Vikan - 30.05.1957, Síða 14
860.
krossgáta
Vikunnar.
Lárétt skýring:
1 einskis eign —
13 flughæf — 14 gæf-
an — 15 þröng — 17
mjúk — 19 biblíu-
nafn — 20 eins —
21 byltingarmaður —
23 sorg — 25 ná-
kvæm — 27 í fjósi
— 28 refsingar — 30
kross — 31 sjávar-
kenning — 32 drykk-
ur — 33 gjörð — 35
ambátt — 36 mynni
— 37 sjúkdómur —
38 tónverk — 40 end-
ing —- 41 húsdýr —
42 samstæðir — 44
forustumanninn — 46
forsetning -— 47 hús-
dýr — 49 tónn — 51
vond — 54 nár —
56 samstæðir — 57
afleiðsluending — 59
eyða — 60 spil — 61
gana — 62 fjöldafor-
skeyti — 64 feldur —
67 óráð — 68 á flík
— 70 sterk — 71
væntir komu — 72
eins — 73 til.viðbót-
ar — 75 verkur — 76
rugga — 77 Asíuland
— 79 mannsnafn — 81 riki með sérstöku stjórn-
skipulagi.
Lóörétt sJcýring:
1 margvís — 2 samhljóðar — 3 með tölu — 4
engin — 5 hljóð —- 6 eins — 7 á fæti —■ 8 krot
— 9 yndi — 10 skrifar — 11 greinir — 12 klaust-
urbúunum — 16 úthverfi í Rvík — 18 núverandi
lífshættir — 20 gefur frá sér hljóð — 22 tíma-
mark — 23 ætíð — 24 samstæðir — 26 innihalds-
Lausn á krossgátu nr. 859.
LÁRÉTT: 1 kák — 3 Kræklur — 9 val — 12
um — 13 flór — 14 anís — 16 vó — 17 ruglar
— 20 agaleg — 22 rok — 23 aka -— 25 ala —
26 fas — 27 spell — 29 akk — 31 SOS — 32
máa — 33 var — 35 kok -— 37 kk — 38 forn-
legur — 40 la — 41 farga — 42 gatan ■— 44
skor — 45 kókó — 46 rimar — 49 örara — 51
as — 53 tímanlega — 54 sí — 55 rís — 57 Rut
— 58 lin — 59 hin — 60 sal — 62 ritun — 64
Rán — 66 ref — 68a nám — 69 gal — 71 kugg-
ur — 74 taumur — 76 kl — 77 Asía — 79
kaun — 80 rá — 81 ill — 82 snakkur — 83 ætt.
laus — 28 maður — 29 gangur — 32 limur —
34 tónn — 37 frægð — 39 óleik — 41 sóma —
43 vend — 45 vitgrannur — 48 kvöl — 50 til-
bera — 52 samstæðir —- 53 loka — 54 gæfa —
55 sælgæti — 56 fárra ára — 58 á litinn —
61 tóm — 63 ljómi — 65 eins — 66 grípa — 67
auðugur — 69 hjálparsögn — 71 lim — 74 manns-
nafn — 75 lima ■— 77 forsetning — 78 eldsneyti
— 79 samstæðir — 80 alltaf.
LÓÐRÉTT: 1 kurr — 2 ámu — 3 klak — 4
rór —• 5 ær — 6 la — 7 una — 8 Ríga — 10
ave — 11 lóga — 13 flos — 15 sala — 18 gras
— 19 ske — 21 lakk — 23 apana — 24 alveg
—■ 26 fok — 27 sárgramur — 28 lagagrein —
30 kol — 31 skussar — 32 mor — 34 Rut — 36
karótín — 38 farit — 39 rakra — 41 for — 43
nóa — 47 MÍR — 48 ratin — 49 öllum — 50
agn — 52 SlS — 54 sin — 56 sarg — 59 hálm
— 61 lega — 63 tár — 64 raun — 65 ekki — 68
fuss — 69 gaur — 70 grát — 72 ull — 73 Rín
■— 74 tau —- 75 urt — 78 aa — 79 kk.
Misnotkun deyfilyfja
Um þessar mundir situr Deyfilyf janefnd
Sameinuðu þjóðanna (Commission on
Narcotic Drugs) ráðstefnu í New York
og ræðir aðferðir til þess að draga úr
deyfilyfjanotkun í heiminum. Er þetta
12. þing nefndarinnar og er gert ráð fyr-
ir að þingið starfi til loka þessa mánað-
ar. — I nefndinni, sem var stofnuð 1946
og er arftaki opíumnefndar Þjóðabandlags-
ins, eiga 15 fulltrúar sæti. Tíu fulltrú-
anna eru kosnir til óákveðins tíma, en
það er fulltrúi Bandaríkjanna, Bretlands,
Sovétríkjanna, Frakklands, Kína, Kanada,
Indlands, Tyrklands, Júgóslafíu og Peru.
Hinir fimm eru fulltrúar frá Austurríki,
Ungverjalandi, Iran, Egyptalandi, Mexikó.
Auk þessara fulltrúa, sem kosnir eru til
þriggja ára í senn, býður nefndin oft
áheymarfulltrúum á fundi sína, þegar mál
eru rædd er varða ríki, sem ekki eiga
fulltrúa í nefndinni.
Dagskrá þingsins er allumfangsmikil að
vanda. Meðal annars mun nefndin halda
áfram að samræma alla alþjóðalöggjöf um
deyfilyf í eina alþjóðasamþykkt, en það
verk hefur nefndin haft með höndum í
nokkur ár. — Rætt verður um misnotkim
deyfilyfja yfirleitt, en Alþjóðaheilbrigð-
isstofnunin hefur gert skýrslu um það
mál, sem lögð verður fyrir nefndina. Einn-
ig verður rætt um coca-blaðajórtur, sem
tíðkast í nokkrum Suður-Ameríku lönd-
um. Chile hefur í hyggju að setja hjá sér
löggjöf, sem bannar mönnum að tyggja
coca-blöð. Þá er Canabis plantan hið
mesta vandamál. Það er tiltölulega auð-
velt að rækta þessa plöntu, en úr henni
er m. a. unnin marhiuana-sígarettan. Þá
verður rættum ýms svefnlyf, sem rutt
hafa sér til rúms upp á síðkastið og telja
verður hættuleg deyfi- og eiturlyf.
Sumir reyna aftur og aftur
Framháld á bls. 7
mína á ýmsa leið og að stríðinu loknu
fékk ég tækifæri til að hitta hann og þakka
honum fyrir. Ég má ekki nefna nafn hans;
á Spáni eru fasistarnir enn við völd. Án
hans hjálpar, hefði ég ekki komist til
Englands. En þangað komst ég semsagt,
og ég tók þátt í sigurgöngu franska hers-
ins inn í París.
— MARIA SIMON.
Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 4:
1. Hesturinn Incitatus, sem rómverski keisar-
inn Caligula skipaði konsúl. — 2. Wittenberg. —
3. Ukraína og Litla-Rússland. — 4. Ævintýrið
um Öskubusku er franskt. Þar er upprunalega
talað um skóinn sem „pantoufle en vair", sem
þýðir loðskinn. 1 þýðingunni var „vair“ misles-
ið „verre", sem þýðir gler á frönsku. — 5. Hrafn.
—r 6. Árið 1320 fyrir Krist. — 7. Nei, komið úr
grísku; elæmosyne, sem þýðir miskunn. — 8.
Ameriku. — 9. ÍFr Völuspá. — 10. Hollenzkur
heimspekingur; 17. öld.
EKKERT TÍZKUTILDUR Á . . .
Framhald af bls. 10.
Við hjónin erum eiginlega nákvæmlega
eins. klædd og börnin. Það er reynsla mín,
að enginn fatnaður er hentugri í óbyggð-
um en ódýr nankinsblússa og buxur. En
að auki hef ég meðferðis stuttbuxur, sund-
bol og silkimjúka treyju, og í eitthvað
af þessu bregð ég mér, þegar við tjöld-
um til nokkurra daga.
Við fórum í útilegu til Alaska 1 fyrra
með börnin. Við veiddum lax. Þegar við
vorum búin að vera við veiðarnar í þrjá
daga, tjölduðu hjón á svipuðum aldri
skammt frá okkur. Mér fannst konan
setja upp dálítinn svip þegar hún sá mig
í nankinsfötunum; sennilegast hefur hún
haldið, að við værum óttalega fátæk.
Daginn eftir að þessi hjón komu, gerði
úrhellisrigningu.
Við hjónin og börnin fórum í hlífðarföt-
in okkar og héldum áfram að veiða lax
eins og ekkert hefði ískorist. „Fínu“ hjónin
skriðu inn í tjaldið sitt, húktu þar einn
dag, gáfust upp og héldu í fússi til næsta
bæjar.
Ég efast ekki um, að þau hafi sagt
vinum sínum, að Alaska væri andstyggi-
legt land. Við segjum hinsvegar okkar
vinum, að það sé að ýmsu leyti dásam-
legt land og fullt af ævintýrum. Við
skemmtum okkur nefnilega konunglega á
meðan nágrannar okkar í' hinu tjaldinu
voru fangar veðurguðsins.
— FAY MARTIN.
AUMINGJA LITLA LATNA STULKAN
Framháld af bls. 13.
„Nú ertu að gera að gamni þínu,“ sagði Janet. „Eða hvað
gerir hann?“
„Það er hálfgert feimnismál,“ sagði Doan. „Sjáðu til, það er
viss tíkartegund, sem er feiknskotin í honum —“
Janet roðnaði. „Ö!“
„Jæja, hvað segirðu um að leigja mér hann,“ spurði Henshaw.
„Ég skal bera hann á höndum mér.“
Doan hristi höfuðið. „Ég er hræddur um ekki. En ég skal
gjarnan láta hann hræða Mortimer fyrir þig þegar þú villt og við
erum einhverstaðar nærstaddir."
„Vinur,“ sagði Henshaw, „ef þú gerir það, þá skal ég seint
gleyma því. Eftir á að hyggja er ég kaupmaður. Sel hreinlætis-
tæki. Þú hefur kannski heyrt slagorð mitt: Bætið þjóðina með
betri baðkerum. Hvað fæst þú annars við?“
„Glæpi,“ tjáði Doan honum.
„Þú átt við að þú sért glæpamaður?" spurði Henshaw ákafur.
„Sumir hafa viljað halda því fram,“ sagði Doan. „En ég læst
nú samt vera einkaspæjari.“
„Nú,“ sagði Henshaw, eins og hann hefði orðið fyrir von-
brigðum, „einn af þeim. Nú jæja, á einhverju verða menn að lifa.
Og þarna kemur bílstjórinn. Kannski við komumst þá einhvem-
tíma af stað.“
Framháld í nœsta blaði.
14
VIKAN