Vikan - 10.03.1955, Page 4
vínglas upp að vörum hans. Glasið var skreytt
fingerðum liljusveig og innan á barminum stóð
með örsmáum stöfum: Frakkland lifir alltaf!
Særður hermaður hafði hnuplað því í höll einni í
Normandy og selt það í Berlin, ásamt fullum
bakpoka af fallegum minjagripum. Henni fannst
málshátturinn vera að hæðast að sér.
Adolf starði á hana, án þess þó að sjá hana.
Eftir langa stund fór hann að tala og hún heyrði
strax að taugaæsingurinn hafði haft áhrif á
raddböndin.
— Þeir sluppu, sagði hann hásróma.
— Sluppu þeir? endurtók hún vantrúuð. Þetta
hlaut að vera ímyndun, því Englendingar gátu
ekki hafað sloppið úr gildrunni.
— Þeir komu í hundraðataii á ónothæfum bát-
um frá eyjunni sinni. Á ónothæfum bátum, segi
ég! Og hermennirnir óðu út í þessa ósjófæru
að stinga pillu upp í hann, áður en hann færi
að gnísta tönnum, en hann spýtti henni út úr
sér, reis á fætur og baðaði út höndunum.
— Napoleon hefði ekki getað framkvæmt það,
sem ég er búinn að gera. Ég hef allan heiminn í
greip minni.
— Rólegur, Adolf, hvíldu þig, sagði hún biðj-
andi.
Hann hélt áfram að æpa, þangað til hann var
orðinn örmagna. Þá stakk hún annari pillu upp
i hann, baðaði enni hans og bað um piparmintute
handa honum. Hann féll í mók, eins og alltaf,
þegar köstin voru afstaðin og hún lék á mandolín
fyrir hann og söng þjóðlögin, sem honum þótti
vænzt um, og vonaði að hann mundi falla í svefn.
En í huganum sá hún þessa litlu ensku báta
í langri röð, ósjófæra en ósigrandi, þegar þeir
komu yfir Ermarsund, til að bjarga hernum sín-
um heim. Henni datt í hug, að þessir litlu djörfu
bátar gætu ennþá fremur hrósað sigri, heldur en
þýzki herinn, sem hafði elt brezku hermennina til
Dunkirk, til að horfa á þá hverfa á bátunum sín-
um út í mistrið, sem hlýfði þeim fyrir árásum
flughersins.
En nú á dögum gerðust ekki kraftaverk.
— Élg vil ekki trúa á neitt slíkt, sagði Eva
við sjálfa sig. Það væri hræðilegt ef okkur færi
nú að ganga illa, eftir allt sem komið er. Það
getur heldur ekki verið. Við erum þegar búin að
sigra.
19. KAFLl.
FORSAGA:
EVA BRAUN yfirgefur æskuheimill sitt
i Xyrolölpunum og unnusta sinn, Kurt, og
vinkonu sinni EBNU HOFFMAN,
tii að vinna á ljósmyndastofu
Þar hittir hún ADOLF
og er upp frá þvi reglulegur gest-
heimiU hans. Systir hans, frú RAU-
að víkja, svo að hún geti
en áður hefur GELI,
hennar, framið sjálfsmorð, að því
er. KURT reynir að ná tali af
en er tekinn fyrir njósnara og drep-
inn. Seinna kynnist hún svo ungum lið-
þjálfa, KONRAD, er henni fellur mjög
vel við. Hitier hækkar hann í tign og set-
ur hann yfir lífvörð Evu.
íll
£11-
flll K
Hin sanna saga Evu Braun og Adolfs Hitler
"U\AÐ leið nokkur tími, áður en nokkrar áreið-
r'. anlegar fréttir bárust. Sundurlausar kjafta-
sögur og alls konar sögusagnir gengu manna á
milli, en fæstar þeirra skiptu nokkru máli. Það
sögur, sem hermenn fluttu heirn með sér, og
voru^jvo fjarstæðar, að varla var hægt að
trúnað á þær. Hinir sigursælu
fram og unnu geysilega sigra.
gið nokkur tími, áður en nokkrar. áreið-
jttir bárust. Sundurlausar kjaftasögur
korj'ár sögusagnir gengu manna á milli, en
fæstar lM!irra skiptu nokkru máli. Það voru
sögur, 4em hermenn fluttu heim með sér, og þær
voru svo fjarstæðar, að varla var hægt að leggja
nokkurn trúnað á þær. Hinir sigursælu herir sóttu
hratt fram og unnu geysilega sigra.
— Adolf vill að ég gefi gott fordæmi, hugsaði
Eva og beið því þolinmóð í Kanslarahöllinni. Hún
vissi að ekkert gat flýtt þessum mikilvægu frétt-
um og að fólk yrði að bíða þangað til þær bær-
ust.
Kvöld nokkurt, eftir ákaflega heitan dag, sá
Eva allt í einu Adolf birtast inni í stofunni,
án þess að hafa látið tilkynna komu sína.
lín var horaðri en áður, sýndist úrvinda a:
miklu ellilegri en henni hafði nokk
iðaJ hug að hann gæti orðið á svl
, Hann heilsaði, gekk inn, io"
ú, og hneig niður á stól. Fyrst í stað sagði
t, heldur sat bara og starði á
‘ ráði.
Adolf minn! hrópaði Eva og
báta...
— En það hefur þó verið hægt að gera árás á
þá úr lofti, Adolf. Við eigum stóran og voldugan
flugher. Hvað kom fyrir flugherinn okkar?
— Loftflotinn okkar hefði getað gjöreytt þeim,
en það var skýjað og mistur yfir sjónum. Hann
hóstaði svolítið og hóf svo máls aftur og starði
fram fyrir sig.
— Kraftaverkin gerast alltaf þeirra megin.
Guð minn góður! Það fór um hann krampakipp-
ur, svo glasið datt á gólfið og brotnaði í þúsund
mola. Eitt stórt brot blasti við Evu. Á því stóð:
Frakkland lifir alltaf! Hitler froðufelldi aftur: —
Hermann var svo hreykinn af loftflotanum sínum
og svo þegar stundin rann upp, þá gátum við
ekki stöðvað þessa......
— Hvað um skotfærin þeii'ra? Og vopnin?
spurði hún.
— Við tókum það allt. Eintómt aflóga drasl!
Við hefðum getað sigrað þá fyrir fullt og allt, en
þeir komust undan. Mér datt ekki í hug, að annað
eins gæti komið fyrir.
— Næst sleppa þeir ekki, sagði Eva hughreyst-
andi. — Þú getur treyst því.
Þetta virtist hughreysta hann svolítið.
nokkrar vikur mun ég ná mér niðri á
eins og ég er búijm að gera vii
endinga og Frakka, og ja:
þeir hafa alltaf
Þolinmæði mín er á
na neina miskunn.
sá, að hann var að fá flogakast
Adolf svaf í nokkra klukkutíma og Eva vék
ekki frá honum á meðan. En svo óheppilega
vildi til, að slæmar fréttir bárust, um leið og
hann vaknaði. Eugen kom með þær. Hann heils-
aði, rétti fram bréf, sem hann var með, kvaddi og
fór, án þess að líta á Evu. Adolf opnaði bréfið,
sem var rissblað frá hernum, og Eva vissi strax,
að það boðaði illt.
- Þessi eini maður! æpti Hitler. — Guð minn
góður! Hvílíkur andstæðingur!
— Adolf, hvað er að?
Hann heyi'öi ekki til hennar, heldur sópaði
öllu niður af borðinu, svo blómaskálin fór í þús-
und mola á gólfinu og vatnið setti blett á teppið.
Eva tók upp bréfið og las:
Winston Churchill hefur verið skipaður for-
sætisráðherra Stóra Bretlands.
Hún leit skelfd upp, þvi hún vissi að þennan
mann hataði Hitler mest af þeim öllum. Hegðun
Adolfs gerði hana hrædda og hún hringdí á Mor-
ell lækni. Ef þau ættu að geta bjargað Adolt
frá því að fá taugaáfall, þá yrðu þau að fá hann
til að hvíla sig, en það yrði ekki hægt að koma
því við fyrr en England gæfist upp. England stóð
í vegi fyrir þeim. Allur rekstur stríðsins hvíldi
á herðum Adolfs og þeirri ábyrgðjwyrði ekki af
honum létt fyrr en einhver breyting yrði
því að umbera þetta í nokki^daga ,
umTmeira gat ekki verið að ræða,%uasaði Eva?
Morell læknir vissi líka, að ekkerýýgæU létt
hygg’junum af foringjanung^Kí' (=g$Diazisníi||£n-
inn blakti yfir turni Westministe:
4