölda, en þar er þess að gæla,
að fyrst og fremst hafa gáfur hans,
sem „Fus“-félögunum þóttu fvr meir
harla góðar, auðvitað stórum skerpst
o^ aukist af hinni kommunistisku
stemningu. Og Gísli var þarna í
heilan hálfan mánuð, en Sovjet-
veldið er ekki nema skitnar 20 mil-
jónir ferkílómetra og íbúarnir litlar
160 miljónir. — Ungum kommún-
ista ægir ekki við þessum smámun-
um.
Svo sem Ijóst mun verða af fram-
ansögðu, þarf ekki að segja um Gísla
hið fornkveðna:
Heimskan rik í heila flaut,
hér á Jandi bjó ’ann.
Kálfur sigldi, kom út naut,
kussi lifði og dó ’ánn.
Mun Gísli, þegar á alt er litið,
vera einn hinna skörpustu land-
könnuða og þjóðlífs- og lifnaðar-
hátta-fræðinga, sem nú eru fyrir
moldu ofan, þegar þess er til sam-
anburðar minst, hve lítið Sven
Hedin greyið, þekkir til i Tibet og
Himalaya eftir hálfrar aldnr stag I
og strit, enda mun hann verastaðn-
aður íhaldsmaður, vesalingurinn. En
lítið er þó Tíbet-land á borð við
alla Sovjet-unionina. Annar lýsír
reiprennandi lang viðáttumesta
heimsveldinu eins og buxnaskálm-
inni sinni, með öllu í, lifandi og
dauðu, kyrru og kvikandi, eftir að-
eins hálfs mánaðar kynrríngu, en
hinn er að þvælast um lítinn kot-
ríkiskollublett, hálfa æfina og kveð-
ur sig þó margt á skorta um þekk-
inguna. Hvílíkur munur! Eða
Vilhjálmur Stefánsson, „the great
Explorer"! Hvað vill hann upp á
dekk? Nei, Gísli okkar kútveltir
þessum körlum öllum í þessurn
leik. — Ferðaminningar hans eru
óþrjótandi, og sannur lífsins brunn-
ur og sálarinnar balsam allri mann-
kind, enda kvað Guðlaugur í elli
sinni daglega endurfæðast til nýrrar
þekkingar, er „sellu“fundir eru
haldnir níðri undir honum, og Páll
á hótelinu sér valla miíli veggja í
Brúarfossi síðan fundurinn var þar
háður og Gísli talaði. í stuttu máli
sagt, vitum vér engan Gísla jafna,
nema ef vera skyldi þjóðsagnahetj-
una Don Quijote — en það var nú
líka karl í krapinu, Gísli minn. —
Siglufjarðarprentsmiðja.
Oft er hermanns örðug ganga,
— illur er margur víndropinn —
Riddarann kvenna lítt mun langa
að lenda í burtreið annað sinn.
Hann hreppti meiðsloghirtingstranga
í Hvanndalabjörgum —Auminginn!
Hreinlœtis
Og
fegurðarvörur
í fjölbreyttu úrvali.
Lyfjabúðin.
PÖKK FYRIR VIÐSKIFTIN
á liðna árinu.
GUÐ GEFI YKKUR FAR-
SÆLT NÝJA ÁRIÐ.
KR. DÝRFJÖRÐ.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Kristján P. ,Jaku bsson.