Vikan


Vikan - 17.12.1953, Síða 15

Vikan - 17.12.1953, Síða 15
Einu sinni var W á Islandi TXANIElli BBUUN hét danskur maður, sem kom til lslands fyrir aJdamótin. Hann tók ást- fóstri við landið. Og er liann liafði heimsótt það tólf sinnum, og ferðazt um það þvert og endilangt, gfaf liann út ferðabók, sem hann nefndi: TURISTBUTEB PAA ISLAND. I»að var 1913. Meðfylgjandi myndir eru úr þeirri bók, en höfundurinn skipti henni í bindi, og hét það fyrsta: BEYKJAVIK OG KYSTEN RUNDT MED DAMPEB. Ferðabók Daniels Bruun var rækilega myndskreytt. Sumar ljósmyndirnar tók liann sjálfur (hann teiknaði líka), sumar fékk hann hjá íslenzkum áliugaljósmyndurum, aðrar höfðu íslenzkir Ijósmyndarar tekið: Sig- fús Eymundsson, Árni Thorsteinsson, Eggert Guðmundsson, Magnús Ólafsson, frú Schiöth (á Akureyri), Björn Pálsson (á Isafirði) o. fl. Ártöl vantar þvi miður við myndirnar, sem þó bera það með sér, að þær eru æði gamlar. En Bruun nefndi þær: Mjaltastúlka, Islenzkur bónda- bær, Á bak!, Gamalt eldhús og 1 kvium. 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.