Vikan - 23.06.1955, Side 7
Draumar eru ekki
eintómt rugl
lega hrædd við skorkvikindin.
Líka fór hún oftast að kjökra ■
þegar við urðum að vaða yfir :
ár. Reyndar var þá alltaf sú jj
hætta yfirvofandi, að við lent- :
um í gininu á einhverjum :
krókodílnum. En aldrei gafst ■
hún samt upp.“
Winsome hjálpaði bræðrum ■
sínum að safna ýmsu ætilegu. :
Þau átu snigla og froska, sem :
þau fundu í lækjunum.
„Þessi fæða,“ segir Rodrig- :
uez, ,,var ekki eins bragðgóð ■
eins og hún var styrkjandi. :
Það var ekki beinlínis skemmti- [
legt að leggja sér hana til :
munns.“ :
Margan daginn fundu þau ■
ekkert ætilegt. Satt að segja :
smökkuðu þau hvorki vott né ■
þurrt suma dagana. Þegar svo :
var komið, varð Rodriguez hvað !
eftir annað að hætta á að leita j
uppi þorp hinna innfæddu og j
bjóða þorpsbúum "læknishjálp j
sína fyrir matvæli.
Sú hætta vofði ætíð yfir, að j
þeir væru mannætur.
Eitt sinn, þegar hann var í j
einum af þessum matvælaleið- j
angrum, var hann svo heppinn :
að rekast á tvo vingjarnlega j
veiðimenn, sem vöruðu hann {
við því að koma nálægt þorp- j
unum þar um slóðir.
,,Ef þú gerir það,“ sögðu j
þeir, ,,þá munu þorpsbúar drepa ■
þig og börnin; þeir eru mann- :
ætur.“
Justin Rodriguez tókst ein- j
hvernveginn að halda baráttu- i
kjarki barnanna sinna lifandi. {
Hann sagði þeim oft sögur af j
Englandi. Hann sagði þeim frá j
ungu drottningunni, sem þar j
réði ríkjum, frá hinum skraut- ■
legu hersýningum, frá konungs- {
höllinni.
Hann sagði þeim frá Picadilly {
torgi og rauðu strætisvögnun- ■
um í London.
Hann sagði þeim frá æsku- j
heimili sínu í Margate.
Börnin elskuðu þessar sögur {
og þær urðu þeim hvatning til [
að gefast ekki upp.
Þegar Rodriguez skildi ekki {
mál hinna innfæddu, kom Mic- j
hael sonur hans til skjalanna. ■
Hann talar þjóðtungur Burma- {
búa reiprennandi. Það var ■
Michael sem hafði orð fyrir {
þeim, þegar þeim tókst að {
sníkja fáeina kjötbita í þorpi {
einu. Það var Michael sem var {
túlkur, þegar faðir hans tók að j
sér að hjálpa fárveikum manni. {
Það var Michael, sem hjálpaði {
föður sínum að bera yngri {
börnin, þegar þau gáfust upp. {
Það var Michael sem hjálpaði :
föður sínum að váka yfir eld- {
inum á nóttinni, þessum eldi, :
sem villidýrin óttuðust og forð- {
uðust.
Og Michael lét aldrei hug- ■
fallast.
Stundum áttu yngri börnin {
erfitt með að verjast gráti. En {
þau hörkuðu af sér. Það var É
erfitt þegar þau verkjaði í {
líkamann af hungri. Eða þegar [
fæturnir á þeim bólgnuðu. Eða {
Framhald á bls. 15. :.
eftir W. H. TRETHOWAN
MENN hafa ætíð trúað á
drauma, Frumstæðar þjóðir
hafa um aldaraðir litið á drauma
sem fyrirboða. HjátrúarfuHt fólk
hefur álitið þá vísbending-u „æðri
máttarvalda“, einskonar frumsýn-
ingu á þvi, sem koma skyldi.
Nú er svo komið, að draumar
eru ekki einkaeign spákerlinga og
töframanna. Sáifræðingarnir eru
komnir til sögunnar.
Draumar eru „ósjálfráðar hugs-
anir“ sofandi manns. Það er tal-
ið víst, að þeir séu afsprengi hinn-
ar svokölluðu undirmeðvitundar.
Undirmeðvitundin er sá hluti hug-
ar okkar, sem er einskonar glat-
kista gamalla hugsana og hug-
mynda. Það er ekki hægt að rifja
þær upp að vild. En þó eru þær
hluti af okkur og hafa áhrif á
daglega framkomu okkar og hug-
arfar.
Þegar rétt mat er lagt á
drauma, geta þeir varpað ljósi á
leyndarmál hugans og opinberað
fyrir draummanninum ákveðna
þætti persónuleika hans og sálar-
lífs. Af þvi leiðir, að sálfræðing-
ar nútímans taka hreint ekki svo
lítið mark á draumum; þeir ætla
að með því að skygnast inn í
draumaheim sjúklingsins, geti þeir
ef til vill öðlast aukinn skilning á
tilfinningalífi hans og hjálpað
honum að sigrast á þeim örðug-
leikum, sem hann á við að etja.
Qskabrunnurinn
Einfaldasta skýringin á draum-
um hljóðar á þá leið, að þeir séu
einskonar óskabrunnur: í draumn-
um geta allar vonir draummanns-
ins orðið að raunveruleika. Það er
athyglisvert, að orðið ,,draumur“
er oft notað um ósk eða þrá;
menn láta sig „dreyma“ um að
hitt eða þetta rætist í framtíðinni.
Þetta eru dagdraumarnir, sem all-
ir kannast við.
En í svefni eru draumar okkar
ærið oft talsvert flóknari. Öllu ó-
venjulegri og uggvænlegri hugs-
anir og þrár kunna að skjóta upp
kollinum. 1 sinni verstu mynd
birtast þær sem martröö.
Venjulegra er það þó, að draum-
ar séu safn ruglkenndra og sam-
hengislausra atburöa; það er allt
í einum hrærigraut. Oft eru
draumar lika ósköp venjulegir og
leiðinlegir, kannski einfaldlega
heldur bragðdauf endurtekning at-
burðar, sem átt hefur sér stað
daginn áður. Flest heilbrigt fólk,
sem á annað borð kannast við að
dreyma endrum og eins, segist
dreyma drauma af þessu tagi.
Þeir, sem haldnir eru þungum
áhyggjum eða eru einhverra hluta
vegna í uppnámi, hafa hinsvegar
allt aðra sögu að segja. Þá dreym-
ir mun tíðar og draumar þeirra
eru flóknir og undarlegir og jafn-
vel uggvænlegir.
Sálfræðingar ætla, að ýmsar á-
stæður liggi til þess, hve draum-
ar geta verið ruglingslegir og
samhengislausir. Ein ástæðan er
sú, að draumur getur haft tvær
merkingar. Eitt atvik úr draumi
getur þessvegna haft meiri þýð-
ingu en draumurinn í heild. Þetta
gerir sálfræðingunum, sem reyna
að hjálpa sjúklingum sinum með
því að ,,ráða“ drauma þeirra,
auðvitað mjög erfitt um vik.
Annar vandi 1 sambandi við
draumaráðningar byggist á því, að
merking þess, sem við sjáum í
draumum okkar, getur oft verið
næsta flókin. Draumar geta verið
,,táknrænir“ ef svo mætti orða
það, svipaðir nýtízkulegri högg-
mynd, sem lesa má úr ýmsar
merkingar. Það er því ef til vill
ekki það sem við sjáuvi, sem
mestu máli skiptir, heldur þýðing
þess.
Hversvegna er hin raunverulega
merking (boðskapur) drauma eins
rækilega dulbúin og raun ber vitni
um? Vegna þess að sannleikanum
svipar að því leyti til sterks lyfs,
að það þarf að meðtaka hann í
smáskömmtum. Frá sálrænu sjón-
armiði fer bezt á því, að við
komumst að öllum sannleikanum
smámsaman. Hitt kynni að koma
of miklu róti á sálarlíf okkar. Það
má því segja, að draumum okkar
sé stjórnað af einskonar einka
eftirlitsmanni, sem gegnir þvi
Hlutverki að hylja staðreyndirnar
móðu og hleypa aðeins broti af
sannleikanum á „sýningartjaldið"
hverju sinni.
En draumar eru ekki einungis
til þess að hrella okkur og
hrekkja, og ekki ber okkur heldur
að líta á þá einvörðungu sem
merki um taugavejklun eða flókna
þraut handa sálfræðingum.
Enski læknirinn dr. J. A. Had-
field, sem mikið hefur fengist við
draumai'annsóknir, segir í bók um
drauma, að þeir gegni að sumu
leyti mjög þörfu hlutverki. Þeir
kunna að varpa ljósi á vandamál
okkar með því að láta okkur
lifa upp að nýju vandamál liðins
dags. Undirmeðvitundin kann að
eiga þau ráð í fórum sínum, sem :
við höfum verið að bjástra við að ■
finna. Og þau kunna að losna úr
læðingi, þegar okkur dreymir.
Ennfremur, segir dr. Hadfield, ■
má líta á drauma sem einskonar :
útrás fyrir tilfinningar okkar.
En þótt flestum sálfræðingum ■
komi saman um, að draumar geti ■
stundum verið til góðs, þá lita :
þeir yfirleitt ekki sömu augum á :
þá tegund drauma, sem við köll- ■
um martröð. Stundum virðast :
þessir ofsalegu draumar raunar ■
standa í sambandi við líkamlega :
sjúlcdóma, til dæmis meltingar- :
kvilla. Sótthiti veldur líka oft hin-
um furðulegustu draumum, nema :
hvað við köllum þá öðru nafni
þegar svo stendur á, nefnilega ó- {
ráð.
Aðvörunarmerki
Sökum þess að sá maður virð- ■
ist ekki til, sem ekki fær ein- :
stöku sinnum martröð, er engin
ástæða til að kippa sér upp við
það, þó að maður lendi í því ein- i
hverja nóttina að glíma við þetta ■
skrímsli. Annað mál er það, að
þegar maður fær oft martröð og ■
að því að virðist að tilefnisláusu, ■
bendir það til þess, að eitthvað
sé bogið við sálarlíf hans og að ■
hann kunni að þarfnast læknis- :
hjálpar. Þetta er því einskonar ■
aðvörunarmerki sálarinnar, ábend- :
ing um það, að allt sé ekki í stak- :
asta lagi.
Það er ofur eðlilegt að börn og :
unglingar fái stöku sinnum mar- ■
tröð. En foreldrar skyldu fylgjast
vel með því, að þetta gerist ekki ■
of oft. Það er óeðlilegt, að barn :
dreymi oft illa. Það er ábending :
um, að foreldrunum hafi einhver- . •
staðar brugðist bogalistin, að upp- "
eldisaðferð þeirra þurfi kannski ;
endurskoðunar við. {
Ef til vill er baraið undir of 3
strönguin aga, ef til vill er það s
ekki nógu frjálst. Þá er ofur eðli- 3
legt, að þessara óþægilegu fjötra ii
gæti líka í draumum þess, að ótt- ;■
inn taki sér líka bólfestu í ij
draumaheimi barnsins. Því að það ii
er meðal annars kvíði og öryggis- 3
feysi sem því veldur, að ungir og ii
gamlir fá martröð.
7