Vikan


Vikan - 17.12.1953, Qupperneq 41

Vikan - 17.12.1953, Qupperneq 41
ið, kemst yfir símalínurnar, og 20 fetum betur. Flugvélin er komin á loft. Meðferðis hefur Lindbergh fimm samlokur í brúnum pappirspoka, flösku af vatni, gúmmifleka, tvö lítil vasaljós, hnif, og ekki ýkjamik- ið af öðru nema viljaþrekið. Fyrstu stundirnar reynir ekki mikið á þenn- an stálvilja, nokkrir dagdraumar og meðfylgjandi gleymska, svolitlar krampateygjur í handleggjum eða fótum. Annað veifið fær hann sér vatnssopa, annars er hann sífellt að athuga mælitæki sín og landabréf, til þess að hafa eitthvað fyrir stafni. En eftir miðnætti, þegar The Spirit of St. Louis er bara svolitill punktur yfir Atlantshafi, skellur á þoka. Lindbergh leitar að auðum blettum, fer upp í 10,000 feta hæð og steypir sér alveg niður að haf- fletinum, þar sem hvítkembdar öld- urnar teygja sig upp til hans. Það gerir slyddu og ísing sest á vængina. 1,000 mílur stýrir hann aðeins eftir hinum ófullkomnu mælitækjum, og berst við storminn. Eftir storminn kemur annar óvinur, löngunin í svefn. Hvar er írland? Á 18. klukkustundinni er „bakið á mér stirðnað, axlirnar helaumar, andlitið brennheitt, augun loga af sviða . . . Það eina sem ég þrái, «r,, að leggjast endilangur, teygja úr mér . . .“ Hann notar þumalfingurna til þess að ýta upp augnalokunum. v Það dagar,. en á 24.. stund, verður Lindbergh að kinnhesta sjálfan sig, bei'ja sér og stappa fótum til, þess að sofna ekki. Hann reiknar. upp aftur og aftur, hvar hann, eiga að \-era staddur:....Og 12 við gera , 23. Tuttugu og þrír — hvað vi,l ég með 23?“ En. jafnvel ,e|tir að hánn . er orðinn hálf meðvitundarlaus, beit- }r hann réttu handtökunun). . Á 27,. klukkutimanum sér hann, fiskiþáta., Hann ílýgur. niður að þeim, hægir ganginn . á. hreyflinum og hsópar: „Hvar er lrland?“ Hann fær ekkert svgr, en . klukkutíma síðar. er hann kominn yfir. Irlandsströnd. Svo. kem- UNDIRSKRIFTIN eftir enska skriftarfræðinginn EBIC SINGEB. AUÐVITAÐ getur undirskriftin ein ekki gefið tæmandi upp- lýsingar um bréfritara, en þær fáu upplýsingar, sem hún veitir okkur, eru samt þess virði, að þeim sé gaumur gefinn. Einkum ef bréfið er vélritað, eins og nú er orðið al- gengt. Mjög snemma á æfinni förum við að skrifa nafnið okkar með ósjálfráðri hreyfingu og þessvegna helzt undirskriftin oftast óbreytt, þó skriftin breytist með aldrinum. tírlestur © Lœsileg skrift er talin merki um einurð. Sá, sem skrifar nafn sitt læsilega, hefur trú á sjálfum sér og ber virðingu fyrir móttak- anda bréfsins. Hann vill að les- andinn viti hver í hlut á, um leið og hann litur á bréfið. © Ólœsileg skrift gefur til kynna ólika eiginleika. Sá, sem skrifar nafnið sitt ólæsilega, er' dulur og tortrygginn. Slík undir- skrift gefur honum tækifæri til að efast seinna um að undirskriftin sé rétt og skjóta sér undan ábyrgð, ef bréfið leggur á hann óvelkomn- ar skuldbindingar. © Samanburður á textanum og undirskriftinni getur komið að góðurrí notum, ef móttakandi bréfsins getur ekki gert sér fulla greiri •íyrir innihaldipu. 1. Ef bréfið er illlæsilegt, en undirskriftin læsileg, þá er höf- uridur bréfsins heiðaríegur og’ á- reiðanlegur, því hann er''ekhi hræddur við að' Skrifa nafnið sitt: þánnig áð ekki. -y'erði um vjllzt. En hann treystir ekki öðrum full- komlega, því vitandi vits eða ó- sjálfrátt, skrifar hann orðin 'þann- ig, að aðrir en hann sjálfur eigi erfitt með að lesa þau, *■ . 2. Ef bréfið er læsilegt en und- irskriftin : illlæsileg,' er bréfritar- inn ilikvittipn, svo 'ekki sé meira sagt. Hann - bíður eftir , að vita hvernig móttakándirin bregðist við. 3. Ef stafirnir í textanum hall- ast, en ekki í undirskriftinni, er bréfritarinn viðkvæmur og góður en hann er kuldalegur í framkomu og heldur fólki í hæfilegri fjarlægð. 4. Séu stafirnir beinir í textan- um, en hallast í undirskriftinni, vill bréfritarinn vera elskulegur, en er það ekki, nema hann álíti það heppilegra. Vinahót hans eru mjög varhugaverð. Hlutföllin © Stœrðarhlutfallið milli for- nafns og föðumafns skiptir miklu máli. Sá, sem skrifar fornafn sitt með stærri stöfum en föðurnafnið, hefur meiri áhuga fyrir einkamál- um sinum en almenningsheill. Gömlu fólki hættir oft til að skrifa fornafn sitt stærra, af því að því verður títt hugsað til æskuáranna. Það sama kemur fram hjá kon- um, sem ekki eru hamingjusam- ar í hjónabandinu. Ef þær skrifa fornafn sitt með stærri stöfum en föðurnafnið, er líklegt að þær beri leynda þrá í brjósti, til að verða frjálsar og engum háðar. Þeir, sem heita mörgum nöfnum og skrifa þau öll undir bréfin sín, eru ákaflega hégómagjarnir, því þeir eru að reyna að vekja athygli á sér með því. Þeir, sem skrifa fornafn sitt og föðurnafn með. jafnstórum stöfum, meta aðra jafn mikils og sjálfa sig. © Stœrðarhluifállið milli staf- anna í undirskrift og texta skiptir líka miklu máli. Við höfurn þrjá möguléika: 1) Séu allir stafirnir- jáfnstórir, er bréfritarinn hæverskur og hreinlynd.ur. 2) Sé nafnið skrifað með stærri stöfum en hin orðin, vill bréf- ritarinn sýnast meiri maður , en hann er í raun og veru.; Oft bendir það líka til þess, að hann hafi eitthvað óhreint; í pokahorninu. 3) Sé nafnið skrifað með minni stofurri' en textinn, gefur það til kýriná óhreinskilni og sýn- 4r,\ að bréí'rjtarinn. kann vel að dylja skoðanir “sínar. Mt Staðsetnijtig Með ,þyí gð athuga hvar undir- skriftjn Ct' á blaðinu, má fá ýmsar upþlýsingar um bréfktarann. 1 ©. Vijistra eða 'hœgra megin á blað'i. Við getúm í fljótu bragði séð hvoru megin á blaðinu undir- V skriftin er, með því að brjóta það saman. 1. Eftir þvi sem nafnið er meira vinstra megin á blaðinu, þeim mun þunglyndari er bréfritarinn. Því hefur verið veitt áthygli, að flest- ir sem fremja sjálfsmorð, skrifa undir bréfin sín alveg út við vinstri brúnina. 2. Sá, sem ritar nafnið sitt ör- lítið hægra megin á blaðinu, er í góðu andlegu jafnvægi. 3. En sé undirskriftin aftur á móti mikið til hægri, þá er bréf- ritarinn metorðagjarn. Og ef nafn- ið er út við hægri brún bréfsins, er liklegt að metorðagirnin hlaupi með hann í gönur og hann kunni sér ekki hóf. 4. Sé undirskriftin nákvæmlega á miðri síðunni, er bréfritarinn æði yfi'rborðskenndur og ófeiminn. Komi hann inn í stofu, velur hann sér alltaf sæti, þar sem vel fer um hann og allir geta séð hann. © Fjarri eða nálœgt textanum. Ef nafnið er skrifað nálægt text- anum, þá er bréfritarinn félags- lyndur. Sé aftur á móti langt bil á milli, bendir það til þess að hann sé sjálfstæður og einþykkur. Ýmislegt fleira til fróðleiks 1. Ef bréfritarinn lætur eftir- skriftina sveigja fram hjá nafninu sínu, vill hann öryggi og vernd. Hann getur líka verið spéhræddur og þolað illa gagnrýni. 2. Punktur á eftir nafninu í und- irskrift bendir til forsjálni og virð- ingar fyrir ytri aðstæðum. 3. Þeir, sem setja strik undir nafn sitt, vilja láta líta upp til sín. Strikið segir: — Þetta er ég og því má ekki gleýma. . 4. Þeir, sem setja aukastrik yf- 'ir nafnið eru sturidum hégóma- gjarnir eða hræddir við.yfirboðara sína, hvort sem það er vitandi vits eða ósjálfrátt. 5. Sé hringur utan um nafnið, er bréfritarinn einangrunarsiriiii og mesti dugnaðarforkur. 6. Undirskrift, sem hallast upp : • á við, bendir til metotðggirni. . 7;;. Hallist undirskriþtin' riiður á 'við, gefuf.-'.hún oft ,til .ftynpa veik- iyndi eða jafnvel uppgjöf,- En við .yerðum alltaf .;að hafa það hugfast, að skriftarft-æðingar . gséta ýtrustú :: varkárni við að kweða upp " úfskurð um skrift ur England og sundið og Frakklands- Strönd. Hann er orðinn svangur og fær sér brauðbita; það er fyrsti ■■ maturinn, sem hann hefur bragðað i á 33 tímum. Klukkan er nærri tíu; nú eygir hann ljósin i Paris og þarna, í fimm mílna fjarlægð, kastljósin á ■ Le Bourget flugvelli. Lindbergh • dettur í. hug, að gaman væri annars að halda áfram og .fljúga til Rómar. Hann á eftir benzín til nærri 1,000: I mílna flugs. En hann flýgur einn k hring í kringum flugvöllinn, lendir og nemur staðar á honum miðjum. „Ég byrja að aka flugvélinni í átt- íria að kastljósunum og flugskýlun- um — en á flugvellinum verður ekki þverfótað fyrir hlaupandi fólki!" Lindberg átti ekki von á því, að 25,000 manns mundi brjótast í gegn- um girðingarnar á Le Bourget flug- velli, til þess að fagna honum. Hann hafði hálft í hvoru búist við að verða að segja til nafns. Skáidkonan. Colette. Skriftin er dálítið þunglamaleg og lutllast örlítið niðuy á yiö: .þreyta. Strikið. yíir t-unum. er . mjög stórt: löngun til að stjórna. Stafi’rnir eru ekki tengdir saman: auðugt Tiugmyndanug. Stafirnir ery ávalir, en leggirnir á t-un- unrná'niður í gegnum línu: góðlýndi, blandað'dálítilli stirfni. — Málurinn Picassó. Striltin eru éins og þau séii dregin með' stíl: munafjarlíf. Punkturinn er langt fyrir ofan i-ið: auðugt ímyndunarafl. Nafnið er undirstrikað: löngun til. að sýnast; mikill maðúr, af því að hann trúir ekki fullkomlega á sjálfan sig. Atkvæðið ,,cass“ er dregið saman i tvö strik: rökfimi. —S Bithöfundurinn J. Anouilh.' S’tafirnir éfu • dregnir ýmist hvassir eða ávalir: mislyndi. Nafnið er skrifað nieð stærri stöf-i um en önnþr orð: viðkvæmni fyrir áliti annarra. J-ið er stórt og■ einfalt. að byggingu: hreyknj nf apdlegum- hæfileikum.j A-ið er.líkt stjörnu i laginu: hjátrú óg áhugi fyrir dulspeki. Skriftin hallast upp á við: metorðagirni. — Tízkusérfræðing- urinn E. Schiaparelli. Drættirnir eru liðlegir: tign í framkomu. Nafnið hallast upp á við: ákafi og metorðagirni. Stóru stafirnir eru mjög stórir: hroki. Aðrir stafir- eru skrifaðir ofan i s-ið: tilhneiging til sjálfseyðileggingar. Nafnið er undir-. strikað: þörf fyrir að sanna yfirboðurum og kunningjum hæfileika sína. 41

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.