Vikan


Vikan - 23.06.1955, Síða 15

Vikan - 23.06.1955, Síða 15
Buttersotch, Banana og Vanilla? Mælið y2 líter af mjólk. Hrærið innihald pakkans út í 3 matsk. af mjólkinni og blandið saman við það, sem eftir er. Hitað að suðu og látið sjóða i 1 mín. Hrærið stöðugt i, svo ekki myndist kekkir. Hellið búðingnum í skál og berið fram kaldan. Skreytið með rjóma, hnetum, rúsínum eða appelsínusneiðum. Heildsölubirgðir: AGNAR LUDVIGSSDN, Tryggvagötu 28. — Sími: 213Jf. CEREBOS, LANG DRÝGSTA SALTIÐ. EKKERT KORN FER TIL SPILLIS. Mcssrs. Kristján Ó. Skagfjord Limitcd, Posl Box 411, REYKJAVIK, lceland Jón var dáinn og Pétur heimsótti ekkjuna, til að votta henni samúð sína. — Við Jón vorum svo góðir vinir, sagði hann. — Gæti ég ekki fengið eitthvað til minningar um hann? Ekkjan leit á hann með grátbólgnum augum og hvísl- aði blíðlega: — Mundirðu gera þig ánægðan með mig? — Þú vilt að ég haldi ræðu. Um hvað á ég að tala? — Um tvær mínútur. GÁLGABRÚÐURIN Framháld af bls. 1S. En hvers vegna var troðið upp i eyrun á þér, svo að þú rétt aðeins gatzt greint það, þegar æpt var við hliðina á þér? — Já, hvers vegna? — Vegna þess, að ökumaðurinn keyrði þig aftur til London, útskýrði Mulberry. - — Eftir að hann hafði farið i smá ökuferð upp í sveit. Þar sem þú varst í hengirúmi inni.. í vagninum, gazt þú ekki greint mis- muninn á steinlagðri götu og ójöfnum vegi utan við borgina, og þú gazt ekki heyrt hávaðann af umferðinni, sem hefði gefið þér til kynna að þið væruð komnir aftur til borgarinnar. Þú heyrðir heldur ekkert, eða hvað ? Nú undraðist Darwent aftur hve þetta virtist einfalt, en hann hvorki gat né vildi trúa þvi, vegna þess að . . . — Ég þori að vinna eið að því, að ég var úti í Kinsmere House í Bucks! sagði hann. — Samkvæmt því sem þú hefur sjálfur sagt, hafðir þú aldrei áður komið þar inn fyrir dyr. — Nei, en ég þekkti landslagið. Eg sá vegvísi . . . Fmmskógabömin Framhald af bls. 7. þegar þau fengu höfuðverk af hinni miskunnarlausu sól og köstuðu upp. Oft sáu þau og faðir þeirra hillingar. Rodriguez orðaði það þannig í viðtalinu við mig: „Það kom oft fyrir undir kvöld að við þóttumst sjá vin með fögru, tæru vatni. Við stefndum á þessa dýrðlegu sýn, gengum kannski tvo þrjá kíló- metra áður en hún leystist upp og mér varð ljóst, að þetta var eintóm ímyndun." Rodriguez notaði tímann meðal annars til að kenna börn- unum ensku. Þau voru öll fædd í Burma og höfðu næsta lítil kynni haft af móðurmáli föð- ur síns. Rodriguez tjáði mér: „Ég hygg að ég hafi verið eini mað- urinn í liði uppreisnarmanna í Burma, sem hafði fyrir fimm börnum að sjá. Þannig stóð á því, að ég varð að miðla upp- reisnarmönnum af lækniskunn- áttu minni; það var vegna barn- anna, til þess að bjarga þeim frá bráðum bana. Ég tók aldrei þátt í orustum. Uppreisnarmenn vildu ekki leyfa mér að fara til stjórnar- hersins, vegna þess að ég gat orðið þeim að talsverðu liði. Einu sinni tókst mér að bjarga lífi frægs uppreisnar- foringja, sem fíll hafði stór- skaddað. Ég varð oft að taka limi af hermönnum og alltaf deyfi- lyfjalaust. Oft var ég ekki kvaddur til fyrr en blóðeitrun var komin í sárið. Menn verða að vera þess minnugir, að þótt ég hefði lært hjúkrun og „hjálp í viðlögum," var ég enginn iæknir.“ Rodriguez hefur verið tjáð, að börnin hans verði naumast orðin heil heilsu aftur fyrr en eftir marga mánuði. Þau eru öli óeðlilega smávaxin og staf- ar það af næringarskortinum, sem þau hafa mátt þola á und- anfömum árum. Hinn 17 ára gamli Michael er til dæmis engu stærri en miðlungshár 12 ára enskur piltur. Vaxtarlag Ians, sem er 15 ára, minnir á tíu ára dreng. Rodriguez sjálfur sér og heyrir mjög illa, er örþreyttur og beinaber. Og hvað um Eileen, hina innfæddu konu hans? Hann hefur ekkert frétt frá henni í sjö ár, ekki síðan upp- reisnarmennirnir tóku námu- bæinn, sem þau bjuggu í. Rodriguez sagði í viðtali okk- ar: „Ég hef ekki hugmynd um, hvort hún er lífs eða liðin. Ef hún er á lífi, þá hlýtur hún að hafa haldið allan þennan tíma að ég og börnin værum dáin.“ Brezka utanríkisráðuneytið reynir nú að finna konuna hans, móður tötralinganna fimm sem fóru með föður sínum gegnum frumskógana í Burma. SALK-bóluefnið. Framhald af bls. 10. nœtur, eftir að hann sprautaði börnin með bóluefninu. Jonas Bdward Salk er fœddur í Ncw York 1011,. Hann hefur liaft áhuga fyrir vísindalegum rann- sóknum siðan á skólaárunum. Eft- ir að hafa lokið prófi í lœknis- frœði við háskólann í New York, vann liann á rannsóknarstofu liá- skólans í Michigan, þangað til há- skólinn í Pittsburg Jmrfti á ung- um og efnilegum lœlcni að halda, til að stofna „The Virus Research Laboratory,“ og valdi Salk. Hann keypti þá liús um 30 km. fyrir utan Pittsburgh og settist þar að með fjölskyldu sinni, en brátt flutti liann inn-í borgina. — Það var of timafrekt að búa svona langt í burtu, segir hann. — Nú get ég eytt þeim tíma, sem áður fór í að aka heim og að heiman, í rannsóknarstofunni. Sem stendur fœr dr. Salk eng- an frið fyrir Ijósmyndurum, blaða- mönnum og útvarps- og sjón- varpsmönnum, sem vilja fá við- tal við liann. Þrjú kvikmyndafé- lög hafa boðið honum of fjár fyrir að fá að kvikmynda æfisögu hans, og önnur fyrirtœki hafa beðið um að fá að nota nafnið lians á leik- föng, sœlgœti o.s.frv. Allir kcpp- ast um að lilaða á hann heiðri og stœrstu fyrirtœki Bandaríkjanna hafa boðið lionum girnilegar stöð- ur. En Salk svarar aðeins: — Eg hef ekki í hyggju að skipta um starf. Þegar óveðrið er um garð gengið, þá mun sólin skína að nýju, Min sól er rannsóknarstof- an mín og börnin mín, bœtir lxann við til skýringar. — Eg vona, að ég þurfi áldrei frarnar að úti- loka mig jafn niikið frá þeim og ég hef þurft að gera síðastliðin þrjií ár. 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.