Vikan - 30.04.1953, Blaðsíða 18
TRÉSMIÐJAN REYNIR
Vitateig 5b - Akranesi
Sími 126
Framleiðir:
Allskonar húsgögn,
bíóstóla
og önnur stærri verk.
Einnig:
Verzlunar- og
íbúðarhúsa^innréttingar.
668.
KROSSGÁTA
VIKUNNAR
Lárétt skýring:
1 fé — 5 hreinsa -
8 vona — 12 nálgast
— 14 klakasöfnUn — 15
hross — 16 þvertré —
18 bit — 20 úldin — 21
húsdýr — 22 naut —
25 tveir eins — 26
meiðsli — 28 fylgdar-
laus — 31 gefa frá sér
hljóð — 32 fát — 34
hópur — 36 hróp — 37
drepur — 39 hrösun —
40 grófur — 41 farga
— 42 langt nef — 44
ferðir (slanguryrði) —
46 ígerð — 48 rjúka —
50 ílát — 51 herbergi
— 52 greindur — 54
votlendið — 56 frumefní
— 57 tignir menn — 60
spil — 62 mannsnafn
— 64 kvikmyndafélag
— 65 dvel — 66 gana
— 67 skil — 69 verk-
færi — 71 þessi — 72
gera vel — 73 menn
(kenning).
Lóðrétt skýring:
1 hristi — 2 trúarbragðahöfundur — 3 hljóðs
— 4 beygingarending — 6 vagn — 7 snjór — 8
mynni — 9 Ásynja — 10 rekin — 11 manns-
nafn, þgf. — 13 róa — 14 skeldýr — 17 ung-
viði — 19 refsa — 22 fiskimið við Austfirði —
23 sæla — 24 ungbarn — 27 skinnpoka ■— 29
hreyfast — 30 ljáfar — 32 afdankaður konung-
ur — 33 kurlar — 35 votlendi — 37 part — 38
stilltur — 43 askur — 45 líkamshluti — 47
gælunafn — 49 fé — 51 sjónin — 52 áska —
53 steinefni — 54 skartgripur — 55 ítarlegar
— 56 forði — 58 hæna að — 59 hönd — 61
kvenmannsnafn —- 63 greinir — 66 forfaðir —-
68 öfugur tvíhljóði — 70 forsetning.
Lausn á 667. krossgátu Vikunnar,
Fyrsta flokks vinna og efni.
Gísli Vilhjálmsson h.f.
AKR ANESI.
Framkv.stj.: Gísli Vilhjálmsson.
Stjórnarform.: Guðm. Magnússon
Verzlun með fiskafurðir. — Síldar-
söltun — útgerð.
Síldarsöltun á Skagaströnd, Sauð-
árkróki og Siglufirði.
ÚTFLUTNINGUR:
Allar tegundir salt- og krydd-
síldar. Þorskahrogn, ný, söltuð
og krydduð. Grásleppuhrogn,
krydduð. Fiskur, nýr og salt-
aður.
INNFLUTNINGUR:
TUNNUR
SALT
KRYDD
SYKUR
ÚTGERÐARVÖRUR
o. fl.
Lárétt: 1 sverari — 7 skapara — 14 kar —
15 gólu — 17 aðilar — 18 aðla — 20 Alpar —
22 nift — 23 tauga — 25 ups — 26 unn — 27
n. 1. — 28 nlk — 30 Stapi — 32 s.m. — 33 Als
— 35 Hostrup — 36 öli — 37 maur — 39 bros
— 40 hengingarólar — 42 hlyn — 43 ófær —
45 Vík — 46 steikir — 48 ina — 50 ef —- 51
stafn -— 52 nös — 54 ak — 55 ská -— 56 aga
— 58 mútur — 60 fáar -— 62 aðila — 64 puða
■—■ 65 urmull — 67 niða — 69 mar — 70 lat-
mæli — 71 naumari.
ODETTE
Framháld af bls. 13.
sjálfsagt aldrei gert sér í hugarlund, að þau
mundu nokkurntíma komast út í ljós dagsins.
Sigur hans yfir Buchenwald var algjör, þvi að
hann sá jafnvel gálgann, þar sem hann var seinna
hengdur, sem laufgað tré. Hann hét Martin
Perkins, höfuðsmaður, og þegar hann var myrt-
ur, var hann ekki nema 22 ára. (framhald).
HÚN VISSI HVAÐ HÚN SÖNG
Framhald af bls. 9.
mundu ekki trúa mér. Svo ég sagði þeim að ég
væri á leið til Feneyja, til að kaupa vín, og hefði
tekið með mér túlk. Það reyndist lika vera rétt.
Hg hefði auðvitað séð það undir eins, að hún er
túlkur, ef ég hefði mátt vera að því að líta á
hana.
— Þú hefur vonandi leitað að tíu milljón lír-
unum á henni, sagði Crystal grafalvarlega.
— Nei, það gerði ég ekki. Við í gjaldeyris-
deildinni sjáum undir eins, hvort stúlkur eru
smyglarar eða ekki. Mér veitir heldur ekki af
dálítilli kvenlegri nærgætni. Gondólar og tungl-
skin, kallaði hann um leið og hann ók af stað.
Eg hreyfði mig ekki, en starði fullur aðdáunar
á Crystal. — Það var einkennilegt að herlögregl-
an skyldi koma alveg á réttum tíma, sagði ég,
— gerðir þú . . .
Lóðrétt: 1 skatnar ■— 2 vaðall — 3 Erlu —
4 ag — 5 róa — 6 illu — 8 kar — 9 að — 10
pinni — 11 alin — 12 raf — 13 Artemis -— 16
uppstigningin — 19 agn •— 21 astr — 24 alhug
— 26 upp —■ 29 Korinta — 31 auðróin — 32 slor
— 34 smeyk — 36 örari — 38 ann -— 39 blæ
— 40 hlíf — 41 ófröm — 42 hverful —- 44 vakr-
ari — 46 stá — 47 efað — 49 nauðar — '51
skrum — 53 súp — 55 samt — 57 alin — 59
Tuma — 61 Ara — 62 all — 63 aða — 66 læ
— 68 au.
Crystal brosti og lagði ljósa kollinn sinn á öxl-
ina á mér. — Notaðu heilann, sagði hún.
Ég notaði bæði heilann og varirnar, og árang-
urnin varð auðvitað sá, að ég giftist henni, þegar
ég var búinn að útslcýra fyrir henni, að gifting
væri ekki skrifuð með y.
Svör við „Veiztu —?“ á bls. 7:
1. Walter Huston, kanadískur kvikmyndaleik-
ari. Frægasta hlutverk hans er Abraham
Lincoln.
2. Demanturinn.
3. Bertel Thorvaldsen.
4. Hugurinn.
5. Að meðaltali 50
6. Víðidalur, Vatnsdalur, Svínadalur, Langi-
dalur og Blöndudalur.
7. Hann leikur á píanó.
8. Ca. 5 metra.
9. Vincent Auriol.
10. Það hitamagn, sem þarf til að hita 1 gr.
af vatni upp í eitt stig á Celcius.
BRÉFASAMBÖND
Birting á nafni, aldri og heimilisfangi
kostar 5 krónur.
GEIR K. BJÖRNSSON (við pilta og stúlkur
— 18 ára) allar k Ytri-Njarðvík. ■— RANNVEIG
JÓNASDÖTTIR, RAGNA SÖLBERG og HANS-
ARSDÓTTIR, Brautarhóli og KATRlN B. FRIÐ-
JÓNSDÖTTIR, Völlum (við pilta eða stúlkur 16
— 18 ára) allar í Ytri-Njarðvík. — RANNVEIG
JÓNASDÓTTIR, RAGNA SÓLBERG og HANS-
INA JÓNASDÖTTIR (við pilta 17—25 ára) allar
á Suðureyri við Súgandafjörð.
18