Vikan - 06.10.1960, Qupperneq 16
Geymsluaðferðir
á berjum og rabarbara
Það er talin
bezta og öruggasta
geymsluaðferð á
berjum að hrað-
frysta bau. Nær-
ingargildi, bragð
og litur berjanna^
helzt betur en við«j
niðursuðu. — Að-T'
albláber, bláber,
krækiber, jarðar-
,ber og sólber er
ágætt að frysta, og geymast þau i 10—12 mán.
við um h-18° C, en bezt er. að kuldastig frvst-
isins sé um 25° C, meðan berin eru að frjósa.
Ber má frysta án sykurs, með sykri eða syk-
urlegi.
Séu berin fryst án sykurs, er bezt að frysta
þau í hæfilegum pökkum, 1—2 kg. Bezt, er að
geyma ber í plastpokum, sem straujaðir eru
aftur með volgu straujárni. Til að frystingin
takist vel og góður árangur náist, verður að
athuga eftirfarandi:
1. Notið aðeins hæfilega þroskuð. ný ber.
2. Hreinsið berin og skolið dr köldu vatni.
3. Látið vatnið renna vei af þeim.
4. Ef berin eru fryst með sykri, þarf að velta
þeim vel úr sykrinum. Hæfilegt er 200—J,00
/~\æ nr nf svTcri d móti 1 kg.
5. Ef frysta á með sykur-
legi, eru höfð ),00—700
gr af sykri á möt.i 1 l af
vatni eSa 5—6 dl sytcur-
lögur á móti 1 kg af
berjum. — Lögurinn á að
hylja berin. — Ber með
sykri eða sykurlegi eru
látin í krukkur eða önnur góð ílát, t. d.
plastílát eða vaxbornar öskjur, fóðruðum
með plasti eða vatnsþéttu sellófan. Fyllið
ílátin ekki alveg (2—3 cm borð frá brún).
Lokið þeim vel. Merkið með innihaldi og
dagsetningu. Látið berin strax í frysti.
7. Fryst ber gefa möguleika til fjölbreyttra
berjarétta. Þau eru notuð sem ábætisréttir,
til skreytingar eða í ábætisrétti. Einnig eru
þau ágæt í saftmauk, súpur og grauta. —
Ribsber, sem hafa frosið, eru ágæt í hlaup,
vegna þess að hleypiefnið minnkar ekki
til muna við frystingu i nokkra mánuði
að minnsta kosti.
8. Frosin ber eru látin þiðna í umbúðunum
vegna litar og vítamíninnihalds. Þau eru
bezt nýþiðnuð. Ef þau þiðna of mikið, falla
þau saman og verða ólystug. Látið ber, sem
hafa þiðnað, ekki í frysti aftur.
9. Frosin ber, sem á að sjóða, eru látin beint
í pottinn.
10. Rabarbari. Það er ágætt að
geyma rabarbara í frysti nokk-
urn tíma. Beztur er vín-
rabarbari, annars má frysta
hvaða tegund sem er, ef hún
er ný og óskemmd. — Leggirnir
eru hreinsaðir og frystir heilir
eða í 2—3 cm bitum. — Eftir
frystingu er ágætt að leggja
rabarbarann með sykrinum yf-
ir nóttina, eigi að nota hann í mauk, annars
látinn frosinn í pottinn. Þarf ekki nema nokk-
urra mínútna suðu.
Snyrtivörur
Tímarnir breytast og tækninni fleygir fram,
það er ekki aðeins á sviði samgöngumála og
vísinda, heldur einnig á sviði kvenlegrar feg-
urðar. Ég ætla hér að kynna fyrir ykkur nokkr-
ar nýjungar á markaðinum hér heima.
í fyrsta lagi ætla ég að taka fyrir andlits-
málningu, það er að segja allt sem við kemur
svo kölluðu „Make up“, og snyrtivörurnar sem
ég mun ræða um heita Margarete Astor. Frum-
skilyrðið við málningu er það að halda húð-
inni óskemmdri, þess vegna notið þið öll þessi
hreinsunarkrem og andlitsvötn, en það er ekki
nóg að kaupa eitthvað sem heitir þessu nafni,
notkunin verður að vera rétt, og þið verðið
að vita hvað þið kaupið. Þessar nýkomnu
Margaret Astor snyrtivörur eru bæði góðar (það
getum við sagt af eigin reynslu) og þar að auki
er sérstaklega vel frá þeim gengið. Ég ætla að
nefna hér þrjú krem, sem nauðsynlegt er að
eiga ef þið málið ykkur dálítið að staðaldri,
í fyrsta lagi hreinsunarkrem (Reinigungs-
Milch), sem notað er bæði fyrir feita, eðlilega
og þurra húð og hreinsar fyrir utan púðuraf-
ganga öll óhreinindi upp úr húðinni. f öðru
lagi næringarkrem (Vitamin-Creme), sem notað
er til endurnæringar og hressingar illa með
farinni húð og inniheldur flest þau vitamln sem
húðin þarf á að halda. f þriðia lagi krem, sem
heldur jafnvægi vatnsins i húðinni, (Ausgleichs-
Creme). Fyrir utan þetta er svo óhjákvæmilegt
að eiga andlitsvatn (Face I.otion), en það
hreinsar og hefur mikið nákvæmari áhrif en
hreinsunarkremið, bar sem það er sótthreins-
andi. Þegar þið hreinsið liúðina á kvöldin herið
þ'ð fyrst á ykkur hreinsunarkrem með fingur-
gómunum og dreifið þvf léttilega, eftir dálitla
stund takið hið það svo af með andlitshurrku,
há berið þið andlitsvatnið á strax á eftir, en
bar liggur einmitt hundurinn grafinn, þvf að
ekki nærri allar stúlkur nota'nema hreinsunar-
kremið, en hetta tvennt, hreinsunarkremið og
andlitsvatnið á óhiákvæmilega saman: og ef
andlitsvatnið er ekki notað vilja myndast ból-
ur sárstaklega á unglingum, bar sem andlits-
vatnið hreinsar alveg unp úr svitaholunum.
Eftir að betta hefur verið gert vel, dreifið þiS
næirngarkreminu vandlega, en varlega um and-
litið og hálsinn, og eftir hálftfma fjarlægið þið
allan afgang sem bá kann að vera eftir. Þegar
þið svo málið ykkur daginn eftir er sjálfsagt
að nota púðurundirlag eða undirlag undir
„make“ (foundation), það fæst fyrir allar húð-
gerðir, og mun ég hér aðeins minnast á fvrir
feita húð, Teint -Base, það er fyrir utan bað
að vera miög gott dagkrem og sjálfsagður hlut-
ur f burrki ef ykkur sviður i húðina, mjög góð
undirstaða. Svo má einnig nota Ausgleichs
kremið sem ég minntisf á áðan fyrir púður-
undirlag og dagkrem. Ff þið svo cruð vanar
að bvo vkkur andlitið með vatni, en hað þykir
hurrka húðina dálítið, er búið að finna unn
lítið stvkki, sem litur út eins og sápustykki,
ng á að koma f staðinn fyrir vatn. sápu og
fegurðarkrem (Jabley Creme-bloc). það er til
í s'tt hvorum lit. fvrir feita, þurra og veniulega
huð og er blandað ilmefnum. Notkunarreglur
eru bannig, að bið vætið stvkkið aðeins og
nuddið þvi vel á húðina, levfið siðan efninu að
vera á f tuttugu sekúndur, þá hreinsið bið með
vnlgu vatni og baðið sfðan upp úr köldu. Og
þá síðast ætla ég rétt að vikja aðeins að bólum
og i bvi sambandi vildi ég mæla á móti flestum
bólukremum, þar held ég að vatn og sápa dugi
bezt, en bó í hófi. Ein góð nýjung er bó hér
á markaðinum f sambandi við bólur, það er
tanusan stiftið, sem bæði hreinsar bólurnar.og
hylur þær, og eins og gefur að skilja er það
til i öllum húðlitum. Áður en við hættum ætla
ég að gefa ykkur upp verðið á undantöldum
vörum. Hreinsunarkremið 58,00 kr. Næringar-
kremið 69,00 kr. Ausgleicns kremið 57,00 kr.
Andlitsvatnið 87,00 kr. Púðurundirlagið, Teint
Base, 25,00 kr. Kremstykkið 23,60 kr. Og
tanusanstiftið 36,70. Þá látum við hér §taðar
numið, en komum með meira seinna, ýc
Það var reglulega hugguleg stúlka, sem bjó rétt
hjá mér. Mig langaði til að bjóða henni út. Þá
sá ég hana dag nokkurn með í hárinu á tröppun-
um. Ég bauð henni aldrei út.
Ég las niðurstöðutölur í skoðanakönnun einni
um daginn, þar sem karlmenn höfðu verið spurðir
að því, hverju þeir tækju fyrst eftir, þegar þeir
sæju stúlku. Hvort sem þið trúið því eða ekki,
sögðu flestir, að það væri hárið. Og það er alveg
satt, — það fyrsta sem ég tek eftir við stúlku,
er hárið.
Ég var lengi með stúlku, sem hafði sítt hár_
Hún spurði mig, hvort hún ætti að klippa það,
en ég svaraði alltaf neitandi. Jæja, að lokum gerði
hún það, og það var flott. Ég held, að karlmenn
séu stundum of vanafastir.
Ég býst við, að mér sé alveg sama, hvort stúlka
er með stutt hár eða sítt. Það, sem mér líkar ekki,
er það, þegar hún lætur það standa út í allar
áttir, — þú veizt, of mikið af krullum. Mér geðj-
ast að stúlkum, sem hafa hárið eðlilegt, og þeim,
sem hafa gljáandi hár.
Michael Dante:
Litað hár? Ég sé ekkert athugavert við það,
en mér geðjast ekki að því, þegar skín í dökkar
ræturnar. Svo fer það í taugarnar á mér, þegar
stúlka er alltaf að fikta í hárinu á sér. Hárið á
að greiða i eitt skipti fyrir öll.
Sal Mineo:
Mér finnst sítt hár fallegt, og ég held, að flest-
um sé svo farið. Það er kvenlegra. Og ég veit
það ekki, en mér finnst, að stúlkur ættu að vera
með sítt hár. Systir mín segir,' að hægt sé að hafa
það uppsett eða slegið eftir vild og líta öðruvísi
Út í hvert skipti. Hún hefur yétt fyrir sér.
16 VIKAN
i
Hárió er tekiö saman uyyi á höföinu meö teyju. Síöan [>
geriö þiö krans í kringxim höfuöiö og festiö hann. Styttri
hárin eru látin liggja laus yfir.
Til aö fá þennan hnút burstiö þiö allt háriö annaöhvort til
hœgri eöa vinstri, vefjiö þaö vel uyy og festiÖ þaö. Endana
festiö þiö vel meö syennum.
■ ö'
liiflSfi
>■
■fj
Háriö er sett í tagl, síöan [>
fléttaö og fest eftir smekk.
Ef þörf krefur, má notast
viö gervifléttu.
t
Þiö greiöiö hliöar- [>
háriö og toyyinn
fram, en bindiö
hitt í hnút, festiö
síöan hliöarhárin
undir hnútinn meö
syennum og breiö-
iö svo toyyinn
(framhárin) yfir
hnútinn.
Sítt, uppsett hár var á dögum ömmu okkar eina mögulega greiðsl-
an fyrir frú. Nú á tímum eru miklu minni örðugleikar i sambandi
við hárgreiðsluna. Það er hægt að greiða sitt hár a jafnbreytilegan
hátt og stutt, aðeins með því að nota fáein brögð. Toppurinn er
klipptur styttri en liitt hárið. Það er vitleysa, að ekki þurfi að klippa
sítt hár, — það fer miklu betur, ef þvi er vel fyrir komið. Við erum
ekki að ráðleggja öllum að safna hári, stutta hárið hefur lika sína
kosti fram yfir hið síða. En sítt hár er hægt að greiða á mjög sér-
stakan og persónulegan hátt, ef þið hafið dálitla þolinmæði og
svo framarlega sem þið kunnið að fara með greiðu og bursta. Hér
komum við með fimm tillögur um nýja greiðslu, allar á sömu fyrir-
sætunni.
O Hér er háriö einnig tekiö saman meö teyju uyyi
á höföinu, og síöan er þaö látiö leggjast eftir
smekk og fest. Þessi greiösla krefst þess, aö háriö
sé liöaö aö neöan.
Bállerínuhnúturinn. Þiö skiytiö hárinu í miöju [>
og látiö toyyinn falla lausan niöur meö hliöun-
um og festiö liann aftur meö syennum eöa kömb-
um. Hitt háriö er bundiö í hnút.