Vikan


Vikan - 02.05.1957, Blaðsíða 2

Vikan - 02.05.1957, Blaðsíða 2
,^lHMtHMIMHIIttHIIMHHIHHIIIIHHIHIIIIMHIIIIIIIMIIIMHIIMHIHtllllHMIIHHMMMMMHHHMIIMHMHMIIHHMHHMU*M»M>MMM ( Tilkynning tii kaupenda blaðsins Frá og með 1. maí 1957 hækkar útsöluverð VIKUNNAR og FÁLKANS sem hér segir: Sigrún! Joan Collins ætti að fá að þú þarft að leita aðstoðar lög- bréf frá þér, ef þú sendir það til fræðings. Metro-Goldwyn-Mayer, Hollywood, U.S.A. Nýjasta myndin hennar heit- ir „Seawyfe". Hún gerist að mestu leyti á gúmmíbát úti á regínhafi! Erla! Snúðu þér beint til skóla- stjórans. Samkvæmt bréfi þínu, hef- urðu nafn hans og heimilisfang. Fyrir skemmstu varö ég fyrir dú- litln slysi í bil og var frú vinnu d þriöju viku. Fyrirtœkiö, sem bílinn d, vísaöi mér með bótakröfu mína til eins af tryggingafélögum bcejarius. Nú hef ég fimm sinnum farið erindis- leysu á fund mannanna þar. Mér er fariö aö sýnast sem ég eigi engar bcetur aö fú. Hvað ú ég að geraf B.B. SVAR: Það liggur í augum uppi, Lausasöluverð kr. 5,00 pr. eintak Áskriftarverð kr. 19,00 pr. mánuð. Útgáfustjórnir blaðanna telja ástæðulaust að fylgja þessari verðbreytingu úr hlaði með langri greinar- gerð. Hún er einfaldlega óumflýjanleg afleiðing sí- hækkandi útgáfukostnaðar. Gjarnan mættu kaupend- ur þó hafa það hugfast, að bæði blöðin hafa haldið útsöluverði sínu óbreyttu í tvö ár, 'eða síðan í júni 1955, þrátt fyrir stórmikla hækkun á prentkostnaði, pappír, burðargjaldi og' öðrum útgáfukostnaði. Því væntum við þess, að kaupendur blaðanna taki þessari óumflýjanlegu verðbreytingu með velvild og skilningi. Reykjavík 1. mai 1957. HEIMILISBLAÐIÐ VIKAN VIKUBLAÐIÐ FÁLKINN .................................................... Brúðhjónin á forsíðunni eru Dóra Sif Wíum og Hilmar Hálf- dánarson, sem með frábærri frammistöðu í útvarpsþætti Sveins Ásgeirssonar unnu til stærstu verðlauna þáttarins: brúðkaups- ferðar til Mallorca i Miðjarðarhafi. Dóra er Vestmannaeyingur, dóttir Gísla Wíum kaupmanns og Guð- finnu konu hans. Hilmar.er sonur Hálfdáns Sveinssonar, forseta bæj- arstjórnarinnar á Akranesi, og konu hans Dóru Erlendsdóttur. Ungu hjónin ætla að búa á Akra- nesi. Hina myndina á forsíðunni tók Hörður Daníelsson. Og er hún birt í tilefni af 1. maí. MMIIIMIMIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHMMMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIItllllllllllllllllllllMÍl.......... BREFASAMBÖND Birting & nftfnl, aldri og helmUiifftnci hootftr 5 krónnr. Emilía Lindal (við pilta eða stúlk- ur 19—23 ára), Eyrarlandi, Þykkva- bæ, Rang. — Sigurður Eiðsson, Lækjarmóti (við stúlkur 16—18 ára), og Guðmundur Jóhannesson, Eið- húsum (við 14—16 ára stúlkur), báðir í Miklaholtshreppi, Snæf. — Birna Þ. Aðalsteinsdóttir (við 16—18 ara pilta), Sólvangi, Borgarfirði eystra. — Kristín Þorgeirsdóttir (við 18—25 ára pilta og stúlkur), Ytra- Núpi, Vopnafirði, N.-Múl. — Auður Valdimarsdóttir, Anna Þorvarðar- dóttir, Lilja Alexandersdóttir, allar við pilt eða stúlku á aldrinum 18—25 ára og ailar nú á Húsmæðraskólanum Laugalandi, Eyjafirði. — Friðdís Friðjónsdóttir (við 16—18 ára pilt eða stúlku), Selvogsgrimni 5, Rvík. — Elín Áeiðdal (við pilta 14—16 ára), Mikladalsveg 7, Erna Vilbergsdóttir (við pilta 14—16 ára), Bergstöðum, Sigríður Guðmundsdóttir (við 12—14 ára stúlkur og pilta), Aðalstræti 105, Eiín Þorkelsdóttir (við 10—12 ára telpur og drengi), Mikladalsveg 7, og Sjöfn Steingrímsdóttir (við 12— 14 ára pilt eða stúlku), Aðalstræti 87a. Allar á Patreksfirði. — Þorgerð- ur Njálsdóttir, Bára Björnsdóttir, Ásta Guðmundsdóttir, Bára Oddsdótt- ir, Gyða Geirsdóttir og Anna Ás- mundsdóttir, allar við 20—26 ára pilta og allar á Húsmæðraskólanum, Varmalandi, Borgarfirði. — Steinunn Erlingsdóttir (við pilt.eða stúlku 15 20 ára), Steinshúsi, Garði, Gull. - Helga Jóhanna Þorsteinsdóttir (við 15—20 ára pilt eða stúlku), Reynistað, Garði, Gull. — Þórlaug Jóhannesdóttir (við 13—14 ára stráka og stelpur), Háveg 10, Siglufirði. — Ágúst J. Ormsson (við 13—16 ára stúlkur), Kletti, Geiradal, A,- Barð. Hannsý Gísladóttir (við 18 —22 ára piita), Æðey, N.-Isafjarðar- sýslu. KÆRKDMIN FERMINGAR GJÚF VIÐURKENNT MERKI — FÆST HJÁ ÖLLUM ÚRSMIÐUM — <0, Norðurlandasiglingar M.S . HEKLll, sumarið 1957 Frá Reykjavík laugardag 8/6 22/6 6/7 20/7 3/8 17/8 31/8 Til/frá Thorshavn mánudag 10/6 24/6 8/7 22/7 5/8 19/8 2/9 — Bergen þriðjudag 11/6 25/6 9/7 23/7 6/8 20/8 3/9 — Kaupmannah. fimmtud. 13/6 27/6 11/7 25/7 8/8 22/8 5/9 — Gautaborg föstudag 14/6 28/6 12/7 26/7 9/8 23/8 6/9 —: Kristiansand laugardag 15/6 29/6 13/7 27/7 10/8 24/8 7/9 — Thorshavn mánudag 17/6 1/7 15/7 29/7 12/8 26/8 9/9 Til Reykjavíkur miðvikudag 19/6 3/7 17/7 31/7 14/8 28/8 11/9 Fargjaldinu er mjög stillt í hóf. Til dæmis kostar hringferð, sem tekur 11 daga, aðeins frá kr. 1744.00 til kr. 2623.00. Ferð til Bergen kostar frá 703.00 til kr. 1020.00. Fyrsta flokks fæði og framleiðslugjaldið í fargjöldum. Farþegar, sem koma með skipinu erlendis frá, geta fengið að nota skipið sem hótel meðan það stendur við í Reykjavík frá miðvikudagsmorgni til laugardags- kvölds. Þeim, sem verzlunarviðskipti eiga við Norðurlöndin, er einnig bent á hentugu ferðir til vöruflutninga. Nánari upplýsingar í aðalskrifstofu vorri i Hafnarhúsinu, sími 7650. þessar Skipaútgerð Ríkisins. Utgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli J. Ástþórsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 495.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.