Vikan


Vikan - 29.11.1956, Page 10

Vikan - 29.11.1956, Page 10
Jólakökurnar I fyrra hringdi til mín framtaksöm húsmóðir í lok nóvem- bermánaðar og kvartaði undan því, að þó kvennasíður blaðanna væru sífellt að hvetja konur til að byrja jólaundirbúninginn snemma, þá væru uppskriftirnar af jólakökunum ekki birtar fyrr en seint og síðar meir. Þá var of seint að iðrast, en nú bæti ég fyrir þessi mistök með því að birta kökuuppskriftirnar í tæka tíð. Fyrir utan kökurnar, sem alltaf fylla kökukassana fyrir jólin fhér á síðunni eru nokki’ar sígildar smákökuuppskriftir), væri kannski gaman að reyna í Bandaríkjunum ægir saman ólíkustu siðum og venjum fluttum inn frá ýmsum löndum með landnemunum. Húsmæður þar í Iandi baka því „Finska kakor“, „Mándelkager“, „Zuc- ker Hátchen" ,,Poinsettais“ o. s. frv., (allt borið fram upp á amerísku auðvitað). En séu bandarískar húsmæður spurðar hvað þær baki fyrir jólin, verð- ur svarið í langflestum tilfell- um: Merry Christmas Cookies og Almond Wreaths. Það væri kannski ekki úr vegi að reyna að baka þessar vinsælu kökur. Við skulum því hringja út í búð og láta senda okkur sykur, síróp, möndlur, súkkat, rúsínur og annað góðgæti, sem maður leyfir sér aðeins að nota í jóla- baksturinn — og svo byrjum við að baka: Merrjr Christmas Cookies (OleOiIogra-jóla kökur) eru mjúkar kökur, svipaðar hunangs- kökum, búnar til úr dökku deigi. Oft eru skorrn- út í deigið jólasveinar, jólatré, leikföng eða krakkar. Nenni maður að búa til hvíta eða mislita sykurhúð má gera myndirnar ennþá skemmtilegri — og auðvitað verða börnin að fá að hjálpa til við bakst- urinn. ' Vá bolii af linuðu smjöri eða smjör- liki, '/■ bolli af púðursykri, 1 egg cig % úr bolla af sírópi hrœrt sam- an, 2% bollar af síuðu hveiti, 1 t@k. af natron, 1 tsk salt, 2 tsk. af steyttum kanel og 1 tsk. af engifer ér blandað saman og hrært. Þegar deigið er orðið kalt, er það flatt út riokkuð þykkt og skornar úr þvi myndir. Kökunum er siðan raðað heldur strjált á vel smuiða plötu og bakaðar í 8—10 mínútur við jafn- án hita eða þangað til ekki kemur far í þær, þó fingii sé stutt laust á þær. Þegar kökurriar eru orðnar kaldar, eru þær skreyttar með marg- litri sykurhúð. Almond Wreaths ( Möudlukransar) Hræiið vel saman eftirfarandi: Ijolla af linu smjöri, % úr bolla síuðum fiórsykri, 2 eggjarauðuni, eitthvað nýtt. eggjahvítu, 1 tsk. af hakkaðri van- illu, % tsk. af salti. Því næst er 2 bollum af síuðu hveiti hnoðað með léttum handtök- um saman við. Nú er skorin rifa með hárbeittum búnir til litlir kransar, sem lagðir eru á smurða plötu, smurðir með létt þeyttum eggjahvítum og stráð yfir þá blöndu úr 2 tsk. af sykri, í4 tsk. af steyttum kanel og /í bolla af fínt hökkuðum möndlum. Síðan eru kök- urnar bakaðar mjög ljósbrúnar. Það er hægt að gera kransana ákaflega skrautlega með því að skera út rauð kokkteilber og búa til litla slaufu á hvern krans úr tveimur litlum, þunnum bitum. Poinsettias (Mylluvæng jakökiu-) y2 bolli af linuðu smjöri, 1 bolli af sykri og 2 egg er hrært saman og bætt í það 1 tsk. af hakkaðri vanillu og 2 msk. af þykkum rjóma. — 2% bolla af síuðu hveiti, % tsk. af natron og % tsk. af salti er blandað sam- an í annan stað og síðan sett saman við hitt. Deigið er flatt út, ekki of þykkt. Skorið í ferninga á stærð við stórar kexkökur, sem raðað er á plötu. Nú er skorin rifa með hárbeittum hníf frá hverju horni kökunnar og % af leiðinni inn að miðju, sem bezt er að merkja fyrst með því að stinga í kökuna. Þannig fær hver kaka nú 8 lausa flipa, og annar hver þessara flipa er brotinn upp og látinn mynda lok ofan á svolitla slettu af stífu aprikósumauki eða sveskjumauki. Nú líkist hver kaka milluvængjum, og er bökuð í 8—10 mínútur, en fyrst þai’f að þrýsta létt á flipana, sem brotnir voru upp á, svo að þeir opn- ist ekki, þegar kakan kemur i ofn- inn. Niirbergkökur. 1 bolli af hunangi og % úr bolla af púðursykii er látið sjóða og síð- an kælt vel. Því næst er bætt sam- an við 1 eggi, 1 msk. af sítrónusafa og 1 tsk. af rifnum sítrónuberki. Að lokum er bætt út i 2% bollum af 1 síuðu hveiti, y2 tsk. af natron, % tsk. af steyttum negul, V2 tsk. af allrahanda, Vá tsk. af múskati og 1 tsk. af steyttum kanel. Þegai' deigið er orðið vel kalt — helzt daginn eft- ir — er það flatt þykkt út. Búnar til kringlóttar kökur, sem eru um 5 sm. í þvermál. Lagaðar með fingrunumj þannig að þær verði þykkastar í miðjunni. Afhýddum og klofnum möndlum er nú raðað meðfram allri brúninni og broddarnir látnir snúa inn að miðju — svo möndlurnar lík- ist krónublöðum á blómi. Bakaðar lítið og húðaðar strax, látnar kólna og geymdar í nokkra daga í þétt- lokuðum kassa, ásamt sundurskornu epli eða appelsínu (það má þó skipta nokkrum sinnum um ávöxt). Eftir það eiga kökurnar að vera orðriar alveg mátulega ,,mjúkar“ og þá má geyma þær eins og aðrar kökur. Sykurhúðin á þessar kökur er bú- in til úr 1 bolla af sykri og % bolla af vatni, sem er soðið þangað til fara myndast eins og þræðir þegar hún er látin leka úr skeið. Þá er V4 bolla af flórsykri blandað saman við þetta síróp og þunnu lagi af volgri sykurhúðinni smurt á kökurnar. Sykurkringlur 1 pund hveiti 6 skeiðar mjólk 250 gr. smjör 100 gr. sykur Þetta er hnoðað vel saman, flatt út, skorið í iengjur og búnar til úr því litlar kringlur; ofan á þær er boiið egg og mjólk, og þeim svo dýft ofan í grófsteyttan hvítan syk- ur. Þær eru svo bakaðar ljósbrúnar við' mikinn hita. Sandkökur 1 pund hveiti V4 peli mjólk 256 gr. smjör 4 dropar sítrónuolía 250 gr. sykur y2 tsk. hjartarsalt Hjai'tarsaltið látið renna í mjólk- inni. Þessu er öllu hnoðað vel sam- an og flatt út í þunnar plötur. Kök- urnar eru búnar til með ölglasi. Þæi- eru bakaðar ljósbrúnar við mikinn hita. Þær vega um 1,75 pund. Málfmánar 250 gr. smjör 1 tsk. lyftiduft 1 pd. hveiti 1 peli mjólk 125 gr. sykur Lyftiduftinu skal blanda vel saman við hveitið, gera holu i það og láta sykurinn þar í, ásamt mjólkinni. Fyrst skal hræra í þessu með skeið; þegar það er farið að þykkna, skal hnoða það vel með höndunum, fletja það út og láta smjörið í miðjuna, brjóta síðan deigið yfir smjörið frá öllum hliðum og fletja eða berja það út og brjóta það aftur saman og fletja út; þetta skal gjöra, þangaö til smjörið er orðið jafnt í deiginu. Seinast er það flatt þimnt út og bún- ar til úr því kökur með stóru glasi; í miðjuna á hvei'ri þeirra skal láta eina teskeið af sveskjumauki, brjóta þær saman, þrýsta vel saman röndun- um og beygja þær ögn, svo þær verði líkar hálftungli í lögun. Þær skulu bakaðar við mikinn hita. Prinsessukökur 5 egg 375 gr. hveiti 375 gr. sykui- % peli mjólk 250 gr. smjör Smjörið skal hiæra, þangað til það ei orðið að hvítri froðu, þá er sykrin- um hrært í, því næst eggjunum, einu í senn, þá hveitinu og seinast mjólk- inni. Þetta deig er látið hér og hvar á plötuna með teskeið, og bakað ljós- brúnt. Tízka og skúlptúr Tii að prýða myndina liér við hliðina af káp- unni notaði tízkuhús nokkurt í París vírskúlp- túr eftir íslenzku lista- konuna Gerði Helgadótt- ur. Gerður er um þessar mundir hér heima og hefur sýningu á mynd- um sinum í bogasal Þjóðminjasafnsins. Á sýningunni eru átta vír- myndir og nokkrir kirkjugluggar, þar á meðal mynd at' glugga, sem Gerður hefur gert í Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd. Með Gerði sýnir franskur málari, sem hér var í sumar, André Enard að nafni. Hann á tvo kirkjuglugga og nokkur málverk á sýningunni. Kápan á myndlnni er lir grárri shetlandsull með svörtum leggingum á börmunum og kringum kragann. Hún er frá Jean Baillie í París. Vírskúlptúrlnn er I svipuðum stíl og myndir þær, sem eru á sýning- unni í Þjóðmlnjasafninu. Myndin vaktl atliygU & samsýnlngu nokkurra ungra listamanna t fyrra t Ports. 1«

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.