Vikan - 12.02.1953, Blaðsíða 8
eftir GEOKGE McMANXJS
GISSUR VERÐUR LOFTHRÆDD TJR.
Gissur: Er þetta ekki Loftur vinur minn þama
uppi á efsta bitanum.
Jói: Jú, það er hann. Komdu með mér, ég er að
fara upp. Hann verður feginn að hitta þig.
Gissur: Þetta minnir mig á gamla daga þegar
ég vann hjá Dugan og á lágu launin, sem liann
borgaði aldrei.
Jói: Þú áttir ekki svo mikið hjá honum fyrir
vinnu.
Gissur: Farðu nú ekki að skipta um skoðun og
sleppa stafnum.
Jói: Það er eins gott að þú gerir það ekki
heldur.
Gissur: Ég vona bara að ég missi elcki fótfest-
una núna.
ú • ....
annað en slœpast.
Gissur: Já, verkstjórinn sá þig ekki. Þú varst
svei mér heppinn að lenda á Fúsa feita.
Gissur: Verið þið bless!
Jói: Hitti þig á Dinty-bamum!
Gvendur: Halló, Gissur!
líasminu :Það var mikið að þú komst. Farðu
strax úr jakkanum. Þú átt að liengja upp mynd
af mömmu.
Gissur: Ég vildi að ég œtti að liengja meira en
myndina.
Rasmína: Stattu kyrr. Þú skelfur eins og
lirísla.
Gissur: Lofið mér að komast niður. Mig svimar.
Eldabuskan: Ég hef séð þig í því ástandi fyrr.
Ný varaforsetafrú í nýjum ballkjól
Ný kona handa flugríkum kvennamanni
Óvæntur fundur á vígvelli í Koreu
Kona í stállunga heilsar syni sínum
Frú Nixon, kona hins
nýja varaforseta Banda-
ríkjanna, er ung og lag-
leg. Á myndinni er hún
í nýjum ballkjól, sem
hún notaði í fyrsta
skipti á forsetadans-
leiknum kvöldið sem
Eisenhower tók við em-
bætti.
Sumir bandarískir
milljónamæringar virð-
ast líta á það sem hverja
aðra dægradvöl, að ganga
£ hcilagt lijónaband. Svo
er t. d. með Bob Top-
ping, þennan holduga á
myndinni liér til vinstri.
Ilann er þarna óskaplega
lukkulegur með fimmtu
konunni sinni, sem hann
kynntist í Sólardal í
Bandaríkjunum, frægu
skíða- og skautalandi.
— Nýja milljónafrúin
kenndi þarna byrjendum
að standa á skautum og
Topping giftist henni
upp úr nýárinu. En áð-
ur var hann (m. a.) gift-
ur Lana Turnar kvik-
myndaleikkonu.
Á vinstri hönd eru tví-
burabræðurnir Irwin og
Edwin lieitz. í janúar
síðastliðnuin bar fundum
þeirra saman á vígvell-
inum í Kóreu, þar sem
Edvvin (til hægri) lá hel-
særður. Irwin, sem er
í hjúkrunarliði Banda-
ríkjamanna í Kóreu,
fann bróður sinn og
gerði að sárum hans.
I»ó var það ekki fyrr en
tveir félagar hans komu
lionum tii hjálpar og
lyftu hinum særða her-
manni upp í jeppa, að
Irwin gaf sér tíma til
að skyggnast framan í
hann í myrkrinu og
gerði sér ljóst, að þetta
var bróðir lians. Skömmu
síðar gaf Edwin upp
öndina.
Konan í stállunganu
brosir, þegar hún sér
nýfæddan son sinn.
Hann var hraustur og
sprækur. Móðirin, sem
er 25 ára, fékk lömunar-
veiki í október síðast-
liðnuin og hefur síðan
orðið að liggja í stál-
lunganu.
B|
ba_'°að
'ð
e
ar
s
n
s
Pabbinn: Ég œtla að losa okkur við hænuna, sem
frœnka þín gaf Lilla. Við getum liaft liana í mið-
dagsmatinn.
Mamman: En Lilli verður svo hryggur, elskan
mín. ■
Pabbinn: Það líður ekki á
löngu áður en hann kemst yfir
það.
Lilli: Það var gott að pabbi kenndi
mér sparsemi. Nú er gott að eiga
sparibauk.
Lilli: Eina tylft af beztu eggjunum þínum.
Pabbinn: Þessi hœna er hreinasta gersemi. Mér þykir leitt
hvað ég ialaði illa uni hana. Sjáðu hvað ég fann i lireiðrinu
hennar.
Mamman: Nú er ég aldeilis hissa.
8
9