Vikan


Vikan - 04.06.1953, Blaðsíða 14

Vikan - 04.06.1953, Blaðsíða 14
Svör við „Veiztu —?“ á bls. 5: 1. 1 Afríku. 2. Blöðum mórberjatrésins. 3. 1 millibörum. 4. „Skandiapilen". 5. Krímskaganum. 6. 40 pottar. 7. Rúmlega helmingi stærri flötur er þakinn vatni. 8. Davið. 9. 1 Argentínu. 10. Samhljómur (grískt orð). Andlát Edgware lávarðar Framháld af bls. 6. — Það er ýmsum fleiri spurningum ósvarað, sagði ég. — Hverjum? — Hver taldi Carlottu Adams á að leika þennan leik ? Hvar var hún fyrir og eftir klukkan tíu um kvöldið ? Hver er D, sem gaf henni gullhylkið ? — Það eru spurningar, sem liggja beint fyrir, sagði Poirot. — Við vitum bara ekki lausnina á þeim. Það eru stareyndir, sem við komumst kannski að á hverri stundu. Spurningar mínar eru sálfræðilegs eðlis, vinur minn. Litlu gráu heilafrumurnar . . . •—• Poirot, sagði ég í örvæntingu. Mér fannst ég verða að stöðva hann, hvað sem það kostaði. Ég gat ekki hugsað til þess, að hlusta á hann enn einu sinni. — Þú sagðist ætla að heimsækja einhvern í kvöld. Poirot leit á úrið sitt. — Það er alveg rétt, sagði hann. — Ég ætla að hringja og vita hvort við erum velkomnir. Hann brá sér frá í nokkrar mínútur og kom svo aftur. — Komdu, sagði hann. — Það er í lagi. — Hvert erum við að fara? spurði ég. — Heim til Sir Montagu Corner í Chiswick. Mér þætti gaman að vita eitthvað meira um sím- talið. ODETTE Framháld af bls. 12. gekk með veggjum klefans, lét fingur sína drag- ast eftir þeim. Giugginn, með litlum möttum rúð- um, var vandlega lokaður. Hún athugaði rúðurn- ar gaumgæfilega, og fann agnarlítið gat á þeirri neðstu vinstra megin. Hún dró stólgarminn að út- veggnum, steig upp á hann, og lagði augað að gatinu. Hún sá það, sem hún þráði að sjá meir en nokkuð annað í heiminum: ofurlítið brot af himninum. Sagan um September prinsessu Framhald af bls. 1S. gefa þér sykur. En litli fuglinn starði upp í bláan himininn og gaf ekki frá sér nokkurt hljóð. — Hvernig get ég sungið. Ég þarf að sjá trén, vatnið og grænu hrísgrjónaplönturnar á ökrun- um. — Ég skal fara með þig í gönguferð á hverj- um degi, sagði prinsessan. Hún tók búrið og gekk með það niður að tjörninni og út að hrísgrjóna- ekrunum, sem teygðu sig svo langt sem augað eygði. — Akrarnir, vatnið og trén líta allt öðruvísi út, þegar horft er á það út um rimlana í búri, sagði fuglinn. Þá sneri hún við heim aftur og gaf honum kvöldmatinn, en hann bragðaði ekki nokkurn bita. Prinsessan v’ar svo kvíðin, að hún leitaði ráða hjá systrum sínum. — Þú verður að vera ákveðin, sögðu þær. —- En hann deyr, ef hann borðar ekki, sagði September. — Það væri hreinasta vanþakklæti. Hann hlýt- ur að vita, að þú vilt honum vel. Ef hann þrjósk- ast og deyr, kemur það honum í koll, og þú mátt vera fegin að vera laus við hann. 673. KROSSGÁTA VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 hégómaskapur —- 7 með —• 14 mannsnafn, þf. — 15 fornsöguper- sónu — 17 fugl, þf. -— 18 tjón — 20 last —- 22 skrift — 23 krydda — 25 = 14 lárétt — 26 gróðurblettur — 27 tveir eins — 28 forföður — 30 stefnur — 32 tónn — 33 þrír eins — 35 ávít- ar — 36 flokkur — 37 viðbragðsfljótur — 39 fé — 40 samkvæmanna — 42 húsdýr — 43 skel- in — 45 snæðir (forn ending) —- 46 náms- stund — 48 gróða — 50 umbúðir •— 51 skemma — 52 rödd — 54 hvíld- ist -— 55 fornafn •—- 56 hljóð — 58 blundir — 60 skákheiti — 62 þjóð- ar maður -r- 64 bita •— 65 duglegar — 67 hús — 69 eldsneyti — 70 ungviði — 71 veiddi. Lóðrétt skýring: 1 fúaspýtur — 2 valda —, 3 slark — 4 grein- ir — 5 amboð — 6 lika — 8 flýtir — 9 tveir eins — 10 forsetning — 11 stó — 12 á húsi — 13 amboð — 16 kennarar — 19 óhreinka •— 21 félagi (gæluorð) — 24 afhending — 26 skjól — 29 bær — 31 prestsfrú — 32 kross — 34 tré — 36 þekkja — 38 óþrif — 39 æða — 40 sæti — 41 þátttaka — 42 framsýn — 44 sló — 46 tónverk — 47 úr byssu — 49 kvartað — 51 smáa — 53 ræktað land — 55 högg (slanguryrði) — 57 ílát — 59 finna leið — 61 óþrifaverki -— 62 þjóðar maður — 63 greinir — 66 keyr ■— 68 frumefnistákn. Lausn á 672. krossgátu Vikunnar, Lárétt: 1 mök — 4 kraminn — 10 brá — 13 ítar — 15 skóna -— 16 hret — 17 runan — 19 aka — 20 sleit -— 21 laðar — 23 ókunn — 25 rauð- birkinn — 29 óm — 31 rs — 32 öra — 33 nn — 34 sk — 35 læt — 37 tól — 39 fen — 41 áta — 42 stórar — 43 raskir — 44 til — 45 hót — 47 frv. — 48 inn — 49 ur — 50 uv — 51 aur — 53 af — 55 ni — 56 bragðgóðrar — 60 mamma — 61 daður — 63 hænur — 64 bil — 66 niður — 68 ótal — 69 mænið — 71 runa — 72 far — 73 sinntir — 74 rif. Lóðrétt: 1 MlR — 2 ötul — 3 kanar — 5 rs — 6 aka — 7 móktir -— 8 ina ■— 9 na ■—-10 brenn — 11 rein — '12 átt— 14 raðar i- 16 hlunn — 18 Naustahvamm — 20 skinnavaran — 22 ðð — 23 ók — 24 bólstur — 26 böl — 27 raf — 28 skarnið — 30 mætir — 34 stinn — 36 tól — 38 óró — 40 err ■— 41 Áki — 46 tað -— 47 fró — 50 urmul — 52 ugginn — 54 faðir — 56 banar — 57 G.A. — 58 ðd — 59 ruður — 60 mæta — 62 rani — 63 hóf — 64 bæn — 65 lit — 67 raf — 69 mi — 70 ði. September skildi ekki, af hverju hún mætti vera fegin, en þær voru átta og allar eldri en hún, svo hún sagði ekkert. Þegar hún vakn- aði daginn eftir og kallaði glaðlega góðan dag- inn, fékk hún ekkert svar. Hún stökk upp úr rúminu og hljóp að búrinu. Þar lá litli fuglinn á búrgólfinu með lokuð augun, eins og hann væri dáinn. Hún opnaði búrið og tók hann upp. Henni létti, þegar hún fann að hjarta hans barðist enn. — Vaknaðu litli fugl, sagði hún og fór að gráta. Tárin féllu á litla fuglinn. Hann opnaði augun og sá að ekki voru lengur grindur í kringum hann. — Ég get ekki sungið nema ég sé frjáls, sagði hann. — Og ég dey, ef ég get ekki sungið. — Þá skal ég gefa þér frelsi, sagði prinsess- an. Ég lokaði þig inni í gullbúri, af þvi ég vildi hafa þig fyrir mig eina. En ég vissi ekki, að þú mundir deyja. Farðu og fljúgðu yfir grænu hrísgrjónaakrana og tjörnina. Mér þykir nógu vænt um þig til að lofa þér að vera hamingju- sömum á þinn hátt. Ég læt þig B,ldrei framar í búr. — Ég kem aftur, af því mér þykir vænt um þig, litia prinsessa, sagði fuglinn. — Og ég skal syngja fallegustu lögin mín fyrir þig. Ég fer langt, en ég kem alltaf aftur. Hamingjan sanna, hvað ég er orðinn stirður! Svo barði hann vængj- unum og flaug beint upp í loftið. Litla prins- essan fór að gráta, því það er erfitt að meta hamingju þeirra, sem manni þykir vænt um, meira en sina eigin. Þegar systur hennar fréttu, hvað komið hafði fyrir, stríddu þær henni og sögðu, að litli fugl- inn mundi aldrei koma aftur. En hann gerði það. Hann sat á öxlinni á September og söng fyrir hana öll fallegu lögin, sem hann lærði þeg- ar hann flaug fram og aftur yfir fallegustu staði heimsins. September lét gluggann sinn standa opinn nótt og dag, svo að litli fuglinn gæti komið inn hve- nær sem hann vildi, og það var mjög hollt fyrir hana; þessvegna varð hún svo falleg. Og þegar hún var orðin nógu gömul, giftist hún kóngin- um í Kambódíu og var borin á hvítum fíl alla leið heim til hans. En systur hennar, sem aldrei höfðu gluggana sina opna, urðu jafn Ijótar og þær voru leiðinlegar, og þegar þær voru komn- ar á giftingaraldurinn, voru þær gefnar ráðgjöf- um konungsins með einu pundi af tei og Síam- ketti. BRÉFASAMBÖND Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar 5 krónur. BJÖRN THORSTEINSSON sjómaður í utan- landssiglingum (við stúlku 21—26 ára) Mitkip- awa, Messers Gray Mackenzie Co. Ltd., Ras Tanvra, Saudi Arabia. — Frk. ÁGÚSTA NELLÝ PEDERSEN (við pilta eða stúlkur 19—22 ára) Th. Philipsensvej 21—23, Kastrup, Kobenhavn, Danmark og Frk. BJÖRG BJÖRGVINSDÖTTIR (við pilta eða stúlkur 19—22 ára) Kr. Zahst- manns Plads 76, Kobenhavn, Danmark •— KAARE AAFLÖY (við ísl. frímerkjasafnara) Gamle Kongevej 48, Trondheim, Norge — HELEN HANNESDÖTTIR, Ketilsbraut 17, Húsavík — GRÖA ÖLAFSDÖTTIR, Strandgötu 19 og ERNA HELGADÖTTIR, Urðargötu 13 (við pilta og stúlkur 20—25 ára) báðar á Patreksfirði — HJÖRDlS ÞÓRÐARDÖTTIR og ERNA SIGUR- BALDURSDÖTTIR (við pilta og stúlkur 17—20 ára) báðar í Fjarðarstræti 38, Isafirði — 14

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.