Vikan


Vikan - 25.02.1954, Blaðsíða 15

Vikan - 25.02.1954, Blaðsíða 15
Orðsending til bænda og annarra, sem áhuga hafa á landbúnaðarmálum. Árbók landbúnaðarins hefur nú komið út í fjögur ár og áskrifendum hefur fjölgað jafnt og þétt. Nú þegar ákveða þarf eintakafjölda upplagsins fyrir næsta ár er nauðsynlegt að allir er hugsa sér að gerast áskrif- endur á þessu ári geri það sem fyrst. Áskriftargjaldið er kr. 20,00. — Áskriftum veitt móttaka í skrifstofu vorri Austurstræti 5. Framleiðsluráð landbúnaðarins. Garðræktendur í Reykjavík Áburðar- og útsæðispantanir séu gerðar til skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5, fyrir 28. þ. m. Skrifstofan er opin kl. 9—17 nema laugardaga 9—12. Sími 81000. RÆKTUNARRÁÐUNAUTUR REYKJAVÍKUR Til þess að vernda húð yðar ættu bér aó verja nokkrum mínútum ó nverju kvöldi til að snyrta andlit yóar og hendur með Nivea-kremi. kretr biHW1 F’að hressir, styrkir og sléttir andlitshúðina og hendurnar verða mjúkar og fallegar. Nivea-krem hefir inni að halda euzerit, sem er skylt eðlilegri húðfitu. Þes vegna gengur það djúþt inn í húðina, og heflr óhrif langt inn fyrir yfirborð hörundsins. Þess vegna er Nivea- krem svo gott fyrir húðina. AC 172 M.s. „GULLFOSS64 Reykjavík — Leith — Kaupmannahöfn Með því að fyrirhuguð ferð m.s. „GULLFOSS“ til Miðjarðarhafslanda fellur niður, heldur skipið áfram ferðum sínum milli Reykjavíkur, Leith og Kaupmannahafnar samkvæmt neðangreindri áætlun: 3. ferð: 4. ferð: 5. ferð: 6. ferð: 7. ferð l Frá Kaupm.höfn kl. 12 á hádegi miðvikud. 10/2 þriðjudag 2/3 laugardag 20/3 laugardag 10/4 laugardag 1/5 Til Leith árdegis föstudag 12/2 fimmtud. 4/3 mánudag 22/3 mánudag 12/4 mánudag 3/5 Frá Leith laugardag 13/2 föstudag 5/3 þriðjudag 23/3 þriðjudag 13/4 þriðjudag 4/5 Til Reykjavíkur árdegis þriðjudag 16/2 miðvikud. 8/3 föstudag 26/3 föstudag 16/4 föstudag 7/5 Frá Reykjavík kl. 5 e. h. laugardag 20/2 föstudag 12/3 miðv.d. 31/3* þriðjudag 20/4 þriðjudag 11/5 Frá Leith þriðjudag 23/2 mánudag 15/3 föstudag 23/4 föstudag 14/5 Til Kaupmannahafnar árdegis fimmtud. 25/2 miðvikud. 17/3 mánudag 5/4 sunnudag 25/4 sunnudag 16/5 Skipið fer beint til Kaupmannahafnar í þessari ferð. Að lokinni 7. ferð hefjast hinar hálfsmánaðarlegu sumarferðir m.s. ,,GULLFOSS“ með brottför skipsins frá Kaupmannahöfn laugardaginn 22. maí kl. 12 á hádegi. H.f. Eimskipafélag íslands 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.