Vikan


Vikan - 26.11.1953, Blaðsíða 2

Vikan - 26.11.1953, Blaðsíða 2
MENN & MÁLEFNl Það eru tvær hliðar á hverju máli, og liér gefur að líta tvær skap- miklar. Tilefnið: Trieste. Efri myndin: Júgóslavar iiaí'a í hótunum við Itali, Neðri myndin: ítalir hafa í hótumun við Júgóslava. Okkur er ánægja að kynna Randy Turpin, sem er einn af box- meisturum Evrópu og Breti í þokkabót. Myndin er tekin um borð í Queen Mary, þegar Turpin kom til New York til þess að slást við Ameríkana nokkurn um heimsmeistaratitilinn í millivigt. Hins- vegar er okkur minni ánægja að verða að segja frá því, að Turpin var sleginn niður.__________________________________________ PÓSTLRINN Nú fer að styttast til jóla og marga langar til að senda vinum sínum er- lendis jólaböggla. Getur þú gefið okk- ur upplýsingar um, hvað má senda t. d. til Norðurlanda,. án þess að við- takandi þurfi að borga toll af því og hvort má senda smávegis matar- pakka og sœlgœti, sem framleitt er hér á landi, sem aðeins vœri lítil jólaglaöning. Nokkrar konur. Svar: Á skrifstofu Innflutnings- og gjaldeyrisdeildar Fjárhagsráðs á Skólavörð'ustíg 12 er stúlka, sem veitir upplýsingar um það, hvaða BRÉFASAMBÖND ÖLAFÍA BJARNEY ÖLAFS- DÓTTIR (við pilta 16—18 ára) Króksfjarðarnesi, Geiradal, A-Barð. — BIDDA GUÐJÖNSDÓTTIR (við pilt eða stúlku 15—19 ára), Vestur- veg 3A, Vestmannaeyjum — M. C. CHANTEFORT (16 ára Frakki, sem skrifar þýzku og skilur ensku), St. Louis, Neuvy s/Barangeon, CHER, France — RAGNAR HALL- DÓRSSON (við pilta eða stúlkur 17—18 ára), Melgerði 4, Kópávogi — MARGRÉT ÁRMANN (við pilt eða stúlku 17—21 árs), Vesturg. 23, Akranesi — ÁSTA ÁSTVALDS- DÓTTIR (við pilta eða stúlkur 16— 20 ára), Suðurgötu 30, Akranesi — ÓLAFUR JÓHANNESSON (við stúlkur 17—20 ára), Viskadalens folkhögskola, Seglora, Sverige — ÞÓRÐUR ÞORSTEINSSON (við pilt eða stúlku 14—15 ára), Suðurgötu 30, Keflavík — ALDA SIGTRYGGS- DÖTTIR (við pilt eða stúlku 14—16 ára), Austurveg 14, Isafirði — GUÐ- RÚN SIGURJÖNSD. (við pilta eða stúlkur 16—18 ára), Brekku, Þingi, A-Hún. — KRISTJÁN HANNSSON, Sunnubraut 9, LUÐVlK GUÐM- UNDSSON, Vallargötu 23 og SVEINN GUÐNASON, Heiðaveg 12 (við stúklur 15—17 ára), allir í Keflavík — SIGRlÐUR G. SIGURÐ- ARDÓTTIR (við pilta og stúlkur 17—20 ára), GUSSY GUÐJÖNSD. (við pilta og stúlkur 16—20 ára), HEIÐRUN H. MAGNUSD. (við pilta og stúlkur 18—21 árs) og SIGRUN ÖLAFSD (við pilta eða stúlkur 17— 22 ára), allar á Laugarvatni, Árnessýslu — BÁRA ÞÓRANNA SVAVARSDÖTTIR (við pilta 17—20 ára), Efrimýrum, pr. Blönduós, A-Hún — ANNA K. ELlSDÖTTIR (við pilta 17—25 ára), ADDY B. ÖSKARSDÖTTIR, KATRlN GUNN- ARSDÖTTIR, SIGRUN GUÐ- MUNDSDÓTTIR (allar við pilta 18— 25 ára), BÁRA GUÐMUNDS- DÓTTIR (við pilt 16—22 ára), LILJA SIGURÐARDÓTTIR (við pilt 16—25 MUNIÐ NORA MAGASIN matartegundir má senda úr landi og þar er líka hægt að fá slík leyfi. En því miður getum við ekki gefið frekari upplýsingar um það, hvern- ig fer fyrir jólaglaðningnum, þegar hann lendir í höndum erlendra toll- varða. Fyrsta skrefið er sem sagt að snúa sér til ofannefndrar stúlku. Svar til „Ess Joð“: Það þyrfti fag- mann til að svara spurningum þín- um og því miður höfum við hann ekki hér á Vikunni, en Jón Pálsson, sem hefur tómstundaþátt barna og unglinga í útvarpinu, getur kannski liðsinnt þér. ára), og SJÖFN GUÐMUNDSDÖTT- IR (við pilt 15—22 ára), allar að Reykjaskóla x Hi'útafirði, V.-Hún. — EINAR ICRISTINSSON og DAÐI SIGURÐSSON (við stúlkur 13—16 ára), báðir að Héraðsskólanum að Skógum, A-Eyjafjöllum — HILMAR VALDIMARSSON og HILMAR BÖÐVARSSON (við stúlkur 18—24 ára), báðir að Reykjalundi, Mosfells- sveit — BÁRA JÖNSDÓTTIR HUN- FJÖRÐ og ÞORLAUG BRYNJULFS- DÓTTIR, Læknisbústaðnum, (við pilta eða stúlkur 13—16 ára), báðar á Hvammstanga, V-Hún. — GUNTH- ER ZWOCH, 19 ára Þjóðverji (við stúlkur), Bremerhaven, Wulsdorf, Auerstrasse, O. N. Deutschland — HRÖNN HIÍÐDAL, HUGRUN Á- GUSTS og KOLBRUN SVAVARS- DÖTTIR (við pilta 18—25 ára), all- ar á Húsmæðraskólanum að Laugar- vatni, Árnessýslu — KARL GUNN- ARSSON (við stúlku 14—20 ára), og GEIR PETURSSON (við stúklu 15— 19 ára) báðir á Iþróttaskólanum, Haukadal, Biskupstungum, Árnes- sýslu — GUNNAR GUÐMUNDS- SON, MATTHIAS GUÐMUNDS,- SON, ÓSKAR J. JÖNSSON (við stúlkur 16—20 ára) og FRIÐRIK JÖNSSON (við stúlkur 12—19 ára), ÁGUSTA F. GUÐMUNDSDÖTTIR (við pilta 18—23 ára) og INGUNN Þ. JÖNSDÖTTIR (við pilta 15—18 ára), öll að Skipagerði, V-Landeyj- um, Rang. pr. Hvolsvöllur — EINAR SIGHVATSSON (við stúlku 17—22 ára), Askegard, Bro, Sverge — GREIPUR SIGURÐSSON (við stúlku 14— 20 ára), BALDVIN JÖNSSON (við stúlku 17—21 árs), HILMAR HELGASON, GlSLI EIRlKSSON og ÞÖRIR HARALDSSON (við stúlkur 15— 16 ára), GRETAR PETURSSON (við stúlku 17—19 ára), KARL AS- GRÍMSSON (við stúlku 14—19 ára), KRISTJÁN ÁSMUNDSSON (við stúlku 16—18 ára), ÞÓRIR SIG- URÐSSON (við stúlku 14—16 ára) og BRANDUR JONSSON (við stúlku 14—17 ára), allir á Iþróttaskólanum Haukadal, Ames- sýslu. Htgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli J. Ástþórsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365. 2

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.