Vikan


Vikan - 12.09.1956, Blaðsíða 15

Vikan - 12.09.1956, Blaðsíða 15
Véla verkstœði SIG. SVEINBJÖRNSSON H.F. SKÚLATÚNI 6 — REYKJAVlK Höfum öðlast framleiðsluleyfi fyrir A/S Hydravinsj, Bergen, á vökvaknúnum Línuspilum Dekkspilum Hringnótaspilum Spilin eru af nýjustu gerð með 2 ganghraða (hægan og hraðan). Höfum ennfremur liinar viðurkenndu Anderton spilkoplingar Sölmonbnð >yrir cftirtaldar vélar: UNION Diesel, stærðir í i! 1000 hestöfl, F M - Motor, trillubátavélar, stæröir 3—30 hestöfl, MARNA, diesel rafstöðvar og bátavélar, stærðir 3—33 hestöfl. Auk þess TYFON öryggismæla á dieselvélar. Mælar þessir gefa til kynna, ef þrýstingur í smurningsolíuleiðslum og vatnsleiðslum fellur, og geta þar af leiðandi komið í veg fyrir skemmd á vélum. Útvegum með stuttum fyrirvara Skrúfuútbúnað á flestar tegundir bátavéla. „VELOX“ pappír tryggir góðar myndir „Velox“ pappírinn er framleiddur í mörgum gráðum, til þess að gefa beztan árangur eftir öllum filmum. Gætið að nafninu „Velox“ aftan á sérhverju mynda- eintaki. „Velox“ pappír er KODAK framleiðsla Einkaumboðsmenn fyrir KODAK Ltd.: VERZLUN HANS PETERSEN H.F. Bankastrœti Reykjavtk. Rafvélaverkstœði Halldórs Olafssonar RAUÐARÁRSTIG 20 — SÍMI 1,775 Framkvæmum allar viðgerðir á raf- magnsvéhun og tækjum. Vinding á rafmagnsmótorum og dyna- moum. Viðgerðir á rafkerfi bíla. Raflagnir í hus. NÝJUNG! TAKH) EFTIR! Bréfanámskeið í islenzku (réttritun og málfræði) hefst 1. okt. i Tímaritinu SAMTÍÐIIMIMI Gerizt áskrifendur og' lærið íslenzku heima hjá yður. SAM- TlÐIN flytur auk þess: ástasögur, kynjasögur, bráðfyndnar skopsögur, verðlaunagetraunir, vísnaþætti, bridgeþætti, skák- þætti, nýjustu dægurlagatexta, ævisögur frægra manna, gaman- þætti, samtöl o. m. fi. 10 hefti árlega fyrir aðeins 45 krónur. Nýir áskrifendur fá 1 eldri árgang í kaupbæti. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Ég undirrit....... óska að gerast áskrifandi að SAMTlÐJNNI og seiidi hér með árgjaldið 1,5 kr. Utandskrift okkar er: SAMTfÐIN, Pósthólf 472, Reykjavík. FM MOTOR Stœrðir 3—30 HK. Leitið upplýsinga. ■^IMT-motqren M I Matthíasson Skúlatúni 6 — Reykjavík Símar 5753 — 80553 ^Bezt að auglýsa í VIKUNNI 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.