Vikan


Vikan - 25.02.1954, Blaðsíða 14

Vikan - 25.02.1954, Blaðsíða 14
,_S Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar 5 krónur. JOHN HANSEN og KRIgTINN KRISTINSSON (við stúlkur 15—17 ára), ÖRN JÓHANNSSON og JOHN CHRISTIE (við stúlkur 15—18 ára) allir á Skógaskóla, Eyjafjöllum. Rang. DlA JÖNA- TANSDÖTTIR, Hóli og ADDA HALLDÖRS- DÖTTIR, Krossi (við pilta eða stúlkur 16—20 ára) báðar í Lundarreykjadal, Borgarf. — RAGNAR INGI HÁLFDÁNSSON, Sútrabúðum (við stúlkur 14—16 ára) og DANIEL KARL PÁLSSON, Sæ- túni (við stúlkur 14—15 ára) báðir í Grunna- vík, N.-ls. — GERÐUR SIGFÚSDÓTTIR, Berg- holti og DÍA FRIÐRIKSDÓTTIR, Stafnesi (við pilta og stúlkur 16—18 ára) báðar á Raufar- höfn. — RONNIE SIGURÐSSON, GUÐMUND- UR JÓHANNESSON, UNNSTEINN PÁLSSON, GUÐRUN DAM, KRISTlN PÉTURSDÓTTIR, STELLA HALLDÓRSDÓTTIR, ALDA ÖSKARS- 'DÓTTIR, ADDÝ ODDSDÓTTIR, ÓSK JÓ- HANNESDÓTTIR, HARPA HLlÐDAL, SIG- RlÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, ELLA GUÐ- MUNDSDÓTTIR, ANNA JÓNA DAM, BYLGJA TR Y GV ADÓTTIR, RlN GUÐMUNDSDÓTTIR, UNNUR SIGURÐARDÓTTIR, INGA ÞÓRÐAR, HREFNA NORDAL, SHIRLY BORGFJÖRÐ, SÓLRÚN S. SIGURÐARDÓTTIR, ÁLFHEIÐ- UR A. ÞÓRHALLSDÖTTIR, SJÖFN GUÐ- MUNDSDÓTTIR og BÁRA GUÐMUNDSDÓTT- IR (við stúlkur eða pilta 16—20 ára) öll á Reykjaskóla, Hrútafirði. KATRlN SIGURJÓNSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 17—22 ára), Grímsstöðum, V.-Landeyj- um, Rang. — KRISTlN HALLDÖRSDÖTTIR, Stokkholti og SIGRÚN SIGURJÓNSDÖTTIR, Brúarholti (við pilta og stúlkur 16—18 ára) báðar i Ólafsvík. — ÁRNI ÞÓRÐARSON (við stúlkur 14—20 ára), Skógaskóla, A-Eyjafjöllum Svör við „Veiztu —?“ á bls. 5: 1. Enski kvikmyndaleikarinn Alec Guinness. — 2. 872. Haraldur hárfagri sigraði. — 3. Laza- rus. — 4. Á norðurhluta Suður-Ameríku. Höfuð- borgin heitir Georgetown. — 5. Geheime Staats- polizei — Leynilögregla ríkisins í Þýzkalandi. •— 6. Titanic sökk. — 7. I Strassbourg. — 8. a) Erlu, b) Elínborgu Lárusdóttur, c) Kipling. — 9. Wagner. Þar er árlega Wagner-tónlistarhátið. — 10. Vatnsfall. Andlegt sjálfstæði Framh. af bls. 3. brjóstumkennanlega menn, sem ekki hafi vald yfir sínum eigin sálum. Kannski er það öruggasta leiðin til andlegs sjálfstæðis að taka eftir því í hve ríkum mæli við látum stjórnast af framandi öflum? En hvernig getum við þá losnað úr viðjum þeirra? Með því að taka þá ákvörðun í eitt skipti fyrir öll að bera fulla ábyrgð á hugsun- um okkar, tilfinningum og gerðum, og öllum þeirra afleiðingum. Þetta er ekki auðvelt, en það ber tilætlaðan árangur. PETER FLETCHER. 705. KROSSGÁTA VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 galdur — 5 gaddur — 8 skæla — 12 breyt- ing — 14 glaður — 15 sníkjudýr — 16 skvetti — 18 biblíunafn — 20 leiði — 21 tónn — 22 til eftirbreytni — 25 tveir samstæðir — 26 kvikt af öndum — 28 rísa — 31 greinir — 32 hvílist — 34 stjórn — 36 hús — 37 samkomu- staður — 39 tjón — 40 skarð — 41 skordýr — 42 gras — 44 óhrein — 46 úrgangsefni — 48 gælunafn, þf. — 50 haf — 51 heiður — 52 við- urnefni — 54 flýta —- 56 tónn —• 57 foss — 60 forsetning — 62 gróða — 64 greinir —• 65 fata- efni — 66 tryllta — 67 forsætisráðherra — 69 limur — 71 flík — 72 ferðir — 73 sundurlima. Lóðrétt skýring: 1 flík — 2 gefur frá sér hljóð — 3 stía — 4 ull — 6 óveður — 7 kveðskap — 8 hætta — 9 benda — 10 kaffibrauð —• 11 stó — 13 draga — 14 rannsaka — 17 talað við — 19 með augu — 22 ófreskja — 23 skák — 24 rifrildi — 27 tala — 29 ögn — 30 þrái — 32 staðarheiti -— 33 ven- ur — 35 gælunafn — 37 jarðefni — 38 tónverk Lárétt: 1 skál — 5 eir — 7 amor — 11 Asis — 13 áfir — 15 urr — 17 tilberi — 20 gól — 22 lifa — 23 gjall — 24 lega — 25 ata ■— 26 stó — 27 les — 29 lág — 30 skúr — 31 Egil — 34 sláni — 35 nafar — 38 kæsa — 39 tólg — 40 skerf — 44 lómur — 48 amar — 49 ásar -— 51 dul — 53 ske — 54 nár — 55 ger — 57 ylur — 58 nykur — 60 sómi — 61 nam — 62 paraðir — 64 mas — 65 alur — 67 rása — 69 órað — 70 tau — 71 Mári. LYDIA Framhald af bls. 6. og frú Galton. Það var ekki álitið neitt fyrir- myndarfangelsi. Nú sá hún fyrir sér skyndi- myndir frá þessari heimsókn. Stór negri, sem hafði verið stigamaður, hafði stigið vefstólinn reglulega og vonleysislega. Hún minntist dimmu, loftlausu refsiklefanna, sem vörðurinn sagði að ekki væru notaðir lengur, en í tveim þeirra höfðu samt verið menn. Og klefarnir með rimlaglugg- unum höfðu verið lítið betri. Lyktin •—• þessi viðbjóðslega fangelsislykt — hafði ætlað að kæfa hana. Lydiu hafði ekki grunað, að hún mundi muna lyktina svona lengi. En bezt af öllu mundi hún eftir fölleitu föngunum, sumum sýnilega berklaveikum og öðrum taugaveikluðum. Hún efaðist um að margir hefðu heilsu til að lifa af mörg ár á slíkum stað. — 43 sefa. — 45 hrósa — 47 fær vatnaleið — 49 fylgdarlaus — 51 óláta — 52 hjón — 53 fag — 54 líkamshluti — 55 rík — 56 ungt dýr — 58 flokka — 59 eldur — 61 vera í kafi — 63 á fæti — 66 heyrast — 68 keyr — 70 tveir sam- stæðir. Lóðrétt: 2 karfa — 3 ás — 4 lit — 6 Imba — 7 afi — 8 mi — 9 orgel — 10 þula — 12 Sig- tún — 13 árlega — 14 flag — 16 rita — 18 ljóri — 19 Ellen — 21 ógát — 26 ská — 28 Sif — 30 slaka — 32 latur — 33 ský •— 34 sss — 36 rór — 37 egg — 41 Ems — 42 raknar — 43 Freyr'— 44 lánuð — 45 ósárir — 46 mar — 47 kula — 50 tema — 51 dynk — 52 lumar — 55 gómar — 56 risi — 59 kara — 62 puð — 63 rám — 66 la — 68 sá. PIPARMEYJAR Framhald af bls. 13. hætta að koma fram opinberlega. En ég mun eiga mína músík og mína framtíð á einum og sama staðnum — á heimilinu minu og hjá Jim.“ ,,En þú átt kannski eftir að verða fræg og rík,“ sagði ég. Hún brosti: ,,Hvað skyldi heiminn muna um einn píanóleikara ? Og hvað skyldi mig svosem langa i frægð og auðæfi? En kannski áttu bágt með að skilja þetta.“ En ég átti ekki bágt með að skilja það, þegar ég horfði í augu hennar. Þetta var fyrir nokkrum árum. Jim er lækn- ir uppi í sveit. Hann er oft fjarverandi og pen- ingarnir eru af skornum skammti, og þau hafa þrjú börn að sjá fyrir. Og þó er Joan hamingju- samasta konan, sem ég þekki í henni veröld. Lausn á 704. krossgátu Vikunnar. Margt býr í þokunni . . . Framhald af bls. 12. ,,Og þar hittirðu naglann á höfuðið!" Hann stóð enn á fætur og byrjaði að ganga um gólf, fullkomlega eirðarlaus. „Sjáðu til! Það er eins með Stevens eins og marga aðra óþokka: hann er aðeins verkfæri i höndum ennþá stærri óþokka." Anna rétti úr sér: „Bíðum við! Nú er eins og ég sjái svolitla skímu! Þú átt við . . . ?“ „Einmitt! Ég á við, að þó við séum búnir að handsama Stevens, þá leiki hann ennþá lausum hala höfuðpaurinn í þessum ófagra leik. Hann situr enn í sínum svikavef; okkur hefur með öðrum orðum ekki tekist að komast fyrir meinsemdina." „Og þú heldur, að Stevens kynni að segja mér, hver þessi maður sé?“ „Kannski." ,,En; hvað um þjófsorðið, sem þú villt að ég fái á mig? Geturðu ekki einfaldlega . . . ?“ „Nei, í Englandi eru menn ekki settir í fangelsi fyrir engar sakir." „Og þegar ég er orðin þjóðhetja, þegar ég er búin að tæta í sundur svikavefinn og koma ófreskjunni þinni fyrir kattarnef — hvað þá?“ „Ekkert." „Þú átt við . . . “ „ . . . Að samkvæmt enskum lögum er þjófnaður glæpur." „Ég yrði með öðrum orðum að afplána minn dóm — og eiga þjófs- stimpilinn?" „Já.“ Anna stóð á fætur og stakk höndunum í jakkavasana. Það var eins og henni væri allt í einu orðið mjög kalt. Það var satt, sem hún hafði sagt, að jakkinn var of þröngur; þegar hann var þar að auki blautur eins og núna, lá hann fast að líkamanum og fylgdi vaxtarlagi hennar. Hún minnti helst á limalangan strák, sem er að byrja að vinna fullorðins- vinnu og veit að hann er svolítið afkáralegur í nýju vinnufötunum. Hún sagði: „Þessi maður, er hann ykkur mikils virði?“ „Hann er skaðræðisdýr, sem bakar okkur ótrúlegt tjón.“ Hún strauk hendinni yfir augun. „Nú jæja,“ sagði hún þreytulega. „Kenndu mér að stela.“ 14

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.