Vikan - 17.12.1953, Síða 44
i
SVOLITIL ÞRAIJT
I jólablaðinu í fyrra kölluðum við þennan
leik „striklotu“. I þetta skipti á að teikna
bikar, þ. e. útlínur hans, með einu samfelldu
striki. Strikið á að skera allar bogalínurnar
TVISVAR — nema eina. Hana má það ekki
snerta.
Þetta er barnaleikur, sem fullorðnum er
velkomið að reyna.
*
Islenzk þula
Ég vildi ég ætti mér konu,
kynni hún ekki að vinna,
væri löt og löng,
langbeinótt og snúin,
væri há sem strympa
og svo hvell sem bjalla,
óþekk mönnum öllum,
konum bæði og körlum
og svo ungum sveinum,
utan karli einum.
Bréfasambönd
Birting á nafni, aldri og heimilis-
fangi kostar 5 krónur.
MAGNEA ÖMARSDÖTTIR og
ANDREA ÁRNADÖTTIR (við pilta
18—21 árs) báðar í Lindinni, Laug-
arvatni, Árnessýslu. — SIGURGEIR
E. ÁGUSTSSÖN og SIGFUS GUNN-
ARSSON (við stúlkur 16—18 ára)
báðir að Króksfjarðarnesi, A.-Barð.
— GRÖA GUÐJÖNSDÖTTIR (við
pilta eða stúlkur 16—18 ára) Skóla-
vörðustíg 19, Reykjavík. -— HÖLM-
FRlÐUR GESTSDÓTTIR (við pilta
eða stúlkur 16—18 ára) Hróarsholti,
Flóa, Árnessýslu. — ERLA ELL-
ERTSDÓTTIR (við pilta eða stúlk-
ur 12—14 ára) Aðalstræti 15, Isa-
firði. — ÖRN ENGILBERTSSON
(við pilta eða stúlkur 14—15 ára)
Háteigsveg 16, Reykjavík. — GUÐ-
BJÖRT Á. GUÐMUNDSDÓTTIR (við
pilt eða stúlku 13—15 ára) Sund-
stræti 27, ísafirði. — SIGURÐUR
ÞORGRlMSSÖN (við stúlkur 18—22
ára) Höfðaborg 75, Reykjavík. —
KRISTMANN HANNESSON (við
stúlkur 16—18 ára) Böðvarsdal,
Vopnafirði. — ANNA STEIN-
BJÖRNSDÖTTIR, Syðri-Völlum (við
pilta eða stúlkur 17—20 ára) og
GUÐRUN R. LUÐVlKSDÓTTIR,
Ytri-Völlum (við pilta eða stúlkur
15—18 ára) báðar í Kirkjuhvamms-
hreppi, V.-Hún. — SVEINN GUNN-
ARSSON, Flögu og SIGURGEIR
JÓHANNES SON, Snæbýli (við stúlk-
ur 16—22 ára) báðir i Skaptártungu,
V.-Skapt., pr. Flaga. — JÓNA GUÐ-
LAUGS (við pilta og stúlkur 16—
20 ára), Stóra Laugardal, Tálkna-
fjarðarhreppi, V.-Barð. — BIRNA
BJARNADÖTTIR og GUÐNÝ JENS-
DÓTTIR (við pilta eða stúlkur
15—18 ára), báðar í Stykkishólmi,
Snæfellsnessýslu. — HRAFNKEBL
ÞÓRÐARSON (við stúlku 14—21
árs), Hvallátrum, Rauðasandshreppi,
V.-Barð. — HULDA GUÐMUNDS-
DÓTTIR (við stúlkur og pilta 13—
14 ára), Kamp Knox C 24, Reykja-
vík. — ERLA HAUKSDÓTTIR (við
pilta og stúlkur 15—20 ára), Braut-
arholti, Glerárþorpi, pr. Akureyri. —
HALLDÓRA M. OTTÖSDÓTTIR,
GUÐRUN ÁGUSTAR, KAROLINA
GUDNADÓTTIR, GUÐRUN ÞÓRÐ-
ARDÓTTIR, GUÐRUN J. JÓNS-
DÓTTIR og HANNA K. JÓNS-
DÓTTIR (við pilta 14—19 ára), all-
ar að Núpsskóla, Dýrafirði. —
BJÖRG HARALDSDÓTTIR, Núpi,
Bárðardal, pr. Fosshóll, S.-Þing.
HILDUR M. EINARSDÓTTIR,
Steinsholti og GUÐRlÐUR INGI-
BERGSDÖTTIR, Merki (við pilta
eða stúlkur 17—20 ára) báðar á
Reyðarfirði — BRYNJA STEFÁNS-
DÖTTIR, Hólaveg 16 og GRETA
GUÐMUNDSDÖTTIR, Hólaveg 12
(við pilta eða stúlkur 15—17 ára)
báðar á Siglufirði — HRAFNHILD-
UR GRlMSDÖTTIR, SIGRlÐUR
SIGURBERGSDÖTTIR, EDDA
GRETA GUÐMUNDSDÓTTIR,
HRÖNN ALBERTSDÖTTIR og SÓL-
VEIG ANNA ÞORLEIFSDÖTTIR
(við pilta og stúlkur 16—18 ára)
Héraðsskólanum á Laugarvatni,
Árnessýslu — AÐALHEIÐÚR
HELGADÖTTIR og ÁSDlS STEIN-
ÞÖRSDÖTTIR (við pilta 16—19 ára)
báðar á Reykholtsskóla, Borgarfirði
— HARALDUR ÞORSTEINSSON
(við stúlku 18—23 ára), Bræðra-
tungu, Stokkseyri, Árnessýslu —
JÓRUN SKARBO (19 ára) og VAL-
BORG BERQUIST (17 ára) báðar í
Sjöholt, S-More, Norge (við pilta á
líkum aldri). Þær eru norskar, en
skrifa dálítið ensku og skilja nokkuð
í islenzku
ÍSLENDINGAR!
Árið um kring halda skip vor uppi reglubundnum samgöngum á milli hinna dreifðu hafna á landinu, og
yfir veturinn eru þetta oft einu samgöngutækin, sem fólk getur treyst til að skila farþegum og farmi heil-
um og óskemmdum í höfn. Þess á milli eru f jölþættir möguleikar til flutninga, sem fela þó ekki í sér neitt
varanlegt öryggi um samgöngur, og er það því hagsmunamál landsbúa sjálfra að beina sem mest viðskipt-
um til vor. Með því styðja þeir og styrkja þjónustustarf vort og stuðla að því, að það geti aukizt og batnað.
Taxtar vorir fyrir vöruflutning eru yfirleitt án tillits til vegalengdar, þar eð þjónusta vor miðar að
því að jafna nokkuð aðstöðu landsbúa til samgangna, og er þess vænzt, að þeir, sem betur eru settir varð-
andi samgöngur, skilji þetta og meti.
Skip vor eru traust og vel útbúin og skipshafnirnar þaulæfðar, og er þetta mikils virði fyrir viðskiptar
mennina, enda viðurkennt af tryggingarfélögimum, sem reikna þeim er vátryggja, lægsta iðgjald fyrir
vörur sendar með skipum vorum.
Þetta fyrirtæki er eign stærsta félagsins á landinu, þjóðfélagsins. Sumiun finnst það félag svo stórt, að
þeir finna vart til skyldleika eða tengsla við það, en sá hugsunarháttur þarf að breytast.
Skipaútgerð ríkisins.
44